Árið 2014 úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 99.150.000kr. úr safnasjóði. Þar af voru verkefnastyrkir 62.150.000 kr. til 86 verkefna, auk þess sem 37.000.000 kr. var úthlutað í rekstrarstyrki til 37 safna.
Verkefnastyrkir
Umsækjandi | Nafn verkefnis | Styrkur |
---|---|---|
Björn Pétursson, sagn- og safnafræðingur | Fræðileg rannsókn á sögu minjavörslunar í Hafnarfirði | 300.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Átak í skráningu og forvörslu safnmuna við Byggðasafn Árnesinga | 300.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Fisherssetur – skráning safnmuna og endurnýjun sýningar | 300.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Norsam - norrænt samstarf um samtímavörslu | 150.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Rjómabúið á Baugsstöðum kynning | 100.000 kr. |
Byggðasafn Árnesinga | Vesturfarar frá Suðurlandi – sýning í Assistentahúsi | 150.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | „Flutningur skráninga í Sarp“ | 1.300.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Endurnýjun fastasýningar | 700.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Fiskreitirnir í bænum | 700.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Hansa-hátíð í Hafnarfirði | 450.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Ljósmyndasýning á Strandstígnum | 400.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Daglegt líf og hafið. | 500.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | Fræðsla á safnasvæðinu. | 500.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Reykjanesbær, saga og menning | 1.500.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | Yfirfærsla safnskráa í Sarp | 800.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | Safnmunaljósmyndun og skráningar | 1.200.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | Tyrfingsstaðir í myndum | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | Þróun sóknar í hafið og fjöruna | 2.000.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | Akranes - 150 ára verslunarafmæli 1864-2014 | 400.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | Líflegt og lifandi safn - fyrirlestrar og örnámskeið í fornu handverki | 400.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Norðrið í norðrinu | 300.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | Skráning í Gagnagrunninn Sarp | 800.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | Myndun og skráning safnmuna | 1.500.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | Varðveisla | 900.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli í Berlín 2014 | 600.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Íslenski safnadagurinn og safnaverðlaunin 2014 | 800.000 kr. |
Félag íslenskra safna og safnmanna | Samráðsvettvangur allra safna / verkefnsstjórn FÍSOS | 300.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Barbara Árnason (vinnuheiti) | 500.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Ljósmyndun listaverka vegna Sarps | 500.000 kr. |
Gljúfrasteinn | Auður | 800.000 kr. |
Gljúfrasteinn | Lopapeysan | 900.000 kr. |
Hafnarborg | Aðstaða fyrir börn: listsmiðja og skemmtimennt | 800.000 kr. |
Hafnarborg | Eiríkur Smith – sýningaröð og útgáfa | 500.000 kr. |
Hafnarborg | Markaðs- og kynningarmál | 500.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | Styrkjandi forvarsla | 500.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | Varðveislumál | 350.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Fyrirlestur og grein um klæðnað – máttur fatnaðar - hvað varð um páfuglinn? | 300.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Íslensk hönnunarsaga - viðtöl og ítarleg heimildasöfnun | 1.200.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Miðlun safneignar - sérvaldir gripir - bókaútgáfa | 700.000 kr. |
Hönnunarsafn Íslands | Tímalína í grafískri hönnun - lokastig | 600.000 kr. |
Íslandsdeild ICOM | Námskeið um siðareglur safnamanna | 600.000 kr. |
Íslandsdeild ICOM | Safnaverðlaunin 2014 | 1.200.000 kr. |
Landbúnaðarsafn Íslands | Hönnun og gerð fræðsluefnis vegna nýrrar grunnsýningar | 900.000 kr. |
Listasafn ASÍ | Forvarsla og viðgerðir á verkum Jóns Stefánsonar | 450.000 kr. |
Listasafn ASÍ | Skráning, ljósmyndun og frágangur á dánargjöf Sigrid Valtingojer | 600.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | undirbúningur sýningar - samvinna - þjónusta við skóla | 150.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | Frumskráning - Listasafn Erlings Jónssonar | 700.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | Listahátíð barna | 1.000.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | Sumarsýning Listasafnsins - Menningartengd ferðaþjónusta | 400.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | Sagnfræðilegar rannsóknir á list Ásmundar Sveinssonar | 1.000.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | Texti í list Kjarvals | 1.300.000 kr. |
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Frumvinna á filmusafni Kristjóns Haraldssonar | 800.000 kr. |
