Logi Einarsson menningarráðherra hefur nú úthlutað 20.692.500 kr. úr aukaúthlutun safnasjóðs 2025.
Úr aukaúthlutun árið 2025 voru veittir 70 styrkir til 37 viðurkenndra safna, 50 styrkir eru til símenntunarverkefna og námskeiðahalds og 20 styrkur til stafrænna kynningarmála.
Ráðherra úthlutar úr safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs.
Listi yfir styrkveitingar úr aukaúthlutun safnasjóðs 2025
Aukaúthlutun 2025
| Styrkþegi | Heiti verkefnis | Flokkur umsóknar | Styrkveiting | |
|---|---|---|---|---|
| Borgarsögusafn Reykjavíkur | Sjáið okkur! Stafræn miðlun á starfi Borgarsögusafns Reykjavíkur | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Byggðasafn Hafnarfjarðar | Samfélagsmiðlar og heimasíða | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 280.000 | |
| Byggðasafn Skagfirðinga | Miðlun, markaðssetning og fræðsla | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Byggðasafn Vestfjarða | Uppfærsla á heimasíðu Byggðasafns Vestfjarða | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 250.000 | |
| Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Kynning og opnun sýningar í Bátahúsi | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Hafnarborg | Stafræn markaðssetning í almannarými | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 250.000 | |
| Heimilisiðnaðarsafnið | Fótfesta á samfélagsmiðlum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 280.000 | |
| Hvalasafnið á Húsavík | Hvalaráðstefnan 2026 | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Landbúnaðarsafn Íslands | Kynning á safninu | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Listasafnið á Akureyri | Stafræn skref | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 250.000 | |
| Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Stafræn miðlun og hlaðvarp fyrir Kvískerjasýningu í Gömlubúð | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 250.000 | |
| Minjasafn Austurlands | Kjarvalshvammur - stafræn miðlun | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Minjasafn Egils Ólafssonar | Kynningarmyndbönd og ljósmyndir úr starfi | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 280.000 | |
| Minjasafnið á Bustarfelli | Efling á stafrænni kynningu - gerð heimasíðu | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Nýlistasafnið | Sýning OPEN GROUP - stafræn kynning á pólsku | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 280.000 | |
| Safnasafnið | Safn verður til - Stafræn miðlun tímalínu (30 ára saga Safnasafns) | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 250.000 | |
| Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Sagnheimar á veraldarvefnum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 280.000 | |
| Sauðfjársetur á Ströndum | Kynningarefni fyrir erlenda ferðamenn | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 280.000 | |
| Síldarminjasafn Íslands | Aukinn sýnileiki á vef- og samfélagsmiðlum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 260.000 | |
| Tækniminjasafn Austurlands | Myndbönd / ímyndarsköpun | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | 300.000 | |
| Byggðasafn Árnesinga | Farskóli FÍSOS á Ísafirði 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Byggðasafn Borgarfjarðar | Farskóli Safnafólks - Ísafirði 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Byggðasafn Garðskaga | Símenntun starfsmanna á Byggðasafninu á Garðskaga | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Byggðasafn Hafnarfjarðar | EVA Berlin Conference | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Byggðasafn Reykjanesbæjar | Þátttaka í farskóla FÍSOS 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Byggðasafn Skagfirðinga | Innsýn í opin varðveislurými – starfsþróunarferð Byggðasafns Skagfirðinga | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Náms- og kynnisferð - Den gamly by í Arhus | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Byggðasafnið Hvoll | Farskóli FÍSOS - Fagráðstefna Safnafólks á Ísafirði 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Flugsafn Íslands | Þátttaka í Farskóla FÍSOS 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Grasagarður Reykjavíkur | Ferð starfsmanna á farskóla FÍSOS 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Hafnarborg | Farskóli FÍSOS á Ísafirði | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Heimilisiðnaðarsafnið | Símenntun - farskóli á Ísafirði og ferða og fundarstyrkur. | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 270.000 | |
| Hvalasafnið á Húsavík | Farskóli FÍSOS 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Hönnunarsafn Íslands | Sumarnámskeið hjá Architecture Association í London | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 275.000 | |
