Skiladagur ársins 2024 fyrir skilaskýrslur um nýtingu styrkja úr safnasjóði nálgast, en það er 1.mars 2024. Við minnum á að það er á ábyrgð styrkhafa að skila skýrslum á réttum tíma. Ef skýrslum er skilað seint, þá getur það frestað greiðslum styrkja úr safnasjóði.
Listi yfir styrki má finna hér fyrir neðan
Skilaskýrslur með skilafrest 1. mars 2024:
- SKÝ21 – Aðalúthlutun 2021 – Öndvegisstyrkur – LOKAskýrsla
Lokaskýrsla vegna Öndvegisstyrkja úr safnasjóði 2021. Síðasti skiladagur lokaskýrslu er 1. mars 2024. - SKÝ22 – Aðalúthlutun 2022 – Styrkur til eins árs – LOKAskýrsla
Nýting styrkja til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2022 – Lokaskýrsla vegna allra eins árs styrkja. Síðasti skiladagur er 1. MARS 2024. - SKÝ22 – Aðalúthlutun 2022 – Öndvegisstyrkur – Áfangaskýrsla 1. og 2. árs
Áfangaskýrsla vegna Öndvegisstyrkja úr safnasjóði 2022 – skýrsla fyrir fyrsta ár (2022) og annað ár (2023): Síðasti skiladagur áfangaskýrslu fyrsta árs er 1. MARS 2023, skiladagur áfangaskýrslu annars árs er 1. MARS 2024. - SKÝ22 – Aukaúthlutun 2022 – Nýting styrks
Skýrslu um nýtingu styrks úr aukaúthlutun safnasjóðs 2021 skal skila til safnaráðs í síðasta lagi 1. MARS 2024. - SKÝ23 – Aðalúthlutun 2023 – Styrkur til eins árs – ÁFANGAskýrsla
Nýting styrkja til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 – ÁFANGAskýrsla vegna styrkja 1.500.000 kr. eða hærri. Síðasti skiladagur áfangaskýrslu er 1. MARS 2024. - SKÝ23 – Aðalúthlutun 2023 – Styrkur til eins árs – LOKAskýrsla
Nýting styrkja til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 – Lokaskýrsla vegna allra eins árs styrkja. Síðasti skiladagur er 1. MARS 2025. - SKÝ23 – Aðalúthlutun 2023 – Öndvegisstyrkur – Áfangaskýrsla 1. og 2. árs
Áfangaskýrsla vegna Öndvegisstyrkja úr safnasjóði 2023 – skýrsla fyrir fyrsta ár (2023) og annað ár (2024): Síðasti skiladagur áfangaskýrslu fyrsta árs er 1. MARS 2024, skiladagur áfangaskýrslu annars árs er 1. MARS 2025.
Eldri skilaskýrslur:
- SKÝ20 – Aðalúthlutun 2020 – Öndvegisstyrkur – Áfangaskýrsla 1. og 2. árs
Áfangaskýrsla vegna Öndvegisstyrkja úr safnasjóði 2020 – skýrsla fyrir fyrsta ár (2020) og annað ár (2021): Síðasti skiladagur áfangaskýrslu fyrsta árs er 30. APRÍL 2021, skiladagur áfangaskýrslu annars árs er 11. APRÍL 2022 . - SKÝ20 – Aðalúthlutun 2020 – Öndvegisstyrkur – LOKAskýrsla
Lokaskýrsla vegna Öndvegisstyrkja úr safnasjóði 2020. Síðasti skiladagur lokaskýrslu er 1. mars 2023. - SKÝ21 – Aðalúthlutun 2021 – Styrkur til eins árs – LOKAskýrsla
Nýting styrkja til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2021 – Lokaskýrsla vegna allra eins árs styrkja. Síðasti skiladagur er 1. MARS 2023. - SKÝ21 – Aðalúthlutun 2021 – Öndvegisstyrkur – Áfangaskýrsla 1. og 2. árs
Áfangaskýrsla vegna Öndvegisstyrkja úr safnasjóði 2021 – skýrsla fyrir fyrsta ár (2021) og annað ár (2022): Síðasti skiladagur áfangaskýrslu fyrsta árs er 11. APRÍL 2022, skiladagur áfangaskýrslu annars árs er 1. MARS 2023. - SKÝ21 – Aukaúthlutun 2021 – Nýting styrks
Skýrslu um nýtingu styrks úr aukaúthlutun safnasjóðs 2021 skal skila til safnaráðs í síðasta lagi 1. MARS 2023. - SKÝ22 – Aðalúthlutun 2022 – Styrkur til eins árs – ÁFANGAskýrsla
Nýting styrkja til eins árs úr aðalúthlutun safnasjóðs 2022 – ÁFANGAskýrsla vegna styrkja 1.500.000 kr. eða hærri. Síðasti skiladagur áfangaskýrslu er 1. MARS 2023