Viðurkenningarskjöl veitt í Úthlutunarboði safnaráðs 2019
Úthlutunarboð safnaráðs var haldið í Listasafni Íslands mánudaginn 29. apríl í kjölfar vorfundar höfuðsafna sem héldu saman sinn vorfund. Í Úthlutunarboðinu var styrkþegum verkefnastyrkja úr safnasjóði 2019 afhent viðurkenningarskjöl og blóm en í mars síðastliðnum úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 113.850.000 kr. úr safnasjóði vegna aðalúthlutunar 2019. Auk 37 rekstrarstyrkja voru …
Lesa meira