16 viðurkennd söfn hafa fengið tilkynningu um eftirlit safnaráðs
Safnaráði er samkvæmt safnalögum 141/2011 falið að hafa eftirlit með viðurkenndum söfnum sem starfa eftir skilmálum safnaráðs um starfsemi viðurkenndra safna. Eftirlitið er þríþætt: a) Eftirlit með rekstri safns. Með yfirferð yfir árlega skýrslu safna til safnaráðs.b) Eftirlit með húsakosti safnsins, aðbúnaði safnkosts, varðveislu gripa og öryggismálum. Með þessu eyðublaði safna og úttekt forvarða á …
Lesa meira