Á árinu 2024 hefur menningarráðherra úthlutað að fenginni umsögn safnaráðs alls 234.795.000 krónum úr safnasjóði og alls hafa verið veittir 192 styrkir.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2024 þann 23. janúar 2024 voru veittar 176.335.000 krónur.
Veittir voru 107 styrkir til eins árs að heildarupphæð 166.335.000 kr. til 46 styrkþega.
Veittir voru 2 Excellence Scholarships til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2024 kr. 10.000.000, fyrir árið 2025 kr. 10.000.000 og fyrir árið 2026 kr. 10.000.000. Heildarupphæðin fyrir allan styrktímann er 30.000.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2025 og 2026 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs.
Eldri Öndvegisúthlutanir fyrir árið 2024 voru 9 talsins og styrkupphæð fyrir árið er 34.800.000 kr.
Aukaúthlutun safnasjóðs 2024 í lok desember voru veittir alls 74 styrkir að heildarupphæð 23.660.000 kr.
Aðalúthlutun 2024 - Eins árs styrkir
Applicant | Verkefni | Flokkur | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Gunnar V. Andrésson – Fréttaljósmyndari í 50 ár | e. Miðlun - stafræn miðlun | 2.200.000 |
Reykjavik City History Museum | Barnamenningarhönnun og inngilding - Vaxtaverkir | d. Rannsóknir | 1.000.000 |
Reykjavik City History Museum | Samband tilfinninga og menningararfs – námskeið | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 1.150.000 |
Árnesingar Regional Museum | Skráning í Sarp: Byggðasafn Ölfuss | b. Skráning - almenn | 1.800.000 |
Árnesingar Regional Museum | Góðir hlutir gerast hægt | f. Safnfræðsla | 1.400.000 |
Árnesingar Regional Museum | Gullspor | e. Miðlun - önnur | 1.000.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Þemasýning í Pakkhúsi | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Færanlegi sýningaskápurinn | e. Miðlun - önnur | 1.000.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Frá Bookless til Bæjarútgerðar | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Registration in Sarp | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Barnaskólahúsið - Betri varðveisluaðstaða | c. Varðveisla | 3.000.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Skráning ljósmyndasafns í Sarp | b. Skráning - almenn | 3.000.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Viðbrögð við eftirliti: UV-filmur og gardínur í sýningarsölum | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 1.200.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Móttaka skólahópa og almennra gesta í Stekkjarkoti | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Heildaryfirsýn safnkosts | b. Skráning - almenn | 1.250.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Safn og samfélag | h. Annað | 1.500.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Úrbætur varðveisluskilyrða safngripa á grunnsýningunni í Glaumbæ | c. Varðveisla | 1.500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skráning safnmuna | b. Skráning - almenn | 2.000.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Baðstofan á Snæfellsnesi | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Endurnýjun á búnaði og efling faglegs starfs | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 875.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skotthúfan 2024 | e. Miðlun - önnur | 750.000 |
Westfjords Regional Museum | Endurnýjun ljósa og öryggiskerfis í varðveislurými | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 1.000.000 |
Westfjords Regional Museum | Saga kaupstaðar - Neðstikaupstaður í fortíð og nútíð | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Byggðasafnið á Garðskaga | Skráning ljósmynda og muna í Sarp.is | b. Skráning - almenn | 1.650.000 |
Byggðasafnið á Garðskaga | Miðlun - sýningar í stækkuðum sýningarsal | e. Miðlun - sýning | 840.000 |
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi | Miðlun sýninga á Safnasvæðinu í Görðum, Akranesi | e. Miðlun - stafræn miðlun | 2.500.000 |
