Úthlutunarfundur safnaráðs
Mánudaginn 6. mars 2017 kl. 13:00-16:00
í fundarsal Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30

Viðstödd: Ólafur Kvaran formaður, Anna Sigríður Kristjánsdóttir, Magnús Karel Hannesson, Gunnþóra Halldórsdóttir, Helga Lára Þorsteinsdóttir símleiðis og Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri.

Mál til ákvörðunar

1.  Tillaga að úthlutun styrkja úr safnasjóði árið 2017 samþykkt og verður send mennta- og menningarmálaráðherra  til endanlegrar ákvörðunar. Við gerð tillögunnar var samkvæmt auglýsingu farið eftir úthlutunarreglum safnasjóðs frá 1.6.2016 og safnalögum nr. 141/2011.

Önnur mál:

Fleira ekki rætt og fundi slitið 16:00/ÞBÓ