Fundargerð 78. fundar safnaráðs

26. febrúar 2009, kl. 15:00 – 17:00, Setbergi, Þjóðminjasafni Íslands

Viðstödd: Margrét Hallgrímsdóttir formaður, Helgi Torfason, , AlmaDís Kristinsdóttir og Rakel Halldórsdóttir. Sveinn Kristinsson og Halldór Björn Runólfsson tilkynntu forföll.

1. Fundargerðir 76. og 77. funda verða samþykktar og undirritaðar á næsta fundi.

2. Úthlutun úr safnasjóði 2009.

Rætt var um þróun úthlutana úr safnasjóði. Gengið var endanlega frá úthlutun 2009 og úthlutunarbréf undirrituð.

3. Næsti fundur og önnur mál. Næsti fundur var ákvarðaður skv. fundaáætlun 26. mars n.k.

Fleira var ekki rætt og fundi slitið kl. 17:00/RH