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi | Skráning safngripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 2.000.000 |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla textíla á grunnsýningu Skógasafns | c. Varðveisla | 1.500.000 |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla myndlistaverka úr pappír og ljósmynda | c. Varðveisla | 1.400.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnafólks | Farskóli FÍSOS 2024 - Akureyri | h. Annað | 2.000.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnafólks | Safnablaðið Kvistur, 11 tbl. | e. Miðlun - útgáfa | 1.000.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnafólks | Alþjóðlegi safnadagurinn á Íslandi, 18. maí 2024 | h. Annað | 700.000 |
Icelandic Aviation Museum | Sýningarskrá fyrir grunnsýningu og gerð sýningartexta | e. Miðlun - sýning | 1.250.000 |
Icelandic Aviation Museum | Loftleiðir 80 ára - sérsýning | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Icelandic Aviation Museum | Flugsagan í myndum - skönnun og skráning ljósmynda | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Icelandic Aviation Museum | Fróðleikur um flug - safnfræðsla fyrir unglingastig | f. Safnfræðsla | 1.200.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | 30 ára afmælishátíð Gerðarsafns | h. Annað | 2.000.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Alþjóðleg ráðstefna á mótum myndlistar og náttúru | e. Miðlun - önnur | 2.200.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Varðveisla listaverka úr safneign | c. Varðveisla | 1.200.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Bætt loftslagsstýring í gróðurhúsum Grasagarðs Reykjavíkur | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 3.000.000 |
Hafnarborg - menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar | Landnám, einkasýning Péturs Thomsen | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Hafnarborg - menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar | Á mínu máli - safnfræðsla á erl.tungumálum | f. Safnfræðsla | 1.500.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Uppfærsla öryggiskerfis | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 1.000.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Strengthening prevention | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Skráning í Sarp - gagnasafn H.B. (munstur og efnisgerð) | b. Skráning - almenn | 900.000 |
The Whale Museum in Húsavík ses. | Hnýðingur - hreinsun og uppsetning | a. Söfnun | 1.500.000 |
The Whale Museum in Húsavík ses. | Sýningarstjórnun í stafrænu umhverfi | e. Miðlun - stafræn miðlun | 800.000 |
The Whale Museum in Húsavík ses. | Þýðing á textum með hjálp spjaldtölva | e. Miðlun - útgáfa | 800.000 |
Icelandic Design Museum | Átak í skráningu og grisjun - framhald | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Icelandic Design Museum | Hönnuðir í opinni vinnustofu - lifandi sýning | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Icelandic Design Museum | Bók um Svein Kjarval eftir Arndísi S. Árnadóttur | e. Miðlun - útgáfa | 1.500.000 |
Icelandic Chapter ICOM | Íslensku safnaverðlaunin 2024 | h. Annað | 2.000.000 |
Kvikmyndasafn Íslands | Umsókn um styrk til skráningar á nýskönnuðu efni af formötum sem liggja undir skemmdum. | b. Skráning - almenn | 3000000 |
Icelandic Agricultural Museum | Fjölþættari miðlun á Landbúnaðarsafni | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 1.100.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Lifandi safn með sjálfboðaliðum Fergusonfélagsins | f. Safnfræðsla | 600.000 |
The Icelandic Art Museum | Tvær sýningar – tveir staðir | e. Miðlun - sýning | 1.600.000 |
The Icelandic Art Museum | Bættur umbúnaður lykilverka | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 1.000.000 |
