Umsókn um viðurkenningu safns samkvæmt safnalögum

Opið fyrir umsóknir til 31. ágúst 2020 Safnaráð minnir á að síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu samkvæmt safnalögum nr. 141/2011, til að umsóknin verði afgreidd áður en umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2021 rennur út, er 31. ágúst 2020. Umsóknareyðublað vegna viðurkenningar safns má finna hér, eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókninni: Staðfesting frá eiganda og/eða …
Lesa meira