Þriðjudaginn 4. september kl. 11.00 – 13.00
Staðsetning: Safnahúsinu, Hverfisgötu.

Viðstödd: Ólafur Kvaran, formaður, Anna Sigríður Kristjánsdóttir, varaformaður, Haraldur Þór Egilsson, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir, Harpa Þórsdóttir og Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri. Hilmar Malmquist komst ekki.

1.     Mál til kynningar

  1. Yfirlit yfir starfsemi ráðsins frá síðasta fundi.
  2. Staða á tveimur viðurkenndum söfnum rædd.
  3. Samningur viðurkenndra safna og Myndstefs vegna birtingar úr safnmunaskrám ræddur.
  4. Drög að dagskrá málþings um stafræna miðlun kynnt

2.     Mál til ákvörðunar

  1. Lið 2.1 frestað
  2. Árleg skýrsla viðurkenndra safna 2018 samþykkt með breytingum.

3.     Önnur mál

Engin önnur mál til umræðu

Fundi slitið kl. 12.50 / ÞBÓ