Árið 2013 úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 115.530.000 kr. úr safnasjóði. Þar af voru verkefnastyrkir 71.530.000 kr. til 118 verkefna, auk þess sem 44.000.000 kr. var úthlutað í rekstrarstyrki til 44 safna.
Verkefnastyrkir
Umsækjandi | Nafn verkefnis | Styrkur |
---|---|---|
Áhugafélag um rekstur Maríu Júlíu BA 36 | Áhugafélag um rekstur Maríu Júlíu BA 36, gerð viðskiptaáætlunar. | 1.500.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Átak í skráningu og forvörslu safnmuna við Byggðasafn Árnesinga | 500.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Ljósmóðirin - sýning í Húsinu | 300.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Samstarfsverkefni | 200.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Útgáfa á Sögu Hússins á Eyrarbakka | 500.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | Endurskráning og yfirferð eldri muna | 500.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | Flutningar í nýjar geymslur | 900.000 kr. |
Byggðasafn Dalamanna | Skráningar í Sarp | 100.000 kr. |
Byggðasafn Garðskaga | Hólmsteinn, er 40 tonna bátur á útisvæði safnsins og stefnan er að mála hann í sumar og laga. | 100.000 kr. |
Byggðasafn Garðskaga | Skráning muna í Sarp. | 700.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Bjarni Sívertsen 250 ára | 200.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Íþróttabærinn Hafnarfjörður, sögusýning | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Ljósmyndasýning á Strandstígnum | 500.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Safnakennsla. Hlusta - snerta - hugsa -smakka - hlaupa - hlægja. | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Samstarfsverkefni | 300.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Námsefnisgerð fyrir Víkingaheima | 400.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Samstarfsverkefni | 200.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Uppbygging í safnamiðstöðinni í Ramma | 1.600.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | Munaskráning muna úr Munasafni Krisjáns Runólfssonar | 1.500.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | Samstarfsverkefni | 400.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Að komast á kortið – kynningarmál Norska hússins | 200.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Ferðaflækja: Sjálfbærni og myndlist mætast á Snæfellsnesi | 470.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Samstarfsverkefni | 200.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Sviðsmyndir og sjónhverfingar – leikmyndir Steinþórs Sigurðssonar í Norska húsinu | 700.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Á frívaktinni, sýning. | 225.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Gullkistan Djúpið, sólþurrkaður satlfiskur - verklag. | 300.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Safnvísir 7 bæklingar í sama umbroti. | 825.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | Keltneskur arfur, sýning | 600.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | Ljósmyndasýning / fræðsluverkefni með votplötutækni | 150.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | Merkingar á Safnasvæðinu Görðum, Akranesi | 400.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | Steinaríki Íslands, tegundagreining steinasafns / skráning | 700.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Norðrið í Norðrinu, sýning á gripum frá Ittoqqortoormiit á austurströnd Grænlands | 500.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Samstarfsverkefni | 100.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Skráning í Sarp | 1.000.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | Ljósmyndun gripa og skráning í Sarp | 1.100.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | Samstarfsverkefni | 400.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli safnmanna í Reykjavík í september 2013 | 600.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | FÍSOS samráðsvettvangur allra safna | 600.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Íslenski safnadagurinn - kynning og framkvæmd | 600.000 kr. |
Flugsafn Íslands | Skráning muna í Sarp | 800.000 kr. |
Fuglasafn Sigurgeirs | Markaðssetning á netinu með sérstaka áherslu á aðstöðu á staðnum fyrir fuglaskoðara, | 200.000 kr. |
