Á árinu 2021 hefur mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað alls 220.630.000 krónur úr safnasjóði.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2021 í apríl voru veittar alls 168.540.000 krónur.
Veittir voru 117 styrkir til eins árs að heildarupphæð 137.940.000 kr. til 50 styrkþega.
Veittir voru 10 Öndvegisstyrkir til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2021 kr. 30.600.000, fyrir árið 2022 kr. 36.100.000 og fyrir árið 2023 kr. 31.700.000. Heildarupphæðin fyrir allan styrktímann er 98.400.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2022 og 2023 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs.
Úr aukaúthlutun safnasjóðs 2021 í desember 2021 voru veittir alls 58 styrkir að heildarupphæð 17.390.000 krónur.
Öndvegisstyrkir 2020-2022 voru 12 talsins (styrkloforð eru 13, einn styrkhafi fékk frest á nýtingu styrks) og greidd styrkupphæð fyrir árið 2021 samtals 34.700.000 kr. Styrkveitingar má sjá hér *.
*Athugið að ef upphæð Öndvegisstyrkja fyrri ára sem eru til greiðslu á þessu ári samræmist ekki upphaflegu úthlutuninni, er skýringin sú að styrkhafi hefur fengið frest á nýtingu styrksins.
Aðalúthlutun 2021 - Eins árs styrkir
Umsækjandi | Nafn umsóknar | Flokkur umsóknar | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Áhrif loftgæða í umhverfi Árbæjarsafns á endingu safngripa -framhald | d. Rannsóknir | 650.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Dráttarbáturinn Magni | h. Annað | 700.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Minningin lifir - Stafrænn gagnagrunnur yfir íslenska sjómenn sem fórust við störf á árunum 1900-2020 | e. Miðlun - stafræn miðlun | 800.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Sigurhans Vignir – Hið þögla, en göfuga mál | e. Miðlun - sýning | 900.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Margmiðlun. Aðalstræti 14.09.1906. | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.500.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Aukið öryggi safnkosts – umbætur í varðveisluhúsum Borgarsögusafns í kjölfar eftirlitsskýrslu safnaráðs | c. Varðveisla | 2.500.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Rjómabúið á Baugsstöðum - endurbætt miðlun | e. Miðlun - sýning | 400.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Myndvæðing safnmuna Byggðasafns Árnesinga fyrir Sarp | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Missir- varðveisla tilfinninga - sumarsýning 2021 | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Byggðasafn Dalamanna | Stafræn miðlun á sýningum II | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Smáforrit og skilti | e. Miðlun - stafræn miðlun | 800.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Bæjarútgerð Hafnarfjarðar - Ljósmyndasýning | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Siggubær og Bookless, endurnýjun fastasýninga | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Matarmenning | e. Miðlun - sýning | 300.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Útskurður Húnvetninga og Strandamanna | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Baðstofa í beinni | e. Miðlun - stafræn miðlun | 600.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Safnfræðsla fyrir ungmenni með sérþarfir | f. Safnfræðsla | 900.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Í héraðinu - sögur af fólki | e. Miðlun - sýning | 900.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Söfnun muna og mynda úr sögu Varnarliðsins og mótun fastasýningar | a. Söfnun | 1.000.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Bátafloti Gríms Karlssonar - ný fastasýning | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar og Hollvinasamtök Reykjanesvita og nágrennis | Vita- og sjóslysasýning á Reykjanesi | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Ný stefnumótun Fornverkaskólans og skráning torfhúsa í Skagafirði | i. Efling grunnstarfsemi | 1.000.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Úrbætur varðveisluskilyrða safngripa á grunnsýningunni í Glaumbæ | c. Varðveisla | 1.200.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Heildaryfirsýn yfir safnkost | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skotthúfan 2021 | e. Miðlun - önnur | 500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Viðbrögð við eftirliti safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi | 600.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skráning safnmuna | b. Skráning - almenn | 1.800.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Komdu að leika | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Varðveisluverkefni 2021 | i. Efling grunnstarfsemi | 1.200.000 |
