Árið 2016 úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 113.011.125 kr. úr safnasjóði. Þar af voru verkefnastyrkir 78.808.000 kr. til 93 verkefna, auk þess sem 29.600.000 kr. var úthlutað í rekstrarstyrki til 36 safna. Til viðurkenndra safna úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra 21 símenntunarstyrk að upphæð 4.603.125. kr. Alls bárust 152 verkefnaumsóknir og veittir styrkir voru á bilinu 140.000 kr. upp í 2,9 milljónir króna.
Verkefnastyrkir
Styrkþegi | Nafn verkefnis | Styrkupphæð |
---|---|---|
Birta Guðjónsdóttir | Joan Jonas - Undir jökli | 800.000 kr. |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Mygla á safni - hvað er til ráða? | 750.000 kr. |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Rannsókn á safnkosti Karólína Guðmundsdóttir | 900.000 kr. |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Sögulegir garðar og torg á Árbæjarsafni | 800.000 kr. |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Úrval sigurvegara Hasselblad verðlaunanna. Sýning. | 1.000.000 kr. |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Viðtöl í nýrri sjóminjasýningu | 1.400.000 kr. |
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Það er nú önnur saga - Rannsókn í Hull og Reykjavík meðal þátttakenda í Þorskastríðunum. Ólík upplifun, áhrif og söguskilningur. | 900.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Andi staðarins - Anersaaq - Spirits of place | 400.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Samtímasöfnun - Norsam - Nýtt samvinnuverkefni, vefsíðugerð og ráðstefna í Finnlandi | 500.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Varðveisla safngripa | 450.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | Hlúð að safnkosti náttúrugripasafns | 800.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | Skytturnar | 800.000 kr. |
Byggðasafn Dalamanna | Skráning í Sarp | 300.000 kr. |
Byggðasafn Dalamanna | Varðveisla safnkosts | 250.000 kr. |
Byggðasafn Garðskaga | Sarpur | 450.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Minjaskilti - söguskilti | 350.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Þemasýningin "Saga Góðtemplarana og áhrif þeirra í Hafnarfirði" (vinnuheiti) | 800.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Þar sem firðir og jöklar mætast - Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921 til 1923 | 1.500.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Myndataka af munum fyrir Sarp | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Rannsókn um brunann í Skildi | 300.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | Ljósmyndun safnmuna og ljósmyndaskráning í Sarp | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | Þrifnaðarhættir í torfbæjum. Rit Byggðasafns Skagfirðinga 2 | 500.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Aton húsgögn | 500.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Skotthúfan 2016 | 600.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Neðstikaupstaður og gamla húsaþyrpingin þar | 780.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Rafrænn safnvísir (Framhaldsstyrkur) | 1.100.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Samstarf Vélsmiðju GJS við LhÍ. um kennslu námskeiða í járnvinnslu. | 408.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | Sýningin Steinaríki Íslands | 1.700.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Byggðakort | 300.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Spor kvenna og lítið kver | 350.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Textagerð í Bakkabræðrasetri | 300.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Þýðing á sýningartextum Friðlands fuglanna | 500.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | Forvarsla textíla á sýningu | 750.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | Fyrirbyggjandi forvarsla í Skógasafni 2016 | 900.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Alþjóðlegi safnadagurinn á Íslandi 2016 | 700.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Creative Museum starfshópur. Evrópskt samstarfsverkefni um tengsl safna og skapandi greina. | 800.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli safnmanna 2016 | 1.500.000 kr. |
Flugsafn Íslands | Flugsagan í formi margmiðlunar. | 500.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Sameiginlegt kynningarátak og styrking mannauðs Hafnarborgar, Hönnunarsafns og Gerðarsafns | 900.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Skráð fyrir opnum dyrum: Átaksverkefni í Sarpi í nýju safneignarrými Gerðarsafns | 1.400.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Stúdíó Gerðar - framhaldsstyrkur | 850.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | Greining á gestafjölda Grasagarðs Reykjavíkur 2016-2017 | 1.200.000 kr. |
Hafnarborg | Egill Sæbjörnsson, sýning í Hafnarborg | 1.000.000 kr. |
Hafnarborg | Guðjón Samúelsson, undirbúningur sýningar, myndaritstjórn | 1.400.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | Styrkjandi forvarsla | 500.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | Varðveisla safnmuna | 400.000 kr. |
Hvalasafnið á Húsavík | Endurhönnun upplýsingabæklings | 800.000 kr. |
Hvalasafnið á Húsavík | Hönnun og uppsetning á sýningu um hvalreka | 1.400.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Átaksverkefni í skráningu | 600.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | HönnunarMars í Hönnunarsafni | 1.400.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Samvinna íslensks hluta norrænnar farandsýningarinnar | 600.000 kr. |
Iðnaðarsafnið | Skrá í Sarp | 800.000 kr. |
Iðnaðarsafnið | Skömm eru skólýti | 350.000 kr. |
Íslandsdeild ICOM | Safnaverðlaunin 2016 | 1.500.000 kr. |
Landbúnaðarsafn Íslands | Bítur ljár í skára | 480.000 kr. |
Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi | Blái skjöldurinn - Pilotverkefni: Uppbygging á viðbragðsáætlun við vá í Norðurþingi, gerð fræðsluefnis og miðlun á vefsíðu LBSÍ | 400.000 kr. |
Listasafn ASÍ | Varðveisla og forvarsla safngripa | 800.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | NAUTN (samstarfsssýning Listasafnsins á Akureyri og Listasafns Árnesinga) | 800.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | Tveggja tíma sýn - Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir (vinnuheiti) | 700.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | Framtíðarminni - Listsýning | 800.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | Ásmundur Sveinsson - forvarsla, skráning og ljósmyndun | 1.000.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | RÍKI - flokkunarkerfi náttúrunnar í myndlist (flóra, fána, fabúla) | 1.800.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | Þriðja aldursskeiðið: Aðgengi og þátttaka | 1.000.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Bætt umhirða báta | 1.200.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Leitir, þjóðfræðilegt rannsóknarverkefni | 300.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Umhirðudagbók fyrir Snartarstaði | 500.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Þjóðtrú, þjóðsagnir og íslenskt mál í leiðsögnum | 700.000 kr. |
