Vegna nýtingarskýrslna verkefnastyrkja úr safnasjóði 2018
Á 178. safnaráðsfundi var samþykkt ný útgáfa af nýtingarskýrslum verkefnastyrkja sem tekur gildi frá og með styrkveitingum 2018. Frá og með styrkárinu 2018 munu styrkþegar verkefnastyrkja skila áfangaskýrslu til safnaráðs vegna þeirra styrkja sem eru hærri en 1.500.000 kr. Þeirri skýrslu skal skila í byrjun næsta árs á eftir styrkárinu. Allir styrkþegar eiga að skila …
Lesa meira