Byggðasafnið Hvoli | Skráning safnkosts í Sarp | b. Skráning - almenn | 800.000 |
Byggðasafnið í Görðum | Skráning safngripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Byggðasafnið í Görðum | Markviss fjölgun gesta | h. Annað | 2.000.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Forvarsla textíla á grunnsýningu Skógasafns | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Fyrirbyggjandi forvarsla í Skógasafni árið 2021 | c. Varðveisla | 1.200.000 |
Félag norrænna forvarða á Íslandi - NKF - IS | Skaðvaldar á söfnum – varnir og viðbrögð | c. Varðveisla | 500.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Safnadagurinn 18. maí 2021 | h. Annað | 600.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Safnablaðið Kvistur | e. Miðlun - útgáfa | 700.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli FÍSOS 2021 – Stykkishólmur | h. Annað | 1.800.000 |
Flugsafn Íslands | Á ferð um Flugsafnið | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Yfirlitssýning Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Gljúfrasteinn, safn skáldsins | Ljúka skráningu muna og ný geymsla tekin í notkun fyrir Gljúfrastein | b. Skráning - almenn | 900.000 |
Gljúfrasteinn, safn skáldsins | Forvarsla textíla á Gljúfrasteini | c. Varðveisla | 1.300.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | Byrjum heima að bjarga jörðinni - fræðsluefni um líffræðilega fjölbreytni | f. Safnfræðsla | 700.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | Bætt lýsing og undirhiti í uppeldi safngripa í Grasagarði Reykjavíkur | i. Efling grunnstarfsemi | 1.200.000 |
Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Skráning á skissum Eiríks Smith | b. Skráning - almenn | 500.000 |
Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Forvarsla - viðgerðir | c. Varðveisla | 600.000 |
Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Smiðjur - þróun og aukin fjölbreytni í framboði | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Sóley og Eiríkur - undirbúningur fyrir sýningu | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Varðveisla | c. Varðveisla | 400.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Styrkjandi forvarsla | c. Varðveisla | 700.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Bréfa- og gagnasafn Halldóru Bjarnadóttur (1873-1981) | d. Rannsóknir | 800.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Skráning - myndskráning | b. Skráning - almenn | 900.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Uppfærsla á upplýsingaskiltum á Hvalagangi | e. Miðlun - sýning | 600.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Skráning og ljósmyndun á beinagrindum í safnageymslu | b. Skráning - almenn | 650.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Hvalaskólinn á netinu | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Náttúra hafsins | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 2.000.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Skráning á teikningum Högnu Sigurðardóttur, arkitekts | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Baðmenning á Íslandi | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Kristín Þorkelsdóttir, grafískur hönnuður, yfirlitssýning | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Iðnaðarsafnið á Akureyri | Jón 90 ára (vinnuheiti) | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Kristín Gísladóttir | Rannsókn og forvarsla á verkum Erró | c. Varðveisla | 1.200.000 |
Kvikmyndasafn Íslands | Forskoðun og þróun vegna nýs gagnagrunns | h. Annað | 2.500.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands | Viðbrögð við eftirliti safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi | 2.000.000 |
Listasafn ASÍ | Bibendum vinnustaðasýningar | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Listasafn ASÍ | ÖLL VERKIN ALLTAF – ný grunnsýning Listasafns ASÍ | i. Efling grunnstarfsemi | 1.100.000 |
Listasafn ASÍ | GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU í Listasafninu á Akureyri | e. Miðlun - sýning | 1.300.000 |
Listasafn Árnesinga | Varðveisluverkefni í samstarfi við forvörð | i. Efling grunnstarfsemi | 1.400.000 |