Minjasafn Austurlands | Ný og endurbætt heimasíða | 350.000 kr. |
Minjasafn Austurlands | Safnfræðsla | 900.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Átak í skráningarmálum | 800.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Fjársjóður í myndum | 1.500.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Tónlistarlíf í Eyjafirði | 1.700.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | Merking safngripa Minjasafnsins á Bustarfelli | 800.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | Ný sýning sett upp í viðgerðum skemmum torfhúsanna | 400.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | Nýjar sýningar á loftum yfir skemmum | 300.000 kr. |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Margmiðlunarvæðing náttúrusýningar | 2.900.000 kr. |
NKF - ÍS Félag norrænna forvarða - Ísland | Námskeið í fyrirbyggjandi forvörslu og varðveislu plastefna fyrir safnafólk | 600.000 kr. |
NKF - ÍS Félag norrænna forvarða - Ísland | Undirbúning ráðstefnu NKF - Menningararfur og hamfarir | 400.000 kr. |
Nýlistasafnið | Frumkvæði listamanna, útgáfa | 700.000 kr. |
Nýlistasafnið | Rolling Line, Verk Ólafs Lárussonar, sýning | 1.100.000 kr. |
Safnarútan | Safnablaðið Kvistur | 1.500.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | Inn að kviku; mannlíf og gos | 250.000 kr. |
Samband Íslenskra Sjóminjasafna | Mat á varðveislugildi fornbáta og -skipa | 2.900.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | Endurnýjun á fastasýningu: Hönnun og uppsetning | 1.300.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | Náttúrubarnaskólinn 2016 | 1.200.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Áframhaldandi skráning í Sarp | 1.300.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Bátavernd og viðgerð gamalla trébáta - námskeið | 250.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Markaðsátak | 300.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Þróun safnkennslu á Síldarminjasafninu | 900.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Rannsókn á ljósmyndavél Eyjólfs Jónssonar og sýning á myndum teknar á hana í nútímanum. | 140.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Sýningar um innreið tölvualdar og netvæðing íslensks samfelágs. | 1.500.000 kr. |
Veiðisafnið | Nýtt skráningarkerfi og merking sýningarmuna salur 1 og 2 | 800.000 kr. |
Þórdís Anna Baldursdóttir | Forvarsla prjónaðra textíla á söfnum. | 800.000 kr. |
78.808.000 kr. |
Rekstrarstyrkir
Umsækjandi | Styrkur |
---|---|
Borgarsögusafn Reykjavíkur | 1.600.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | 800.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | 800.000 kr. |
Byggðasafn Dalamanna | 800.000 kr. |
Byggðasafn Garðskaga | 800.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | 800.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | 800.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | 800.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | 800.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | 800.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | 800.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | 800.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | 800.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | 800.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | 800.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | 800.000 kr. |
Hafnarborg | 800.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | 800.000 kr. |
Iðnaðarsafnið | 800.000 kr. |
Landbúnaðarsafn Íslands | 800.000 kr. |
Listasafn ASÍ | 800.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | 800.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | 800.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | 800.000 kr. |
Listasafnið á Akureyri | 800.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | 800.000 kr. |
Minjasafn Austurlands | 800.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | 800.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | 800.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | 800.000 kr. |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | 800.000 kr. |
Safnasafnið | 800.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | 800.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | 800.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | 800.000 kr. |
Veiðisafnið | 800.000 kr. |
29.600.000 kr. |
Verkefnastyrkir á sviði símenntunar
Styrkþegi | Nafn símenntunarverkefnis | Styrkupphæð |
---|---|---|
Borgarsögusafn Reykjavíkur | Norræn útisöfn | 250.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Samtímasöfnun - ComCol ráðstefna | 150.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar | Kynningarferð um starfsemi minni menningarhúsa | 210.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Símenntunarferð til Berlínar | 100.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Menning og saga | 208.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | MuseumNext ráðstefna í Rotterdam 26. - 28. júní 2017 (Global Conferences on The Future of Museums) | 227.150 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Skráning og rannsóknir | 250.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum Akranesi | Náms og kynnisferð á söfn á Akureyri, Siglufirði og N-Írlandi | 250.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Skoðun safna og sýninga í Morrokko, Frakklandi, Ítalíu og Danmörku | 250.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | Fræðsluferð garðyrkjufræðinga til Gautaborgar | 250.000 kr. |
Hafnarborg | WordPress fyrir starfsmann í kynningarmálum | 200.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | Fundar- og ferðastyrkur | 250.000 kr. |
Hvalasafnið á Húsavík | Námsheimsókn til New Bedford | 250.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Starfsmannaskipti - skráning og varðveisla | 161.925 kr. |
Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn | Fræðsluferð til London | 250.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | Náms- og kynnisferð starfsmann Listasafns Reykjavíkur til Chicago 2016 | 250.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Námskeið | 250.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Samráðsfundur ljósmyndasafna og starfsmannaskipti. | 221.050 kr. |
Nýlistasafnið | Flotilla Ráðstefna listamannarekinna rýma í Kanada | 250.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Námsferð | 250.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Kynnisferð | 125.000 kr. |
4.603.125 kr. |