Aðalúthlutun safnasjóðs 2025

Menningarráðherra hefur úthlutað úr aðalúthlutun safnasjóðs 2025 Úthlutunarboð Safnaráðs fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 14. febrúar við hátíðlega athöfn að viðstöddum góðum gestum. Logi Einarsson menningarráðherra ávarpaði gesti og úthlutaði 129 styrkjum, alls 217.159.500 krónum úr safnasjóði. Styrkir til eins árs voru 114 talsins að heildarupphæð 163.259.500 kr. til 47 styrkþega. Öndvegisstyrkir 2025 – …
Lesa meira