Útkomin skýrsla – „Áhrif COVID-19 á safnastarf á Íslandi“

Safnaráð, Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM stóðu fyrir könnun á meðal safnstjóra viðurkenndra safna og ríkissafna í maí og júní síðastliðnum. Könnunin var um áhrif heimsfaraldurs COVID-19 á safnastarf á Íslandi og var hún jafnframt unnin í samstarfi við höfuðsöfnin þrjú. Markmiðið var að kalla eftir upplýsingum um þær áskoranir sem söfn …
Lesa meira