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Ragnar Axelsson -yfirlitssýning | 500.000 kr. |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Gripaskráning | 500.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Forvarsla, bætt vinnubrögð | 400.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Sauðanesnefnd – stefnumörkun | 150.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | Þingeyskur sögugrunnur, kirkjur og heimagrafreitir. | 350.000 kr. |
Minjasafn Austurlands | Hreindýr og menn. Sýning um sambúð manna og hreindýra á Austurlandi | 1.000.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Fyrirbyggjandi forvarsla á grunnsýningu | 250.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | Sumarsýning 2014 | 400.000 kr. |
Minjasafn Reykjavíkur | Reykjavík – torfhúsaborg. Útisýning | 1.700.000 kr. |
Minjasafn Reykjavíkur | Suðurgata 7. Gallerí - safnhús. | 1.700.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Land fyrir stafni! | 500.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Mergjaðar Miðaldir | 350.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | Stafrænn menningararfur | 1.200.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | Markaðssetning í samstarfi við Ferðamálasamtök Vopnafjarðar | 500.000 kr. |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | Endurnýjun upplýsingarmerkja | 350.000 kr. |
Nýlistasafnið | Fullnaðarskráning gagna í Sarp | 1.600.000 kr. |
Nýlistasafnið | Fyrirbyggjandi forvarsla á tvívíðum verkum Dieter Roth í eigu Nýlistasafnsins | 700.000 kr. |
Nýlistasafnið | Kynjaslagsíða á safnavettvangi - Konur í Nýló | 300.000 kr. |
Rekstrarfélag Sarps | Aðgengi að einum stað að minja-, lista- og bókasöfnum í gegnum Safnagáttina http://leitir.is/ | 700.000 kr. |
Rekstrarfélag Sarps | Áframhaldandi þróun sarpur.is | 2.000.000 kr. |
Rekstrarfélag Sarps | Sarpur sem vinnutæki | 1.800.000 kr. |
Safnarútan | Tímarit um safnamál, menningu og skyld efni | 1.000.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | Að virkja samfélagið. Endurgerð og skráning kvikmyndaefnis um Vestmannaeyjar | 300.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | Náttúrubörn á Ströndum - fróðleiksfundir og miðlun | 500.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Raforkustöðin - vélaverkstæði | 300.000 kr. |
Síldarminjasafn Íslands | Skráning - rafræn skráning í Sarp og heimildaöflun | 900.000 kr. |
Sæheimar - Fiskasafn | Merkingar og fræðsluefni um fugla | 500.000 kr. |
Söfnin á Norð-Austurlandi og Austurlandi | Samstaf safna á Austurlandi, Norðausturlandi, Vesterålen í Noregi og Donegal á Írlandi | 500.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Skráning og varðveisla muna í Geirahúsi | 700.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | Skráningarátak 2014 | 600.000 kr. |
Veiðisafnið | Endurhönnun skráningarkerfis og merkinga | 1.000.000 kr. |
Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík | Sýning um borð í Varðskipinu Óðni | 800.000 kr. |
Þjóðminjasafn Íslands í samtarfi við Listasafn Íslands, Náttúruminjasafn Íslands, Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn-Háskólabókasafn | Handbók um varðveislu safnkosts | 2.000.000 kr. |
Þórdís Anna Baldursdóttir | Sýning, pökkun og geymsla textíla á söfnum. | 500.000 kr. |
62.150.000 kr. |
Rekstrarstyrkir
Umsækjandi | Styrkur |
---|---|
Byggðasafn Árnesinga | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Borgarfjarðar - Safnahús Borgarfjarðar | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Hafnarfjarðar | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Reykjanesbæjar | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Skagfirðinga | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | 1.000.000 kr. |
Byggðasafn Vestfjarða | 1.000.000 kr. |
Byggðasafnið Görðum, Akranesi | 1.000.000 kr. |
Byggðasafnið Hvoll | 1.000.000 kr. |
Byggðasafnið í Skógum | 1.000.000 kr. |
Flugsafn Íslands | 1.000.000 kr. |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | 1.000.000 kr. |
Grasagarður Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Hafnarborg | 1.000.000 kr. |
Heimilisiðnaðarsafnið | 1.000.000 kr. |
Landbúnaðarsafn Íslands | 1.000.000 kr. |
Listasafn ASÍ | 1.000.000 kr. |
Listasafn Árnesinga | 1.000.000 kr. |
Listasafn Reykjanesbæjar | 1.000.000 kr. |
Listasafn Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar | 1.000.000 kr. |
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Byggðasafn Þingeyinga | 1.000.000 kr. |
Minjasafn Austurlands | 1.000.000 kr. |
Minjasafn Egils Ólafssonar | 1.000.000 kr. |
Minjasafn Reykjavíkur | 1.000.000 kr. |
Minjasafnið á Akureyri | 1.000.000 kr. |
Minjasafnið á Bustarfelli | 1.000.000 kr. |
Náttúrufræðistofa Kópavogs | 1.000.000 kr. |
Safnasafnið | 1.000.000 kr. |
Sagnheimar - byggðasafn | 1.000.000 kr. |
Sauðfjársetrið á Ströndum | 1.000.000 kr. |
Sæheimar - Fiskasafn | 1.000.000 kr. |
Tækniminjasafn Austurlands | 1.000.000 kr. |
Veiðisafnið | 1.000.000 kr. |
Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík | 1.000.000 kr. |
37.000.000 kr. |