Úthlutunarfundur aðalúthlutunar 2019

Föstudaginn 11. janúar 2019 kl. 13:00-16:30
í Safnahúsinu, Hverfisgötu

Viðstödd: Ólafur Kvaran formaður, Anna Sigríður Kristjánsdóttir varaformaður, Gunnþóra Halldórsdóttir varafulltrúi í safnaráði, Helga Lára Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi í safnaráði, Sigríður Björk Jónsdóttir aðalfulltrúi í safnaráði og Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri.

1. Mál til ákvörðunar

  1. Tillaga að úthlutun styrkja úr aðalúthlutun safnasjóðs árið 2019 samþykkt og verður send mennta- og menningarmálaráðherra til endanlegrar ákvörðunar. Við gerð tillögunnar var samkvæmt auglýsingu farið eftir úthlutunarreglum safnasjóðs frá 1.6.2016 og safnalögum nr. 141/2011.

2. Önnur mál:

Fleira ekki rætt og fundi slitið 16:30/ÞBÓ