Á árinu 2023 hefur menningarráðherra að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað alls 209.510.000 krónum úr safnasjóði.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 í febrúar voru veittar 153.010.000 krónur.
Veittur var 101 styrkur til eins árs að heildarupphæð 136.510.000 kr. til 50 styrkþega.
Veittir voru 5 Öndvegisstyrkir til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2023 kr. 16.500.000, fyrir árið 2024 kr. 21.500.000 og fyrir árið 2025 kr. 11.500.000. Heildarupphæðin fyrir allan styrktímann er 49.500.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2024 og 2025 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs.
Öndvegisstyrkir 2021-2023 fyrir árið 2023 voru 10 talsins og styrkupphæð fyrir árið 2023 er 31.700.000 kr. Styrkveitingar má sjá hér.
Öndvegisstyrkir 2022-2024 fyrir árið 2023 voru 4 talsins og styrkupphæð fyrir árið 2023 samtals 18.800.000 kr. Styrkveitingar má sjá hér.
Aukaúthlutun safnasjóðs 2023 verður í lok ársins.
Aðalúthlutun 2023 - Eins árs styrkir
Umsækjandi | Heiti umsóknar | Flokkur umsóknar | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
136.510.000 | |||
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Sýnileiki kvenna í íslenskri ljósmyndasögu - framhald | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.800.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Litapaletta tímans, Ísland í lit 1950-1970 | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Gagn og gaman! | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Ásgrímsleiðin | e. Miðlun - önnur | 2.000.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Áfram skal haldið með fræðslu á Byggðasafni Árnesinga | f. Safnfræðsla | 1.300.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Myndvæðing safnmuna fyrir Sarp | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Varðveisla til framtíðar á Byggðasafni Árnesinga - efling grunnstarfsemi | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 500.000 |
Byggðasafn Dalamanna | Geymslur og vinnurými I | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.000.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Skráningarátak og bætt varðveisluaðstaða muna í geymslu. | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Lögreglan í sögunni - Þemasýning (vinnuheiti) | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Hjónin í kassahúsinu - Ljósmyndasýning | e. Miðlun - sýning | 600.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Skráningarverkefni | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Frágangur safnkosts | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.500.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Fallvarnir vegna jarðskjálftahættu | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.000.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Stafræn hljóðleiðsögn í Glaumbæ | e. Miðlun - stafræn miðlun | 2.500.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Safn og samfélag | h. Annað | 1.500.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Heildaryfirsýn yfir safnkost | b. Skráning - almenn | 1.400.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skráning safnmuna | b. Skráning - almenn | 1.800.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Tilraunastofa Árna Thorlacius | f. Safnfræðsla | 800.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skotthúfan 2023 | e. Miðlun - önnur | 600.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Árna og Önnu stofa | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Eilífa bið eftir engu - sögur úr köldu stríði | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Úttekt á safnkosti bátasafns | c. Varðveisla | 900.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Viðbrögð við eftirliti safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 900.000 |
Byggðasafnið á Garðskaga | Ljósmyndun og skráningu muna í Sarp.is | b. Skráning - almenn | 1.400.000 |
Byggðasafnið Hvoli | Handleiðsla forvarðar | c. Varðveisla | 600.000 |
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi | Skráning safngripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Forvarsla textíla á grunnsýningu Skógasafns | c. Varðveisla | 1.100.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Forvarsla myndlistaverka úr pappír og ljósmynda | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Félag norrænna forvarða - Ísland (NKF-IS) | Námskeið í umhirðu og eftirliti með sögulegum byggingum og safnahúsnæði | h. Annað | 660.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli FÍSOS 2023 – Safnaheimsókn til Hollands | h. Annað | 2.000.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Safnablaðið Kvistur | e. Miðlun - útgáfa | 1.000.000 |
