Haustferð safnaráðs til Skóga og Vestmannaeyja
Í september fór safnaráð í sína árlegu haustferð og heimsótti Byggðasafnið í Skógum og Sagnheima, náttúru-, og byggðasafn Vestmannaeyja auk annarra safna og sýninga. Hópurinn samanstóð af safnaráði sjálfu, forstöðumönnum höfuðsafnanna auk starfsfólk safnaráðs. Í Byggðasafninu í Skógum tók forstöðumaður safnsins, Andri Guðmundsson á móti safnaráði og leiddi í gegnum sögu og sýningar safnsins. Byggðasafnið …
Lesa meira