Mánudaginn 16. desember 2024 kl. 12.00-16.00
Staðsetning fundar: Austurstræti 5, 4.hæð
Mætt: Vilhjálmur Bjarnason formaður, Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Hlynur Hallsson og Inga Lára Baldvinsdóttir.
Starfsfólk safnaráðs: Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri sem ritar fundargerð.
1. Mál til kynningar
– engin mál á dagskrá
2. Mál til ákvörðunar
- Tillaga að úthlutun styrkja úr aðalúthlutun safnasjóðs árið 2025 samþykkt og verður send menningarráðherra til endanlegrar ákvörðunar þegar fjárlög 2025 hafa verið samþykkt. Við gerð tillögunnar var samkvæmt auglýsingu farið eftir úthlutunarreglum safnasjóðs frá 1.6.2016 og safnalögum nr. 141/2011.
3. Önnur mál
– engin mál á dagskrá
Fundi slitið kl. 16:00/ÞBÓ