Fuglasafn Sigurgeirs | Þýðingar og merkingar í bátaskýli | 400.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Íslenska Teiknibókin, sýning í samstari við stofnun Árna Magnússonar | 1.700.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | Bætt uppeldi trjá- og runnkenndra plantna | 700.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | Endurbætur á gagnagrunni og merkingarkerfi Grasagarðs Reykjavíkur | 600.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | Samstarfsverkefni | 400.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | Uppfærsla á ættar og flokkunarskrá gagnagrunns Grasagarðs Reykjavíkur | 400.000 kr. |
Hafnarborg | Aðstaða fyrir börn: listasmiðja og skemmtimennt | 800.000 kr. |
Hafnarborg | Endurheimtur stafrænnar skráningar og yfirfærsla í Sarp | 1.200.000 kr. |
Hafnarborg | Route 40, sameiginleg kynningarmál | 900.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | Skráningarverkefni: Leiðrétting og endurskráning | 600.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | Varðveislumál: umpökkun | 550.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Ljósmyndun innréttinga, til að safna vitnisburði um íslenska innréttingahönnun. | 300.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Tekk og málmur (sýning) | 1.000.000 kr. |
Iðnaðarsafnið | Skrá í sarp | 650.000 kr. |
Landbúnaðarsafn Íslands | Ný grunnsýning safnsins | 800.000 kr. |
Landbúnaðarsafn Íslands | Samstarfsverkefni | 400.000 kr. |
Leikminjasafn Íslands | 10 ára afmælissýning safnsins. | 500.000 kr. |
Leikminjasafn Íslands | Uppfærsla Gagnagrunns | 500.000 kr. |
Listasafn ASÍ | Merking safns | 200.000 kr. |
Listasafn ASÍ | Skráning í Sarp | 500.000 kr. |
Listasafn ASÍ | Sýningin "Augliti til auglitis": portrett eftir um 70 listamenn. | 400.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | Skráning í Sarp | 600.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | Stefnumótun; söfnunar- og sýningarstefna Listasafns Árnesinga | 500.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | Sýningar ársins 2013 | 500.000 kr. |
Listasafn Einars Jónssonar | Sjáandi sálir – Nýtt sjónarhorn á list Einars Jónssonar. | 560.000 kr. |
Listasafn Einars Jónssonar | Tölum um stytturnar í garðinum. | 340.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | Flutningur í Sarp | 1.200.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | Fræðsluefni - Útgáfa í tengslum við fjórar sýningar í Listasal | 400.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | Samstarfsverkefni | 200.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | Smiðjan: auka aðgengi fjölskyldufólks á Kjarvalsstöðum með tilliti til fræðslu. | 1.000.000 kr. |
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndavefur: Leitarvél og sölukerfi á myndavef | 1.000.000 kr. |
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Samstarfsverkefni | 100.000 kr. |
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skrá yfir blaðaljósmyndasöfn til birtingar á heimasíðu. | 600.000 kr. |
Ljósmyndasafnið Ísafirði | Maskar. Ljósmyndasýning. | 100.000 kr. |
Ljósmyndasafnið Ísafirði | Sígilda ljósmyndasmiðjan | 80.000 kr. |
Ljósmyndasafnið Ísafirði | Skrár Simson á netið | 230.000 kr. |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Stefnumótum í safna og menningmálum í Sveitarfélaginu Hornafirði | 1.200.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Bætt forvarsla, mótttaka og skráning gripa | 400.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Markaðssetning, kynningarplakat og merki. | 500.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Samstarfsverkefni | 100.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Sauðaneshús, heimabyggð í ljósmyndum og bókum | 350.000 kr. |
Minjasafn Austurlands | Stafræn ljósmyndun - Miðlun menningararfs | 1.500.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | "Könnun á ástandi safnkosts" | 200.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Safnfræðsla, efla safnfræðslu á safninu og auka samstarf við grunnskólana á svæðinu. | 300.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Skráning gripa og uppröðun í geymslur | 350.000 kr. |
Minjasafn Reykjavíkur | Ljósmyndun safngripa | 700.000 kr. |
Minjasafn Reykjavíkur | Suðurgata 7 Gallerí - safnhús. Rannsókn. | 900.000 kr. |
Minjasafn Reykjavíkur | Verkefni: Grunnsýning í húsinu Lækjargötu 4 í Árbæjarsafni . | 400.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Davíðshús - skráning safngripa í Sarp | 650.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Ég heiti Jón en kallaðu mig Nonna - farandsýning. Að efla fræðslu á barnabókarithöfundinum Nonna um allt land. | 350.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Fræðslusýning - Á jólunum er gleði og gaman .... á Minjasafninu. | 400.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Ljósmyndir - stafræn endurgerð | 500.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Samstarfsverkefni | 300.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | Fræðsluverkefni - Námsáætlanir Grunnskóla. Áhersla á skipulagða fræðslu barna, í samvinnu við grunnskóla á norðaustur-og austurlandi, | 300.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | Varðveisla og nýting safngripa | 430.000 kr. |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Ormur gormur: Smíði á stórum ormi sem leik- og uppeldistæki fyrir börn. | 400.000 kr. |
