Eftirlit safnaráðs með viðurkenndum söfnum
Samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 er safnaráði falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Nú í febrúar munu tuttugu viðurkennd söfn víðs vegar um landið fá tilkynningu um eftirlit safnaráðs með viðurkenndum söfnum, en um er að ræða 2. hluta eftirlits safnaráðs, Eftirlit með húsakosti safns, aðbúnaði …
Lesa meira