Handbók um meðhöndlun textíla eftir Þórdísi Baldursdóttur forvörð kom út árið 2015 og er handbókin gott leiðbeiningarit um pökkun, sýningu og geymslu textíla.
Fékk Þórdís styrk úr safnasjóði 2013 og 2014 til að útbúa handbókina.

Hægt er að hlaða niður handbókinni með því að smella hér.

Sýning-pökkun-og-geymsla-textíla-á-söfnum