Safnastefna á sviði menningarminja komin út

Útgáfa nýrrar Safnastefnu á sviði menningarminja (Þjóðminjasafn Íslands 2017) og eftirfylgni hennar í samstarfi við safnaráð miðar að því að stuðla að enn frekari framgangi safnastarfs og fagmennsku á sviði menningarminjasafna. Safnastefnan var unnin með þátttöku viðurkenndra minjasafna á Íslandi og í samráði við starfsmenn safnanna og fulltrúa eigenda þeirra á öllu landinu. Í stefnunni …
Lesa meira