Listasafn Árnesinga | Róska | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafn Árnesinga | Listasafn Árnesinga - rannsókn á safneign og skráning | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Listasafn Árnesinga | Steina, Woody Vasulka og Gary Hill (vinnutitill) | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Listasafn Háskóla Íslands | Forvarsla safneignar Lhí 2021 | c. Varðveisla | 2.000.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Samstarfsverkefni við meistaranám í sýningagerð við Listaháskóla Íslands | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Steingríms Eyfjörð, sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar. | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Fullskráning „Gjöf Daða“ og lagfæring eldri skráninga | b. Skráning - almenn | 2.000.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Guðný Rósa Ingimarsdóttir - yfirlitssýning | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Ásmundur í samtímasamtali | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Abrakadabra - Íslensk samtímalist | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Iðavöllur | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Endurnýjun á varðveislubúnaði og efling faglegs starfs | i. Efling grunnstarfsemi | 2.500.000 |
Listasafnið á Akureyri | Tákn og sjónræn ljóðlist | f. Safnfræðsla | 700.000 |
Listasafnið á Akureyri | Ferðagarpurinn Erró / Erró The Traveller | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Listasafnið á Akureyri | Takamarkanir, Norðlenskir listamenn | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Listasafnið á Akureyri | Ragnar Kjartansson - Undirheimar Akureyrar | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Listasafnið á Akureyri | Varsla og viðhald | c. Varðveisla | 1.600.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Skráning í Sarp | b. Skráning - almenn | 1.200.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar / Listasafn Svavars Guðnasonar | Mótun og innleiðing safnafræðslu fyrir grunnskóla Hornafjarðar | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Grisjun bátasafns MMÞ | a. Söfnun | 400.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Skráning | b. Skráning - almenn | 800.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Gestabæklingur fyrir Grenjaðarstað | i. Efling grunnstarfsemi | 1.200.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Laxárdeilan- nýr tónn í náttúruvernd á Íslandi | e. Miðlun - sýning | 1.700.000 |
Minjasafn Austurlands | Sumarhús Kjarvals | c. Varðveisla | 300.000 |
Minjasafn Austurlands | Hreindýradraugur III - sýning Francois Lelong í Minjasafni Austurlands | e. Miðlun - sýning | 320.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Tvær kynslóðir - listamenn úr V-Barðastrandarsýslu | e. Miðlun - sýning | 270.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Hljóðleiðsögn á Hnjóti | e. Miðlun - sýning | 350.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Skráning muna úr Vatneyrarbúð á Patreksfirði | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 1.600.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Flygill í Davíðshúsi - varðveisla til notkunar | c. Varðveisla | 900.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Tónlistarbærinn Akureyri - þróun sýningar | e. Miðlun - útgáfa | 1.000.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Líf og leikir barna | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Safnið í símann | e. Miðlun - stafræn miðlun | 2.000.000 |
Minjasafnið á Akureyri / Smámunasafnið | Skráning Smámunasafnsins - samstarfsverkefni | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 800.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Nýlistasafnið | Sequences X | e. Miðlun - sýning | 900.000 |
Nýlistasafnið | Forvarsla á verkum kvenna í safneign Nýlistasafnsins. 2. hluti | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Nýlistasafnið | Arkíf horfinna verka | e. Miðlun - útgáfa | 1.000.000 |
Nýlistasafnið | Haustsýning Nýló og örsería | e. Miðlun - sýning | 1.300.000 |
Rekstrarfélag Sarps | Þarfagreining vegna Arftaka Sarps 3 - sérfræðiráðgjöf | h. Annað | 4.000.000 |
Safnahús Borgarfjarðar | Styrkur vegna eflingar sýningarstarfsemi sem rekstrarþáttar. Rekstur sameinaðra safna og samstarf um miðlun og varðveislu | i. Efling grunnstarfsemi | 800.000 |
