Aðalúthlutun safnasjóðs 2025

Menningarráðherra hefur úthlutað úr aðalúthlutun safnasjóðs 2025 Úthlutunarboð Safnaráðs fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 14. febrúar við hátíðlega athöfn að viðstöddum góðum gestum. Logi Einarsson menningarráðherra ávarpaði gesti og úthlutaði 129 styrkjum, alls 217.159.500 krónum úr safnasjóði. Styrkir til eins árs voru 114 talsins að heildarupphæð 163.259.500 kr. til 47 styrkþega. Öndvegisstyrkir 2025 – …

Lesa meira

Úthlutunarboð Safnaráðs í Þjóðminjasafninu

Úthlutunarboð Safnaráðs verður haldið í Myndasal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 14. febrúar kl.16-17.  Logi Einarsson, menningarráðherra mun úthluta styrkjum úr aðalúthlutun safnasjóðs við hátíðlega athöfn. Úthlutunarboðið er í beinu framhaldi af ársfundi Höfuðsafnanna og Safnaráðs sem hefst fyrr eða kl.14:00-16:00 í Þjóðminjasafni Íslands. Á fundi safnaráðs í desember sl. samþykkti ráðið tillögu um aðalúthlutun úr safnasjóði 2025 …

Lesa meira