Umsóknarfrestur í safnasjóð runninn út
Umsóknarfrestur í safnasjóð fyrir árið 2015 rann út þann 15. nóvember s.l. Nú verður farið yfir allar gildar umsóknir og tillaga um úthlutun úr safnasjóði send mennta- og menningarmálaráðherra til endanlegrar ákvörðunar. Safnaráð mun senda tillögu sína til ráðherra fyrir 15. febrúar n.k.
Lesa meira