MOI! Museum of Impact – Evrópskt samvinnuverkefni

MOI! Museums of Impact  verkefnið er evrópskt samstarfsverkefni, styrkt af Creative Europe sjóðnum og hófst 2019.  Markmiðið er að þróa sjálfsmatsramma fyrir evrópsk söfn, byggt á kerfi sem Finnish Heritage Agency hefur verið notað fyrir viðurkennd finnsk söfn. Verkefninu er lokið og hægt er að nálgast matsrammanna og  lesa nánar um verkefnið hér.