Kvistur 2024

Safnablaðið Kvistur er komið út og fagnar um leið 10 ára stórafmæli en fyrsta Kvist blaðið kom út árið 2014. Blaðið er mikilvægur hluti af safnastarfi í landinu og styrkir fagsvið safna en jafnframt veitir það fólki innsýn í marlaga hliðar safnastarfsins. Efnistökin eru líkt og undanfarin ár fjölbreytt og er þar að finna áhugaverðar …

Lesa meira

Farskóli FÍSOS 2024 á Akureyri

Farskóli safnafólks í ár bar yfirskriftina Hvert er erindið? Umbreyting í safnastarfi og fór fram dagana 2.-4. október á Akureyri. Fagráðstefna safnafólks er bæði vettvangur fyrir umræður um það sem ber hæst í safnastarfi, en líka tækifæri til endurmenntunar. Á þessum 36. Farskóla FÍSOS var þétt og fjölbreytt dagskrá í boði. Starfsfólk safna er ávallt að …

Lesa meira

Alþjóðasamtökin Blái skjöldurinn

Safnaráð sótti ársþing og ráðstefnu alþjóðasamtaka Bláa skjaldarins daganna 9.-12. september sl. Ráðstefnan var haldin í Búkarest í Rúmeníu í samstarfi við Minjastofnun Rúmeníu (the Romanian National Institute for Heritage) en yfirskrift hennar var Shielding the Past: 70 years of the Hague Convention í tilefni af 70 ára afmæli Haag-samnings UNESCO frá 1954 um vernd …

Lesa meira

Safnaráð er flutt í nýtt húsnæði í Austurstræti

Undanfarin sjö ár hefur skrifstofa Safnaráðs verið til húsa að Lækjargötu 3 í Gimli sem er friðlýst hús byggt  árið 1905. Starfsfólk Safnaráðs kveður litla kastalann í Lækjargötu að sinni og þökkum fyrir góðar stundir á liðnum árum. Nú hefur Safnaráð aðsetur í Austurstræti 5 á fjórðu hæð. Skrifstofa safnaráðs verður þar áfram í góðra …

Lesa meira

Leiðarvísir um gerð viðbragðsáætlunar

Forvarnir og  viðbragðsáætlanir til verndunar menningarminja hafa verið í brennidepli hjá safnaráði undanfarið. Þar sem Ísland hefur nú staðfest Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka felur það í sér skuldbindingu um að öll viðurkennd söfn á Íslandi vinni að forvarnarstarfi og gerð viðbragðsáætlana vegna ýmiss konar ógna t.a.m. náttúru- og …

Lesa meira