Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands ásamt safnaráði boða til árlegs fundar fyrir viðurkennd söfnsöfn. Fundurinn mun fara fram í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu.
Dagskrá Ársfundar höfuðsafnanna og safnaráðs
14:00 – Velkomin – kaffi verður frammi fyrir gesti
14:15 – 14:45 – Aðgerðaráætlun Stefnumörkunar um safnastarf – safnaráð, Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri safnaráðs
14:45 – 15:00 –Safnaþrennan – Nýr fræðslupakki fyrir framhaldsskóla – skapandi ferðalag um menningararfinn – Fræðslusérfræðingar höfuðsafnanna, Jóhanna Bergmann
15:00 – 15:15 – MOI sjálfsmatsramminn – Safnaráð, Klara Þórhallsdóttir
15:15 – 15:30 – Gæðahandbók Þjóðminjasafnsins – Þorbjörg Gunnarsdóttir
Úthlutun úr safnasjóði kl. 16.00 – 17.00
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningarráðherra heldur erindi og úthlutar styrkjum úr aðalúthlutun safnasjóðs 2024.