Árið 2020 hefur mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað alls 234.833.950 kr. úr safnasjóði.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020 í mars voru veittar alls 177.243.000 kr.
Veittir voru 111 styrkir til eins árs að heildarupphæð 139.543.000 kr. til 48 styrkþega.
Einnig voru veittir 13 Öndvegisstyrkir til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2020 kr. 37.700.000 1, fyrir árið 2021 kr. 40.700.000 og fyrir árið 2021 kr. 32.000.000. Heildarupphæðin fyrir styrktímann er 110.400.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2021 og 2022 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs.
177 umsóknir bárust um styrki til eins árs að heildarupphæð 275.469.165 kr. og 23 Öndvegisumsóknir bárust að heildarupphæð fyrir árið 2020 kr. 80.325.500 og fyrir allan styrktímann 2020 – 2022 kr. 237.712.100.
Úr fyrri aukaúthlutun safnasjóðs 2020 í júlí voru veittar alls 40.124.000 kr. til 37 viðurkenndra safna til eflingar á faglegu starfi safnanna.
Úr seinni aukaúthlutun safnasjóðs 2020 í desember voru veittar alls 17.466.950 kr. til 35 viðurkenndra safna.
Aðalúthlutun 2020 - Eins árs styrkir
Umsækjandi
Nafn umsóknar
Flokkur umsóknar
Styrkupphæð
Umsækjandi
Nafn umsóknar
Flokkur umsóknar
Styrkupphæð
SAMTALS 111 STYRKIR
139.543.000
Bergsveinn Þórsson
Miðlun, fræðsla og aðgerðir í loftslagsmálum: Handbók fyrir söfn, setur og sýningar
h. Annað
2.450.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Sýning á verkum Karólínu Guðmundsdóttur vefara
e. Miðlun - sýning
3.000.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Lykilverk úr safneign - Ljósmyndasafn Reykjavíkur í 40 ár
e. Miðlun - útgáfa
1.500.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Áhrif loftgæða á endingu safngripa í umhverfi Árbæjarsafns
d. Rannsóknir
900.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Hansenshús – leikur að fortíð
e. Miðlun - sýning
900.000
Byggðasafn Árnesinga
Skönnun skráðra ljósmynda fyrir Sarp
b. Skráning - almenn
800.000
Byggðasafn Árnesinga
Efling grunnstarfsemi Byggðasafns Árnesinga
i. Efling grunnstarfsemi
1.600.000
Byggðasafn Árnesinga
Heimskonan, Húsið og íslenski hesturinn - sumarsýning 2020
Meginhlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.
Hlutverk safnasjóðs er að efla starfsemi safna sem falla undir safnalög. Í þeim tilgangi getur sjóðurinn styrkt rekstur og skilgreind verkefni viðurkenndra safna og samstarfsverkefni slíkra safna innbyrðis.
Safnaráð setur skilmála varðandi húsnæði, öryggismál, aðgengi, skráningarkerfi og faglegt starf sem söfn verða að uppfylla til að fá viðurkenningu safnaráðs.
Vafrakökur
Við notum vafrakökur til að fá sum svæði vefsvæðis okkar til að virka. Ef það er í lagi þín vegna skaltu halda áfram.