Safnasafnið | Sýningar 2021 | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Safnasafnið | Stafræn skráning V | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Umbætur 2021 í framhaldi af úttekt Safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi | 2.000.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Bjarndýra-samstarfið | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Komið reiðu á safnkostinn; Spjaldskrár, aðfangabækur og ljósmyndun gripa. | c. Varðveisla | 1.500.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Skráning grunnsýninga: Veiðarfæraverzlunin | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Sjóminjasafn Austurlands | Ljósmyndun og skráning safnmuna í varðveisluhúsi safnsins í Sarp. | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Endurskoðun og stefnumótun Tækniminjasafns Austurlands - 2. áfangi | h. Annað | 1.300.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Storage organisation and relocation- phase 1 | c. Varðveisla | 1.700.000 |
Veiðisafnið | Áfangi II - Skráning og merking safnmuna í geymslu ásamt endurpökkun 2021 | b. Skráning - almenn | 800.000 |
SAMTALS 117 STYRKIR | 137.940.000 |
Aðalúthlutun 2021 - Öndvegisstyrkir
Umsækjandi | Heiti umsóknar | Styrkveiting 2021 | Styrkveiting 2022 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Styrkveiting 2023 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Heildarstyrkveiting 2021-2023 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) |
---|---|---|---|---|---|
Byggðasafnið Hvoll | Flutningur safns í nýtt húsnæði. Ný grunnsýning og varðveisla safnkosts til framtíðar | 4.000.000 | 4.000.000 | 2.000.000 | 10.000.000 |
Flugsafn Íslands | Flugsafn til framtíðar - varðveisla og skráning safnkosts | 4.000.000 | 4.000.000 | 4.000.000 | 12.000.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Hamskipti í ferli Gerðar Helgadóttur | 1.900.000 | 5.800.000 | 5.800.000 | 13.500.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Ný grunnsýning í Hönnunarsafni Íslands - Hönnunarsafnið sem heimili | 1.500.000 | 4.000.000 | 1.500.000 | 7.000.000 |
Kvikmyndasafnið | Rannsóknir á Kvikmyndasafni Íslands | 4.000.000 | 4.000.000 | 4.000.000 | 12.000.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Rannsóknir, konur og íslensk listasaga | 4.000.000 | 4.000.000 | 4.000.000 | 12.000.000 |
Minjasafn Austurlands | Húsnæðisbylting Minjasafns Austurlands | 3.000.000 | 2.000.000 | 3.000.000 | 8.000.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Bustarfell: saga jarðar og ættar. | 800.000 | 900.000 | 1.700.000 | |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Ísland í tímans rás | 3.900.000 | 3.900.000 | 3.900.000 | 11.700.000 |
Safnasafnið | Útgáfur 6 bóka | 3.500.000 | 3.500.000 | 3.500.000 | 10.500.000 |
SAMTALS 10 STYRKIR | 30.600.000 | 36.100.000 | 31.700.000 | 98.400.000 |
Aukaúthlutun 2021
Umsækjandi | Tegund umsóknar | Heiti | Styrkur |
---|---|---|---|
Borgarsögusafn Reykjavíkur | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | : Þið eruð öll velkomin! – Aðalstræti 10 verður hluti af Borgarsögusafni Reykjavíkur | 300.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Ljósmyndasafn til framtíðar | 300.000 |
Byggðasafn Árnesinga | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Ný heimasíða www.byggdasafn.is | 300.000 |
Byggðasafn Árnesinga | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Námsdvöl á M/S Museet for Søfart í Helsingör | 300.000 |
Byggðasafn Borgarfjarðar | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli FÍSOS á Egilsstöðum 2022 | 280.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Lagfæringar á heimasíðu, kynning á samfélagsmiðlum og miðlun fornleifaskráningar | 300.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | ICMM Congresses 2022 | 300.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Spekingar spjalla. Náms og kynnisferðir á milli safna. | 250.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | "Kitlur" fyrir samfélagsmiðla Byggðasafns Reykjanesbæjar | 300.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Þróun á rafrænni hljóðleiðsögn | 300.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli FÍSOS 2022 | 300.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Varðveisla handverksþekkingar – torfhleðslunámskeið á Tyrfingsstöðum í Skagafirði | 300.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | d) Námskeið/fyrirlesarar - Samstarfsverkefni | Örmálstofur á hringferð um Tröllaskagann | 600.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Kynningarmyndbönd á samfélagsmiðlum | 300.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Náms- og kynnisferð á söfn í Riga, Lettlandi | 300.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Komdu í Neðsta | 300.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Kynnisferð til Den Gamle by | 300.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Ljósmyndir - hverskonar safnkostur eru þær? | 250.000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli FÍSOS 2022 á Austurlandi | 290.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Margþætt starfsemi Gerðarsafns | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Rannsóknarferð um feril Gerðar Helgadóttur | 300.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Starfsmannaskipti í Kew Gardens 2022 | 300.000 |
