Fundargerð 93. fundar safnaráðs –

úthlutunarfundur 2010 9. mars 2010,

kl. 14:00 – 16:00, Þjóðminjasafni Íslands

Viðstödd: Helgi Torfason, Jenný Lind Egilsdóttir, Guðný Dóra Gestsdóttir, Rakel Halldórsdóttir, Ágústa Kristófersdóttir. Margrét Hallgrímsdóttir var ekki viðstödd vegna setu í stjórn Lækningaminjasafns,  Halldór Björn Runólfsson boðaði forföll.

1. Fjallað var um umsóknir í safnasjóð 2010. Samþykkt var tillaga að úthlutun 2010.

Sjá forsendur í fundargerð 91. fundar safnaráðs frá 25. 02.2010.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 15.00/ÁK