Árið 2018 úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 126.282.100 kr. úr safnasjóði.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2018 voru veittar alls 114.770.000 krónur, þar af voru verkefnastyrkir alls 90.620.000 kr. til 88 verkefna, auk þess sem 24.150.000 kr. var úthlutað í rekstrarstyrki til 35 safna.
Alls bárust 146 verkefnaumsóknir og veittir styrkir voru á bilinu frá 200.000 kr. til 3,0 milljónir króna.
Úr aukaúthlutun safnasjóðs 2018 voru veittar alls 11.512.100 kr. í 43 símenntunarstyrki viðurkenndra safna.
Aðalúthlutun 2018 - verkefnastyrkir
Styrkþegi | Nafn verkefnis | Styrkveiting |
---|---|---|
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Forvarsla textíla á nýja grunnsýningu Sjóminjasafnins í Reykjavík | 800.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Olaf Otto Becker: Ís og Land – Ljósmyndir frá Íslandi og Grænlandi 1999–2017 | 1.200.000 |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Safngestir sem vísindafólk á sjóminjasafni | 2.500.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Frelsi, frost og fjara | 1.000.000 |
Byggðasafn Borgarfjarðar | Textílar, vinna við safnkost. | 750.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Frá fullveldi til lýðveldis - Ljósmyndasýning (vinnuheiti) | 500.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Átak í ljósmyndun safngripa | 700.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Þeir byggðu bæinn - þemasýning (vinnuheiti) | 1.200.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Samningur við Kvikmyndasafn Íslands um varðveislu kvikmyndaefnis | 800.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Ljósmyndun muna | 900.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Samstarf viðurkenndra safna á Norðvesturlandi | 300.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Afmælismálþing | 500.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Ljósmyndun safnuna og myndskráningar á Sarp | 1.500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Sýning um tengsl Jóns Sigurðssonar við Stykkishólm og framfarir í Stykkishólmi í aðdraganda fullveldis. | 500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Svona voru jólin. | 500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skotthúfan 2018 | 550.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Ljósmyndun gripa og átak í skráningu. | 1.000.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Frá hugmynd í hlut | 500.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Félagstíðindi Við Djúp. | 750.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Munir og mynd | 1.500.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Ég var aldrei barn, annar hluti. | 2.000.000 |
Byggðasafnið Hvoll | Skráning gripa í gagnagrunninn Sarp | 700.000 |
Byggðasafnið í Görðum | Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum - Fasi 2 | 3.000.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Forvarsla textíla | 700.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Skráning og ljósmyndun safngripa í Skógasafni | 1.200.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Fyrirbyggjandi forvarsla í Skógasafni | 1.500.000 |
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna | Safnablaðið Kvistur | 700.000 |
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli FÍSOS 2018 – Safnaheimsókn til Írlands | 1.200.000 |
FÍSOS – félag íslenskra safna og safnmanna | Safnadagurinn 2018 | 1.200.000 |
Flugsafn Íslands | Flug á Íslandi í 100 ár. Undirbúningur. | 500.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Skráð fyrir opnum dyrum | 1.500.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | GERÐUR | Grunnsýning á verkum Gerðar Helgadóttur | 2.000.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | Sofnað að hausti – vaknað að vori: Yngsta stig grenndarskóla fegrar garðinn | 200.000 |
Hafnarborg | Tónlist / myndlist - vinnutitill | 900.000 |
Hafnarborg | Útilistaverk í Hafnarfirði, fjölbreytt miðlun upplýsinga | 1.300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Varðveisla safnmuna | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Ljósmyndun | 500.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Styrkjandi forvarsla | 500.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Hundrað hlutir - hundrað ár - á hundrað dögum | 500.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Safnið á röngunni með Einari Þorsteini | 1.500.000 |
Iðnaðarsafnið á Akureyri | Skráning í Sarp | 1.000.000 |
Íslandsdeild ICOM | Íslensku safnaverðlaunin 2018 | 2.000.000 |
Listasafn Árnesinga | Safn Halldórs Einarssonar í ljósi samtímans 2017 - vinnutitill | 800.000 |
Listasafn Árnesinga | Hver/gerði - vinnutitill sýningar á verkum Sigrúnar Harðardóttur | 1.500.000 |
Listasafn Háskóla Íslands | Rafræn miðlun safneignar | 1.500.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | Þingvellir - Gildi þeirra fyrir þjóðarvitund og myndlist Íslendinga | 1.200.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Samtal við samtímann: Fræðsluefni um samtímalist úr safneign safnsins | 800.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Líðandin – la durée | 1.000.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Víðerni – tengsl lands og þjóðar í íslenskri myndlist frá upphafi 20. aldar | 1.500.000 |
