Alþjóðlegi safnadagurinn 2025

Í tilefni Alþjóðlega safnadagsins 2025 fer fram málþing miðvikudaginn 21. maí í fyrirlestrasal Þjóðminjasafn Íslands. Í heimi sem er á sífelldri hreyfingu og átök verða sífellt meira áberandi býður þema safnadagsins í ár, Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum, okkur að huga að hlutverki og umhverfi safna í þessu tilliti. Íslandsdeild ICOM, FÍSOS og Safnaráð bjóða …