Hér er að finna svör við spurningum varðandi umsóknir um viðurkenningu safna og þau skilyrði sem söfn þurfa að uppfylla. Þessi síða er uppfærð reglulega. Þeir sem finna ekki svör við sínum spurningum er bent á að hafa samband við skrifstofu ráðsins safnarad@safnarad.is