Listasafnið á Akureyri | Ljósmyndun safneignar | 1.000.000 |
Listasafnið á Akureyri | Örn Ingi Gíslason. Lífið er LEIK-fimi (Yfirlitssýning) | 1.000.000 |
Listasafnið á Akureyri | ELINA BROTHERUS - Ascension | 1.200.000 |
Listasafnið á Akureyri | Listasafnið á Akureyri 25 ára, 7 sýningar | 1.500.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Skráning í Sarp | 500.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Samtal | 600.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Fræðslunet í Safnastarfinu | 600.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Myndlistasafn Þingeyinga, yfirlitssýning | 700.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | Að sækja björg í björg - ný sýning í Sauðaneshúsi | 1.500.000 |
Minjasafn Austurlands | Forvarsla textíla úr eigu Jóhannesar Kjarvals - frh. | 600.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Tálknaféð - Húsdýr eða villt? | 400.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Safn í samfélagþjónustu – samstarf um safnfræðslu fyrir eldri borgara | 250.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Í stofunni heima - Listakonan í Fjörunni í þrívídd | 450.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Stafrænn menningararfur | 1.400.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Ég heiti Jón en kallaðu mig Nonna | 1.500.000 |
Minjasafnið á Akureyri og Smámunasafn Sverris Hermannssonar | Sarpur - skráning Smámunasafnsins | 600.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Íslensk söfn og aldraðir | 300.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | 600.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | Gerð kennsluáætlunar fyrir efsta bekk leikskóla | 600.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Ratleikur fyrir fjölskyldur: Vísindi, myndlist, arkitektúr og bókmenntir | 1.500.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Margmiðlunarvæðing grunnsýningar | 3.000.000 |
NKF – ÍS Félag norrænna forvarða | Menningararfur og hamfarir | 780.000 |
Nýlistasafnið | Rannsókn, forvarsla og varðveisla á verkinu Blómið eftir Jón Gunnar Árnason | 700.000 |
Nýlistasafnið | Lifandi gjörninga arkíf - Rannsókn með listamönnum, skráning og varðveisla | 1.000.000 |
Nýlistasafnið | NÝLISTASAFNIÐ - GRASRÓT Í 40 ÁR | 1.200.000 |
Rekstrarfélag Sarps | Sarpur.is – menningararfurinn sem afþreying | 2.000.000 |
Safnasafnið | Bróderað landslag | 400.000 |
Safnasafnið | Skráning í SARP-verkhluti 2: Ljósmyndun safnmuna og skráning á SARP | 1.000.000 |
Safnasafnið | Málþing: Myndlist jaðarsetts fólks á Íslandi, Outsider list og Alþýðulist. | 1.000.000 |
Samband íslenskra sjóminjasafna | Skráning íslenskra fornbáta og -skipa - II hluti | 1.500.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum ses | Náttúrubarnaskólinn: Nýsköpun, námskeið, hátíð, útgáfa | 850.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum ses | Strandir 1918 | 1.000.000 |
Síldarminjasafn Íslands ses. | Skráningarátak - bræðsluminjar | 1.200.000 |
Síldarminjasafn Íslands ses. | Lifandi frásagnir - miðlun í sýningum | 1.500.000 |
Sjóminjasafn Austurlands | Gallerí Randulffssjóhús | 900.000 |
Sæheimar, fiskasafn | Upplýsingastandur | 1.500.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Þátttaka í samvinnuverkefni LHÍ, DRA, Skaftfells og TA 2018 | 440.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | Prentmótasafn skráð og það gert aðgengilegt | 1.500.000 |
Þórdís Anna Baldursdóttir og Borgarsögusafn Reykjavíkur | Söðuláklæði á Borgarsögusafni Reykjavíkur. | 1.200.000 |
SAMTALS | 90.620.000 |
Aðalúthlutun 2018 - rekstrarstyrkir
Viðurkennt safn | Rekstrarstyrkur 2018 |
---|---|
Byggðasafn Árnesinga | 800.000 |
Byggðasafn Borgarfjarðar | 600.000 |
Byggðasafn Dalamanna | 600.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | 650.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | 700.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | 600.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | 850.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | 700.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | 750.000 |
Byggðasafnið Görðum Akranesi | 800.000 |
Byggðasafnið Hvoll | 600.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | 700.000 |
Grasagarður Reykjavíkur | 900.000 |
Hafnarborg | 700.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | 600.000 |
Iðnaðarsafnið Akureyri | 600.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands | 650.000 |
Listasafn ASÍ | 600.000 |
Listasafn Árnesinga | 800.000 |
Listasafn Reykjanesbæjar | 750.000 |
Listasafnið á Akureyri | 750.000 |
Menningamiðstöð Hornafjarðar | 600.000 |
Menningarmiðstöð Þingeyinga | 900.000 |
Minjasafn Austurlands | 700.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | 600.000 |
Minjasafnið á Akureyri | 800.000 |
Minjasafnið á Bustarfelli | 650.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | 650.000 |
Safnasafnið | 700.000 |
Sagnheimar | 600.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | 700.000 |
Sjóminjasafn Austurlands | 600.000 |
Sæheimar Fiskasafn | 600.000 |
Tækniminjasafn Austurlands | 650.000 |
Veiðisafnið | 700.000 |
SAMTALS | 24.150.000 |
Aukaúthlutun 2018 - símenntunarstyrkir til viðurkenndra safna
