Mánudaginn 2.september 2024 kl. 10.00-10.30
Staðsetning fundar: Teams

Mætt: Vilhjálmur Bjarnason formaður, Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Inga Lára Baldvinsdóttir og Hlynur Hallsson.

Enginn sat f.h. höfuðsafna að þessu sinni

Starfsfólk safnaráðs: Þóra Björk Ólafsdóttir framkvæmdastjóri sem ritar fundargerð

1.   Mál til kynningar

– engin mál til kynningar

2.  Mál til ákvörðunar

  1. Ársskýrsla safnaráðs 2023 samþykkt
  2. Umsóknareyðublöð aðalúthlutunar 2025, umsókn um styrk til eins árs og Öndvegisumsókn samþykkt

3.  Önnur mál

– engin mál til kynningar

Fundi slitið kl. 10:30/ÞBÓ