Flugsafn Íslands | Konur í flugi - rannsókn á þátttöku kvenna í íslensku flugi fyrr og nú | d. Rannsóknir | 1.000.000 |
Flugsafn Íslands | Flugmódelsmiðjur fyrir börn | f. Safnfræðsla | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Varðveislurými til framtíðar | c. Varðveisla | 1.500.000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | Hinar mörgu myndir Erlendar | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.400.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | Skráning ljósmynda í gagnagrunn | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.200.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | Söfnun íslenskra plantna í safndeild íslensku flórunnar í Grasagarði Reykjavíkur | a. Söfnun | 500.000 |
Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Jónína Guðnadóttir - útgáfa | e. Miðlun - útgáfa | 1.500.000 |
Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Á mínu máli - safnfræðsla á erl.tungumálum | f. Safnfræðsla | 1.200.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Skráning - myndskráning | b. Skráning - almenn | 1.250.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Ný heimasíða Heimilisiðnaðarsafnsins | e. Miðlun - stafræn miðlun | 700.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Jón lærði og Íslands Náttúrur | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi (safnvísar setur höfuðsöfn sýningar) | 2.500.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Gagnvirk upplýsingaskilti um hvali | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.500.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Leiðsögukerfi fyrir hópa | f. Safnfræðsla | 300.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Átak í skráningu og grisjun | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Sýningarskrá / bók með grunnsýningunni Hönnunarsafnið sem heimili | e. Miðlun - útgáfa | 2.500.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Nærvera - Sýning á verkum eftir Ýr Jóhannsdóttur textílhönnuð | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Iðnaðarsafnið á Akureyri | Ljósmyndun safnmuna og skráning í Sarp. | a. Söfnun | 800.000 |
Íslandsdeild ICOM er landsdeild Alþjóðaráðs safna | Verkefni Íslandsdeildar ICOM 2023 | h. Annað | 1.300.000 |
Kvikmyndasafn Íslands | Uppsetning kvikmyndasýningarsalar á Kvikmyndasafni Íslands | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands | Skráning munasafns Landbúnaðarsafns Íslands | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Listasafn ASÍ | Myndlistin og sjálfsmynd þjóðar – stafræn miðlun og fræðsla | e. Miðlun - stafræn miðlun | 800.000 |
Listasafn ASÍ | Altaristafla Samúels í Selárdal | c. Varðveisla | 700.000 |
Listasafn ASÍ | Höfundarverk Kristins Péturssonar - rannsóknir, skráning og varðveisla | d. Rannsóknir | 500.000 |
Listasafn Árnesinga | Afmælissýning Listasafns Árnesinga - safn í 60 ár | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Listasafn Árnesinga | Einkasýning Ragnheiðar Jónsdóttur, Kosmos / Kaos 90 ára afmælissýning | e. Miðlun - sýning | 1.600.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | Tími, tilvist & tileinkun: Hamskipti í Listasafni Einars Jónssonar 2023 | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Listasafn Háskóla Íslands | Forvarsla safneignar Listasafns Háskóla Íslands 2023 | c. Varðveisla | 1.700.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Yfirlitssýning á verkum Valgerðar Guðlaugsdóttur ásamt samsýningu samferðafólks. | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Afbygging stóriðjunnar í Helguvík - Libia Castro og Ólafur Ólafsson | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning, Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur. | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Ný sýn - safneign Listasafns Reykjavíkur tilurð og samsetning | d. Rannsóknir | 1.500.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Með eigin höndum - Ásmundur Sveinsson og handverk í samtímalist | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Forvarsla í safneign Listasafns Reykjavíkur | c. Varðveisla | 1.400.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Listasafn Reykjavíkur - sagan í ljósi starfsemi og safneignar | e. Miðlun - útgáfa | 1.300.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Skráningarátak í safneign Listasafns Reykjavíkur | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Listasafnið á Akureyri | 30 ára afmæli Listasafnsins, 6 sýningar | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Listasafnið á Akureyri | Afmæli, Norðlenskir listamenn | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafnið á Akureyri | Allt til enda - Listvinnustofur barna í Listasafninu á Akureyri | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Forvörn og stöðumat- varðveisla listaverka | c. Varðveisla | 2.500.