Lög um menningarminjar

Ný lög samþykkt á alþingi

Frumvarp til laga um menningarminjar sem verið hefur í vinnslu allt frá árinu 2005 er nú orðið að lögum. Þau lög, ásamt nýjum safnalögum sem taka gildi um næstu áramót munu hafa ýmsar breytingar í för með sér fyrir safnastarf og minjavörslu í landinu.

Á síðustu dögum vorþings 2012 varð frumvarp til myndlistarlaga einnig að lögum og er þar meðal annars kveðið á um hlutverk og skyldur Listasafns Íslands sem höfuðsafns.

Lög um menningarminjar.

Safnalög.

Myndlistarlög.