Ráðstefna um verndun menningarminja

Daganna 11.-12. júní sótti Safnaráð ráðstefnu í Stokkhólmi sem bar yfirskriftina Cultural Heritage and Cultural Resilience – Nordic-Baltic Conference on Civil Preparedness sem mætti þýða sem ”Menningararfleifð og menningarlegt viðnám – Norræn-Baltnesk ráðstefna um forvarnir“. Hér má finna upptöku af fyrirlestrum og umræðum frá fyrsta deginum.  Forvarnir og  viðbragðsáætlanir til verndunar menningarminja hafa verið í …

Lesa meira