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Jöklar-sýningarröð | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Cobra, ljósálfur og manndýr- barnamenning á Hornafirði | f. Safnfræðsla | 800.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Umbætur á sýningu á Byggðasafni Norður-Þingeyinga að Snartarstöðum | e. Miðlun - sýning | 3.000.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Endurbætur með breytingu á fastasýningum í Sjóminjasafni og byggðasýningu MMÞ í Safnahúsinu á Húsavík | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Grisjun á óskráðum og óþekktum munum í safneign Menningarmiðstöðvar Þingeyinga | h. Annað | 1.400.000 |
Minjasafn Austurlands | Leyndardómar Valþjófsstaðahurðarinnar: Fræðsla - þrautir - leikir | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi (safnvísar setur höfuðsöfn sýningar) | 900.000 |
Minjasafn Austurlands | Skapandi arfleifð III - Safnfræðsluverkefni Minjasafns Austurlands í tengslum við BRAS | f. Safnfræðsla | 500.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Forvarsla textíla á Minjasafni Egils Ólafssonar | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Minjasafnið að Hnjóti í 40 ár | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Fagurkerinn frá Fagraskógi - skráning Davíðshúss | b. Skráning - almenn | 2.000.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Sagan í lit - skönnun og skráning litmynda | c. Varðveisla | 1.800.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Skráning gripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 500.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Nýlistasafnið | Varðveisla á tímatengdi myndlist – 1. hluti | c. Varðveisla | 1.500.000 |
Nýlistasafnið | Haustsýning Nýlistasafnsins 2023 | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Nýlistasafnið | Gjörningamaraþon — lifandi safneign | e. Miðlun - sýning | 700.000 |
Safnahús Borgarfjarðar | Baðstofulíf | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Safnahús Borgarfjarðar | Upphlutir og annað skart | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Safnasafnið | Skráning | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Sagnheimar | Flokkun og skráning muna í gagnagrunninn Sarp | b. Skráning - almenn | 2.700.000 |
Sagnheimar | Hönnun og uppsetning sýningar á uppstoppuðum fuglum í eigu Sagnheima, náttúrugripasafns | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Ullarfléttan - ný sérsýning | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Í takt við tímann - tæknimiðlun á safninu | e. Miðlun - stafræn miðlun | 800.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Komið reiðu á safnkostinn; þriðji áfangi | c. Varðveisla | 2.500.000 |
Sjóminjasafn Austurlands | Ljósmyndun og skráning safnmuna í varðveisluhúsi safnsins í Sarp. | b. Skráning - almenn | 1.600.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Búðareyrin - saga umbreytinga | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Frumhönnun grunnsýningar Tækniminjasafns í endurreistu Angró | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Forvarsla kafarabúnings | c. Varðveisla | 800.000 |
Veiðisafnið - Stokkseyri | Ljósmyndun safnmuna Veiðisafnsins og skráning í Sarp. Áfangi I | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Þórdís Anna Baldursdóttir | Handbók um skráningu textíla. | h. Annað | 1.200.000 |
Aðalúthlutun 2023 - Öndvegisstyrkir
Umsækjandi | Heiti umsóknar | Styrkveiting 2023 | Styrkveiting 2024 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Styrkveiting 2025 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Heildarstyrkveiting 2023-2025 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) |
---|---|---|---|---|---|
16.500.000 | 21.500.000 | 11.500.000 | 49.500.000 | ||
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Ný grunnsýninga Byggðasafns Reykjanesbæjar | 3.000.000 | 6.000.000 | 3.000.000 | 12.000.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Endurskoðun grunnsýningar | 3.000.000 | 2.500.000 | 1.000.000 | 6.500.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs | Náttúra í gegnum linsu myndlistar | 2.000.000 | 4.000.000 | 4.000.000 | 10.000.000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | Gljúfrasteinn í 20 ár - nýr kafli | 4.000.000 | 4.000.000 | 1.500.000 | 9.500.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Tímamót í skráningu, varðveislu og miðlun hjá Myndlistarsafni Þingeyinga | 4.500.000 | 5.000.000 | 2.000.000 | 11.500.000 |