| Iðnaðarsafnið á Akureyri | Farskóli Ísafirði 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Kvikmyndasafnið | Gervigreindarnámskeið fyrir 4 starfsmenn | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 250.000 | |
| Landbúnaðarsafn Íslands | Farskóli á Ísafirði | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Listasafn Árnesinga | Farskólinn á Ísafirði | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Listasafn Reykjanesbæjar | Fagleg ferð starfsfólks Listasafns Reykjanesbæjar á Feneyjartvíæringinn | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Listasafn Reykjavíkur | LR - Farskóli 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Listasafnið á Akureyri | Farskóli safnamanna | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Farskóli Físos 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Menningarmiðstöð Þingeyinga | Farskóli á Ísafirði | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Minjasafn Austurlands | Farskóli FÍSOS á Ísafirði | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Minjasafn Egils Ólafssonar | Farskóli og símenntunarnámskeið Físos | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Minjasafnið á Akureyri | Farskóli Ísafirði 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Minjasafnið á Bustarfelli | starfsmaður í Farskóla | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 185.000 | |
| Nýlistasafnið | Feneyjatvíæringurinn 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Safnasafnið | Þátttaka Safnasafnsins í ráðstefnu EOA 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Farskóli á Ísafirði | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Sauðfjársetur á Ströndum | Þátttaka í farskóla safnamanna 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 280.000 | |
| Síldarminjasafn Íslands | Alþjóðlegt þing sjóminjasafna / ICMM Congress 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Sjóminjasafn Austurlands | Þátttaka í Farskóla FÍSOS á Ísafirði | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Tækniminjasafn Austurlands | Farskóli 2026 | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | 300.000 | |
| Listasafn Reykjanesbæjar | Samstarfsferð Listasafns Reykjanesbæjar og Kunsthal Charlottenborg | c) Vistaskipti milli safna | 275.000 | |
| Listasafn Reykjavíkur | Vistaskipti safneignar til Vínarborgar | c) Vistaskipti milli safna | 285.000 | |
| Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Vistaskipti og jafningjafræðsla | c) Vistaskipti milli safna | 267.000 | |
| Minjasafn Austurlands | Fagleg varðveisla safnkosts - símenntun | c) Vistaskipti milli safna | 300.000 | |
| Síldarminjasafn Íslands | Síldarminjasafnið & Borgarsögusafn / Varðveisla tækniminja | c) Vistaskipti milli safna | 300.000 | |
| Borgarsögusafn Reykjavíkur | Námskeið í Stjórnun hópa og jákvæðum samskiptum. | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 250.000 | |
| Byggðasafn Skagfirðinga | Torfhleðslunámskeið í Skagafirði | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 | |
| Byggðasafn Vestfjarða | Námskeið í forvörslu og sýningu á textíl | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 | |
| Heimilisiðnaðarsafnið | Ófermd, illa uppalin, afstyrmi á vöxt, tekin af flakki" - Fyrirlestur | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 240.000 | |
| Listasafn Reykjavíkur | Fagleg ráðstefna á vegum Listasafns Reykjavíkur | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 | |
| Listasafnið á Akureyri | Málþing um heilagan fugl | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 | |
| Menningarmiðstöð Þingeyinga | Garðar, Náttfari og landnámið | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 | |
| Safnasafnið | Fyrirlestrar í tengslum við sýningar Safnasafnsins 2026 | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 275.000 | |
| Sauðfjársetur á Ströndum | Áhersla á arfgerðir í sauðfjárrækt | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 250.000 | |
| Byggðasafn Skagfirðinga | Námskeið í vefnaði | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 | |
| Listasafn Árnesinga | Getur list heilað raskanir okkar með því að endurtengja hug og líkama? | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 | |
| Fjöldi styrkja | 70 | Heildarupphæð | 20.692.500 |
Úthlutun úr safnasjóði 2025
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2025 í febrúar voru veittar alls 195.659.500 kr. Heildarúthlutun ársins 2025 úr safnasjóði er því 237.852.000 krónum úr safnasjóði og alls hafa verið veittir 199 styrkir.
Lista yfir alla styrki og styrkþega safnasjóðs árið 2025 má finna hér.