Árnesingar Art Museum | Ný Sýn, fjórar einkasýningar. | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Árnesingar Art Museum | Einkasýning Sigurðar Guðjónssonar | e. Miðlun - sýning | 1.300.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | Skráning safnmuna: gripir, ljósmyndir og filmur | b. Skráning - almenn | 2.000.000 |
Listasafn Háskóla Íslands | Þorvaldur Skúlason í tímaröð | d. Rannsóknir | 2.500.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Einkasýning Ívars Valgarðssonar | e. Miðlun - sýning | 1.400.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Ljósanætursýning | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Búnaður í nýju varðveisluhúsnæði, Listasafns Reykjanesbæjar. | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 1.500.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Listasmiðjur barna | f. Safnfræðsla | 400.000 |
Reykjavik Art Museum | D-vítamín | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Reykjavik Art Museum | Pólsk samtímalist | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Reykjavik Art Museum | Átthagamálverkið | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Reykjavik Art Museum | Forvarsla á teikningum eftir Jóhannes Kjarval | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Reykjavik Art Museum | Áfram inngilding | e. Miðlun - önnur | 800.000 |
Akureyri Art Museum | Er þetta norður? / Is this North? | e. Miðlun - sýning | 3.000.000 |
Akureyri Art Museum | A! Gjörningahátíð 2024 | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Akureyri Art Museum | Vangaveltur um myndlist - Skapandi fræðsluleikur fyrir fjölskyldur | f. Safnfræðsla | 400.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Forvörn og stöðumat-áframhald | c. Varðveisla | 2.000.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Umhverfing 5 | e. Miðlun - útgáfa | 1.500.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Textílhaust á Hornafirði | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Upplyfting og betrumbætur á fastasýningu Sjóminjasafns Þingeyinga | e. Miðlun - sýning | 3.300.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Textagerð og miðlun fræðsluefnis á Byggðasafni Norður-Þingeyinga að Snartarstöðum | e. Miðlun - önnur | 2.000.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Forvarsla níu myndlistarverka úr Myndlistarsafni Þingeyinga | c. Varðveisla | 1.000.000 |
East Iceland Museum | Kjarval á Austurlandi | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Egils Ólafsson Museum | Forvarsla textíla 2024 | c. Varðveisla | 1.200.000 |
Akureyri Museum | Skráning sérsafna - Nonnahús og Íslandskortasafn | b. Skráning - almenn | 2.200.000 |
Akureyri Museum | Ljósmyndir Önnu Schiöth - sýning | e. Miðlun - sýning | 2.200.000 |
Akureyri Museum | Tuskur og aðrir ræflar - forvarsla textílgripa | c. Varðveisla | 1.700.000 |
The Museum at Bustarfell | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | e. Miðlun - sýning | 550.000 |
The Museum at Bustarfell | Oddný A Methúsalemsdóttir - listræni frumkvöðullinn | e. Miðlun - útgáfa | 450.000 |
The Museum at Bustarfell | Íslenska ullin - miðlun og fræðsla | e. Miðlun - sýning | 350.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Forvarsla og yfirferð safneignar | c. Varðveisla | 3.000.000 |
NKF-IS félag norrænna forvarða - Ísland | Fyrstu viðbrögð við vá – framhald fyrir safnafólk | c. Varðveisla | 1.920.000 |
Contemporary Art Museum | Umbætur í safneign: Aðbúnaður textílverka, teikninga og annarra tvívíðra verka | c. Varðveisla | 1.700.000 |
Contemporary Art Museum | Safneignar sýning með Sæmundi Þór Helgasyni | e. Miðlun - sýning | 900.000 |
Contemporary Art Museum | Anna Hrund Másdóttir — einkasýning | e. Miðlun - sýning | 900.000 |
Sarps Management Company | Gagnaflutningar í nýtt skráningarkerfi | h. Annað | 1.650.000 |
