Ársskýrsla safnaráðs 2013
Ársskýrsla safnaráðs fyrir árið 2013 var samþykkt á 131. fundi ráðsins þann 10. apríl s.l. Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir starfsemi ráðsins á síðasta ári. Yfirlit og greiningu á úrthlutun úr safnasjóði árið 2013 ásamt upplýsingum um rekstur safna sem hlutu styrk úr sjóðnum. Sjá skýrsluna hér.
Lesa meira