
Ársskýrsla safnaráðs árið 2016 er nú aðgengileg á vef ráðsins. Skýrslan var samþykkt á 162. fundi ráðsins.
Í skýrslunni er farið yfir starfsemi safnaráðs árið 2016 og má þar finna yfirlit yfir úthlutun úr safnasjóði það ár. Þar er einnig samantekt á rekstri viðurkenndra safna árið 2015 sem getur nýst söfnum við gerð viðmiða í stefnumörkun.
Ársskýrsla-safnaráds-2016-a-vef