Jólakveðja frá safnaráði

Safnaráð sendir landsmönnum hlýjar jólakveðjur. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin, opnum á nýju ári þann 2. janúar.
Safnaráð sendir landsmönnum hlýjar jólakveðjur. Skrifstofa safnaráðs verður lokuð yfir jólin, opnum á nýju ári þann 2. janúar.
Umsóknarfrestur vegna aðalúthlutunar úr safnasjóði 2020 hefur verið framlengdur til kl. 16.00 föstudaginn 13. desember 2019. Sjá frétt hér. Styrkir til eins árs Styrkir til 2-3 ára, Öndvegisstyrkir Frekari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra safnaráðs thora@safnarad.is.