Nýlistasafnið | Sarpur 3.0. - Áframhaldandi skráning og umsýsla í safneign | 1.400.000 kr. |
Rannsóknasetur í safnafræðum | Undirbúningur rannsóknar á tölfræðigögnum um söfn og safntengda starfsemi. | 300.000 kr. |
Rekstrarfélag Sarps | Ytri vefur Sarps | 4.000.000 kr. |
Safnasafnið | Sölvi Helgason - rannsókn | 900.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | Eldeyjan - Days of destruction (sýningar) | 120.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | Hvar eru Sagnheimar? (Merkingar) | 300.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | Saga og súpa í Sagnheimum (fræðsluverkefni) | 400.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | Álagablettir. Ólíkar aðferðir verða nýttar til að varpa ljósi á álagablettina á Ströndum og fróðleiknum miðlað á sýningu sem er í senn listræn og söguleg. | 300.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | Skráning safnkosts í Sarp | 400.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Brunavarnir í Róaldsbrakka | 900.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Ný heimasíða - www.sild.is | 500.000 kr. |
Sjóminjasafn Austurlands | Hönnun báta- og útgerðarsýningar í nýju sýningarhúsnæði. | 900.000 kr. |
Sæheimar - Fiskasafn | Myndunarsaga Heimaeyjar | 900.000 kr. |
Tónlistarsafn Íslands | Forritun á Ísmús gagnagrunninum | 1.300.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Samstarfsverkefni | 100.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Skráning og varðveisla muna í Geirahúsi. | 700.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Skráningarátak 2013; miðar að því að fá vitneskju um fjölda gripa í eigu safnsins og að skrá eins marga muni í Sarpinn og fjárhagur leyfi | 1.000.000 kr. |
Veiðisafnið | Markaðsetning 2013 - Veiðisafnið | 900.000 kr. |
Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík | Skráning á verkstæði Konráðs kompássmiðs | 500.000 kr. |
Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík | Sýningin 75 ára afmæli Sjómannadagsins | 1.000.000 kr. |
Þórdís Anna Baldursdóttir | Sýning, pökkun og geymsla textíla á söfnum. | 500.000 kr. |
71.530.000 kr. |
Rekstrarstyrkir
Umsækjandi | Styrkur |
---|---|
Byggðasafn Árnesinga | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Dalamanna | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Garðskaga | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | 1.000.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | 1.000.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | 1.000.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | 1.000.000 kr. |
Flugsafn Íslands | 1.000.000 kr. |
Fuglasafn Sigurgeirs | 1.000.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | 1.000.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Hafnarborg | 1.000.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | 1.000.000 kr. |
Iðnaðarsafnið | 1.000.000 kr. |
Landbúnaðarsafn Íslands | 1.000.000 kr. |
Listasafn ASÍ | 1.000.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | 1.000.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | 1.000.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Ljósmyndasafnið Ísafirði | 1.000.000 kr. |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | 1.000.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | 1.000.000 kr. |
Minjasafn Austurlands | 1.000.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | 1.000.000 kr. |
Minjasafn Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | 1.000.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | 1.000.000 kr. |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | 1.000.000 kr. |
Safnasafnið | 1.000.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | 1.000.000 kr. |
Samgönguminjasafnið Ystafelli | 1.000.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | 1.000.000 kr. |
Sjóminjasafn Austurlands | 1.000.000 kr. |
Sæheimar - Fiskasafn | 1.000.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | 1.000.000 kr. |
Veiðisafnið | 1.000.000 kr. |
Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík | 1.000.000 kr. |
44.000.000 kr. |