Styrkþegi | Tegund umsóknar | Verkefni | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Námskeið/fyrirlesarar | Stafræn miðlun á sýningum - MMEx | 300.000 |
Byggðasafn Árnesinga | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Kynnisferð á byggðasöfn á Vestur - Grænlandi | 300.000 |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Símenntun fyrir starfsmenn safns | 35th Annual Small Museum Association Conference - "Agents of Change: Leadership in Small Museums." | 222.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Námskeið/fyrirlesarar | Sérsniðið námskeið fyrir safnafólk á Norðurlandi vestra | 200.000 |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Símenntun starfsmanna - farskóli | 185.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Allsherjarþing ICOM í Kyoto 2019 | 300.000 |
Byggðasafn Skagfirðinga | Námskeið/fyrirlesarar | Sérsniðið námskeið fyrir safnafólk á Norðurlandi vestra | 200.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Náms og kynnisferð á söfn í Gdansk, Póllandi | 300.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Námskeið/fyrirlesarar | Fyrirlestrar, sótt er um fyrir Farskóla Safnamanna. | 80.000 |
Byggðasafn Vestfjarða | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Símenntun fyrir starfsmann, siglinganámskeið réttindi á 12 metra báta. | 139.900 |
Byggðasafnið Görðum Akranesi | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Náms og kynnisferð á söfn í London, Englandi | 300.000 |
Byggðasafnið í Skógum | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Vettvangsferð á byggðasöfn á landsbyggðinni | 250.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Námskeið/fyrirlesarar | Námskeið í meðhöndlun listaverka | 287.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Þverfagleg safnaferð til Amsterdam | 222.200 |
Grasagarður Reykjavíkur | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Starfsmannaskipti og fræðsluferð starfsmanna Grasagarðs Reykjavíkur | 300.000 |
Hafnarborg | Námskeið/fyrirlesarar | Málþing um list í opinberu rými - sótt er um sama verkefni og árið 2017 þar sem ekki tókst að vinna það verkefni á því ári | 300.000 |
Hafnarborg | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Starfsmenn Hafnarborgar til Feneyja | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Ferða - og fundarstyrkur | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Námskeið/fyrirlesarar | Söðuláklæðin gömlu og Prýðileg reiðtygi | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Námskeið/fyrirlesarar | Fyrirlestur um forvörslu safngripa auk verklegrar kennslu | 200.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Mjaldragarðurinn í Vestmannaeyjum - Beluga Whale Sanctuary | 300.000 |
Iðnaðarsafnið Akureyri | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Heimsókn á iðnaðarsafn í Skotlandi | 276.000 |
Landbúnaðarsafn Íslands | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Uppbygging sýningar um tæknisögu | 300.000 |
Listasafn ASÍ | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Louisiana og Kröller Müller – kynnisferð um starfsemi safna í náttúrulegu umhverfi utan þéttbýlis. | 300.000 |
Listasafn Árnesinga | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Alþjóðaráðstefna ICOM í Kyoto í Japan | 300.000 |
Listasafn Háskóla Íslands | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Háskólasöfn á sviði myndlistar sótt heim | 300.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Námskeið/fyrirlesarar | Gæðastjórnun og þjónusta - Gerum betur | 300.000 |
Listasafn Reykjavíkur | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Þátttaka í allsherjarþingi ICOM, Alþjóðaráði safna, í Kyoto, Japan, 2019. | 300.000 |
Listasafnið á Akureyri | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli Safnamanna á Patreksfirði 2019 | 300.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli safnamanna 2019 | 300.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Símenntun starfsmanna MEÓ | 300.000 |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Námskeið/fyrirlesarar | Ullarvinnsla frá kind að flík | 300.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Leikræn leiðsögn á Akureyri og New York. | 300.000 |
Minjasafnið á Akureyri | Námskeið/fyrirlesarar | Námsdagur í forvörslu | 200.000 |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Kynnisferð á söfn í Stokkhólmi | 300.000 |
Nýlistasafnið | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Ferð starfsmanna Nýlistasafnsins á opnun Feneyjartvíæringsins | 300.000 |
Nýlistasafnið | Námskeið/fyrirlesarar | Nýlistasafnið 40 ára; SPJALL, málþing um frumkvæði listamanna | 300.000 |
Safnasafnið | Námskeið/fyrirlesarar | Collection d´Art Brut Lausanne Sviss | 300.000 |
Sagnheimar | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Að fortíð skal hyggja | 200.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Námskeið/fyrirlesarar | Fagurfræði hversdagsins: 3 málþing | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Ráðstefna SIEF og safnaheimsóknir | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Námskeið/fyrirlesarar | Bátavernd og viðgerðir gamalla trébáta | 300.000 |
Veiðisafnið | Símenntun fyrir starfsmenn safns | Sýningaruppsetningar- og ljóstækni veiði- og náttúrugripasafna - heimsókn á 3 söfn til kynningar og fræðslu | 150.000 |
Fjöldi styrkja | 43 | Heildarstyrkupphæð | 11.512.700 |