Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði 2017 að fenginni umsögn safnaráðs, alls 97.329.000 króna. Af þeirri upphæð renna 72,3 milljónir til einstakra verkefna en 25,1 milljón í rekstrarstyrki til 38 viðurkenndra safna um land allt.
Alls bárust að þessu sinni umsóknir um styrki í samtals 146 verkefni. Styrkjum er úthlutað til 86 verkefna og eru þeir frá 150.000 kr. upp í 2,0 m.kr.
Verkefnastyrkir úr safnasjóði 2017
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Upphæð |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Fjölnota fræðsluhús í Árbæjarsafni (Líkn) ‒ neðri hæð | 700.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Friðsæld og tímaleysi í VIÐEY – 1. hluti: fræðslupakki fyrir kennara | 295.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Afakassi og ömmubox – Safnfræðsla- | 170.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Forvarsla jólatrés | 150.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Kjóllinn – sumarsýning | 500.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Rafræn miðlun á sýningu Kirkjubæjar | 220.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Varðveisla safngripa | 550.000 |
Byggðasafn Borgarfjarðar | Greining, flokkun og skráning steinasafns | 700.000 |
Byggðasafn Borgarfjarðar | Tíminn í gegnum linsuna | 900.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Þemasýning í Pakkhúsi Byggðasafnsins – Skólamál og almenningsfræðsla í 140 ár | 1.200.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Afmælisfagnaður. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna 50 ára. | 1.500.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Forvörsluáætlun fyrir Byggðasafn Reykjanesbæjar | 800.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Ljósmyndun muna fyrir Sarp | 1.500.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Skjaldarbruninn 1935, rannsókn | 500.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Yfirfærsla myndasafns Byggðasafns Reykjanesbæjar í Sarp | 1.000.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Ljósmyndun og skráning safnmuna | 1.500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla – Norska húsið | Skotthúfan 2016 | 700.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla – Norska húsið | Sumarsýning 2017 – Sýning á endurbótum á Norska húsinu og saga gömlu húsanna í Stykkishólmi | 500.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Ég var aldrei barn. | 1.500.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Námskeið í eldsmíði hjá Vélsmiðju GJS Þingeyri | 500.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Tengsl Íslands og Grænlands á fyrri hluta 20. aldar. | 600.000 |
Byggðasafnið Hvoll, Dalvík | Lítið Kver um alþýðulækningar í Dalvíkurbyggð | 300.000 |
Byggðasafnið Hvoll, Dalvík | Skráning í Sarp | 950.000 |
Byggðasafnið í Görðum | Challenges Facing Historic Ship Conservation: Deconstruction or Reconstruction? | 1.000.000 |
Byggðasafnið í Görðum | Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum 2019 | 2.000.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Forvarsla textíla á sýningu | 862.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Fyrirbyggjandi forvarsla í Skógasafni 2017 | 1.000.000 |
Félag norrænna forvarða – Íslandsdeild | Menningararfur og harmfarir (vinnuheiti) – ráðstefna | 400.000 |
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli safnmanna 2017 | 1.800.000 |
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna | Hvar eiga söfn að kynna sig og sína starfsemi til innlendra jafnt sem erlendra gesta | 500.000 |
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna | Námskeið í varðveislu, uppsetningu og umgengni textíla fyrir safnafólk | 500.000 |
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna | Safnadagurinn 18.maí 2017 | 750.000 |
Gerðarsafn | +Safneignin: Skráð fyrir opnum dyrum | 1.000.000 |
Gerðarsafn | Kvik strik – Teiknibók fyrir börn | 1.000.000 |
Gerðarsafn | Staðir/staðsetningar – undirbúningur og fræðsludagskrá | 500.000 |
Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Forvarsla á safngripum Gljúfrasteins | 1.300.000 |
Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Tónleikar á Gljúfrasteini – rannsókn, sýning og viðburðir | 700.000 |
Hafnarborg | Á ferð með Larsen – Einar Falur Ingólfsson og Johannes Larsen | 1.600.000 |
Hafnarborg | Fræðslu sýning fyrir skólahópa og fólk með sérþarfi | 700.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi | Ljósmyndun búninga | 400.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi | Safnmunaskrá Heimilisiðnaðarsafnsins í Sarp | 500.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi | Styrkjandi forvarsla | 700.000 |
Hvalasafnið á Húsavík ses. | 20 ára afmælissýning Hvalasafnsins | 600.000 |
Hvalasafnið á Húsavík ses. | Skráning safngripa | 800.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Miðlun kjörgripa og fastasýningar með smáforriti | 950.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Sókn til stærra málsvæðis | 700.000 |
Iðnaðarsafnið á Akureyri | Skráning í sarp | 850.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands | Skráning safnmuna og rannsóknir á þeim | 700.000 |
Listasafn ASÍ | Skráning, forvarsla og varðveisla myndverka Samúels Jónssonar í Selárdal | 700.000 |
Listasafn Árnesinga | Expressjónismi á Íslandi (vinnutitill) | 800.000 |
