Þriðjudaginn 4. desmber 2023 kl. 14.00-18.00
Staðsetning fundar: Teams

Mætt: Vilhjálmur Bjarnason formaður, Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Inga Lára Baldvinsdóttir og Hlynur Hallsson.  

Fyrir hönd höfuðsafna sátu fundinn: Fyrir Listasafn Íslands: Ingibjörg Jóhannsdóttir; fyrir Þjóðminjasafn Íslands: Harpa Þórsdóttir; fyrir Náttúruminjasafn Íslands: Hilmar Malmquist. 

Starfsfólk safnaráðs: Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri sem ritar fundargerð og Klara Þórhallsdóttir.
 

1.   Mál til kynningar

  1. Yfirlit yfir starfsemi ráðsins frá síðasta fundi. 
  2. Aðalúthlutun 2024 – staða ferlis rædd
  3. Aðalúthlutun 2023 – staða umsókna rædd
  4. Málefni eins viðurkennds safns rædd
  5. Rætt um skýrsludrög um stöðu minjaverndar í landinu Minjavernd – staða, áskoranir og tækifæri.

2.  Mál til ákvörðunar

  1.  Samþykktar voru tvær skýrslur vegna eftirlits með viðurkenndum söfnum, ein heimsóknarskýrsla og ein matsskýrsla. 
  2. Tilnefning safnaráðs í Minjaráð Minjastofnunar samþykk.

3.  Önnur mál

  • Ákvarðaður var fundartími 229. safnaráðsfundar.

 

  Fundi slitið kl. 17:20/ÞBÓ