Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt safnaráð, en skipunartími þess er 1. febrúar 2021 – 31. janúar 2025.
Í ráðinu sitja:
Aðalfulltrúar
- Vilhjálmur Bjarnason, formaður, skipaður án tilnefningar
- Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar
- Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna
- Hlynur Hallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna
- Inga Lára Baldvinsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Varafulltrúar
- Valborg Snævarr, skipuð án tilnefningar
- Svanhvít Friðriksdóttir, skipuð án tilnefningar
- Sigurður Trausti Traustason, tilnefndur af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna
- Gunnþóra Halldórsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra safna og safnmanna
- Anna Guðrún Björnsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Forstöðumenn höfuðsafna sitja einnig fundi safnaráðs stöðu sinnar vegna
- Harpa Þórsdóttir, Listasafn Íslands
- Hilmar Malmquist, Náttúruminjasafn Íslands
- Margrét Hallgrímsdóttir, Þjóðminjasafn Íslands