Listasafn Árnesinga | Sigrid Valtingojer – grafík (vinnutitill) | 900.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Forvarsla | 1.000.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Úlfur,Úlfur | 800.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Ásmundur Sveinsson – gagnasafn, aðgengi og forvarsla | 800.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Ráðstefna – Einstaklingssöfn í opinberri vörslu | 500.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Tímatengd myndlist, gangasafn og gjörningar – Magnús Pálsson | 1.200.000 |
Listasafnið á Akureyri | Nína Tryggvadóttir – Litir, form og fólk (Yfirlitssýning) | 750.000 |
Minjasafn Austurlands | Forvarsla textíla úr eigu Jóhannesar Kjarvals | 600.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Skráningarátak í safnkosti | 900.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Eðvarð Sigurgeirsson ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður | 1.500.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Land fyrir stafni! – Námsleikur | 650.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Álfkonudúkinn á heimaslóðir | 347.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Bustarfellsdagurinn | 500.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Söfnun efnis og heimilda vegna margmiðlunar, heimasíðugerðar og skráningar. | 1.200.000 |
Nýlistasafnið | Gestastofa og safnfræðsla á nýjum og stærri vettvangi Nýlistasafnsins: Miðlun á sögu, sýningum og safnkosti | 1.500.000 |
Nýlistasafnið | Skráning og úrvinnsla á filmusafni Ólafs Lárussonar listamanns (1951 – 2014) | 700.000 |
Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, Listasafn Akureyrar og Halldóra Arnardóttir | Handbók – Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alzheimer | 700.000 |
Rekstrarfélag Sarps | Þarfagreining á innleiðingu strikamerkja í Sarp | 1.250.000 |
Safnahúsið á Húsavík-Menningarmiðstöð Þingeyinga | Að sækja björg í björg – bjargnytjar á Langanesi | 765.000 |
Safnahúsið á Húsavík-Menningarmiðstöð Þingeyinga | Ljósmyndir sr. Arnar | 700.000 |
Safnahúsið á Húsavík-Menningarmiðstöð Þingeyinga | Sjónarhorn kvenna, atvinnuljósmyndarinn og áhugaljósmyndarinn | 1.800.000 |
Safnasafnið | Endurhönnun heimasíðu Safnasafnsins | 700.000 |
Safnasafnið | Skráning í SARP-verkhluti 1: Ljósmyndun safnmuna | 1.200.000 |
Safnasafnið | Sýning á grafíkverkum eftir Dieter Roth | 390.000 |
Sagnheimar, byggðasafn | Framhaldslíf í Sarpi og geymslum. | 500.000 |
Samband íslenskra sjóminjasafna | Skráning íslenskra fornbáta og -skipa. | 2.000.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum ses | Endurnýjun fastasýningar Sauðfjársetursins (lokaáfangi) | 1.200.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum ses | Náttúrubarnaskólinn | 1.300.000 |
Síldarminjasafn Íslands ses. | Bátavernd og viðgerð gamalla trébáta – framhaldsnámskeið | 250.000 |
Sjóminjasafn Austurlands | Gerð heimasíðu Sjóminjasafns Austurlands | 700.000 |
Sjóminjasafn Austurlands | Ljósmyndun- og skráning safnmuna í Sarp | 1.500.000 |
Sæheimar Fiskasafn | Teikningar Jóns Baldurs Hlíðberg í Sæheimum | 600.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Prentmótasafn skráð og gert aðgengilegt. | 600.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Safnakennsla fyrir grunnskóla | 230.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Skráningar og varðveisla 2017 | 800.000 |
Veiðisafnið ses | Áfangi 2 Skráning og merking muna/nýtt skráningakerfi – Salur 1 og 2 | 650.000 |
Alls 86 styrkir |
Heildarupphæð |
72.229.000 |
Rekstrarstyrkir úr safnasjóði 2017 til viðurkenndra safna
Viðurkennt safn | Upphæð |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | 700.000 |
Byggðasafn Árnesinga | 700.000 |
Byggðasafn Borgarfjarðar | 400.000 |
Byggðasafn Dalamanna | 400.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | 400.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | 1.000.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | 400.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | 1.000.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla – Norska húsið | 1.000.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | 400.000 |
Byggðasafnið Görðum Akranesi | 700.000 |
Byggðasafnið Hvoll | 400.000 |
Byggðasafnið í Skógum | 700.000 |
Gerðarsafn | 1.000.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | 1.000.000 |
Hafnarborg | 700.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi | 700.000 |
Iðnaðarsafnið á Akureyri | 400.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands | 400.000 |
Listasafn ASÍ | 400.000 |
Listasafn Árnesinga | 400.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | 400.000 |
Listasafn Reykjavíkur | 700.000 |
Listasafnið á Akureyri | 700.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | 700.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | 1.000.000 |
Minjasafn Austurlands | 1.000.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | 1.000.000 |
Minjasafnið á Akureyri | 1.000.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | 700.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | 1.000.000 |
Safnasafnið | 700.000 |
Sagnheimar, byggðasafn | 400.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum ses | 1.000.000 |
Sjóminjasafn Austurlands | 400.000 |
Sæheimar Fiskasafn | 400.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | 400.000 |
Veiðisafnið ses | 400.000 |
Alls 38 rekstrarstyrkir | 25.100.000 |
ATH. birt með fyrirvara um prentvillur.