Hafnarborg | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn kynning sýninga | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Ferða - og fundarstyrkur | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Konur breyttu búháttum - fyrirlestur | 200.000 |
Hönnunarsafn Íslands | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Sundlaugamenning - hlaðvarp | 300.000 |
Hönnunarsafn Íslands | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli safnamanna 2022 | 270.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Heimasíðugerð og miðlun efnis um íslenskan landbúnað | 300.000 |
Listasafn ASÍ | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Aðgerðaáætlun fyrir miðlun og stafræna kynningu | 300.000 |
Listasafn ASÍ | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | ÞAÐ ER GAMAN AÐ LIFA – nýsköpunarverkefni á 60 ára afmæli safnsins | 300.000 |
Listasafn Árnesinga | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli 2022 | 300.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Vefverslun með fræðsluívafi | 300.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Hugleiðum list/safn/LEJ | 300.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Samtal við og um listheiminn / Rafræn dagskrá | 300.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Hvað fæst samtímalistin við eftir Covid 19? | 300.000 |
Listasafn Reykjavíkur | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Abrakadabra á vefnum | 300.000 |
Listasafn Reykjavíkur | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Þátttaka í allsherjarþingi ICOM, Alþjóðaráði safna, í Prag, Tékklandi, 2022 | 300.000 |
Listasafnið á Akureyri | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Endurbætt heimasíða í takt við aukna starfsemi | 300.000 |
Listasafnið á Akureyri | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Safnaskóli | 300.000 |
Minjasafn Austurlands | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Safnaheimsóknir um víðan völl | 300.000 |
Minjasafnið á Akureyri | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Að efla tengslin | 300.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn kynning á lífríki Íslands | 300.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Kynnisferð á íslensk söfn | 300.000 |
Nýlistasafnið | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Framhald á kynningarátaki á stafrænum miðlum | 300.000 |
Nýlistasafnið | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Ferð starfsmanna Nýlistasafnsins á opnun Feneyjartvíæringsins | 300.000 |
Nýlistasafnið | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Málþing: Umhverfi listamannarekinna myndlistarrýma | 300.000 |
Safnasafnið | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Þvílíkasafnið | 300.000 |
Safnasafnið | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | WordPress vefsíðugerð / Listir og menning, hugarefling, Alzheimer | 300.000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Sagnheimar á allra vörum | 300.000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Pökkun og skráning muna í Sagnheimum-náttúrugripasafni | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Kynningarmyndbönd - 20 ára afmæli | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli safnmanna á Egilsstöðum 2022 | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Ritun minninga og fróðleiks - námskeið | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Vandað og faglegt markaðsefni og aukinn sýnileiki á samfélagsmiðlum | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli á Austurlandi 2022 | 250.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Ný heimasíða Tækniminjasafns Austurlands | 300.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Íslensk söfn heimsótt sem hluti af uppbyggingarfasa Tækniminjasafnsins | 300.000 |
Veiðisafnið | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Safnaheimsókn áfangi 2, söfn í Finnlandi og Danmörku, símenntun fyrir starfsmenn Veiðisafnsins | 300.000 |
Fjöldi styrkja | 58 | Heildarupphæð | 17.390.000 |