Safnahús Borgarfjarðar | Varðveislurými - bætt aðstaða | c. Varðveisla | 400.000 |
Safnahús Borgarfjarðar | Munir frá Húsmæðaraskóla Varmalandi skráðir og ljósmyndaðir | b. Skráning - almenn | 950.000 |
The Museum Collection | Sýningar 2024 | e. Miðlun - sýning | 900.000 |
The Museum Collection | Registration in Sarp | b. Skráning - almenn | 800.000 |
The Museum Collection | Rannsókn 1901-1969+ | d. Rannsóknir | 800.000 |
Sagnheimar byggðasafn | Flokkun og skráning muna Sagnheima í gagnagrunninn Sarp | b. Skráning - almenn | 3.500.000 |
Sagnheimar byggðasafn | Viðbrögð við eftirliti safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi (ath - reglur um rekstrarstyrki) | 3.000.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | "Oní kassa og upp í hillu" - varðveisla safnkostsins | c. Varðveisla | 1.800.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Viðburðadagskrá: Ull verður gull | e. Miðlun - önnur | 1.200.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Átaksverkefni: Grisjunaráætlun og flutningur safnkosts til framtíðarvarðveislu | c. Varðveisla | 2.500.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Síldarstúlkur - brautryðjendur kvenna í íslensku atvinnulífi | d. Rannsóknir | 2.000.000 |
East Iceland Technical Museum | Skráning muna | b. Skráning - almenn | 3.000.000 |
East Iceland Technical Museum | Handritsgerð og hönnun nýrra grunnsýninga í nýju safni | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Veiðisafnið - Stokkseyri | Ljósmyndun safnmuna Veiðisafnsins og skráning í Sarp. Áfangi 2 | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.500.000 |
166.335.000 |
Aðalúthlutun 2024 - Excellence Scholarships
Styrkþegi | Project name | Styrkveiting 2024 | Styrkveiting 2025 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Styrkveiting 2026 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Heildarstyrkur |
---|---|---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Umsýsla safnkosts í nýju varðveisluhúsi Borgarsögusafns Reykjavíkur – skráning, ljósmyndun, umpökkun og rannsóknir. | 5.000.000 | 5.000.000 | 5.000.000 | 15.000.000 |
Kvikmyndasafn Íslands | Kvikmyndarannsóknir á Kvikmyndasafni Íslands: Að standa á öxlunum á sjálfum sér; Loftur Guðmundsson (1892 - 1952) | 5.000.000 | 5.000.000 | 5.000.000 | 15.000.000 |
10.000.000 | 10.000.000 | 10.000.000 | 30.000.000 |
Eldri Öndvegisúthlutanir - fyrir árið 2024
Styrkár | Styrkþegi | Project name | Styrkveiting ársins 2024 |
---|---|---|---|
Öndvegisstyrkur 2020-2022 (frestaður) | The Whale Museum in Húsavík ses. | Heildræn sýningarhönnun til framtíðar | 2.000.000 |
Öndvegisstyrkur 2022-2024 | Borgarsögusafn Reykjavíkur auk fleiri viðurkenndra safna ásamt Rekstrarfélagi Sarps | Sarpur: Uppfærsla menningarsögulegs skráningar- og umsýslukerfis | 4.800.000 |
Öndvegisstyrkur 2022-2024 | Icelandic Agricultural Museum | Saga laxveiða í Borgarfirði | 4.500.000 |
Öndvegisstyrkur 2022-2024 | Listasafn Einars Jónssonar | 100 ára afmæli fyrsta listasafns landsins sem opnað var almenningi í eigin húsnæði | 2.000.000 |
Öndvegisstyrkur 2023-2025 | Reykjanesbær Regional Museum | Ný grunnsýninga Byggðasafns Reykjanesbæjar | 6.000.000 |
Öndvegisstyrkur 2023-2025 | Westfjords Regional Museum | Endurskoðun grunnsýningar | 2.500.000 |
Öndvegisstyrkur 2023-2025 | Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs | Náttúra í gegnum linsu myndlistar | 4.000.000 |
Öndvegisstyrkur 2023-2025 | Gljúfrasteinn - hús skáldsins | Gljúfrasteinn í 20 ár - nýr kafli | 4.000.000 |
Öndvegisstyrkur 2023-2025 | Þingeyingi Cultural Center | Tímamót í skráningu, varðveislu og miðlun hjá Myndlistarsafni Þingeyinga | 5.000.000 |
34.800.000 kr |
Aukaúthlutun 2024
Styrkþegi | Project name | Flokkur umsóknar | Styrkveiting |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Vistaskipti og jafningjafræðsla | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Árnesingar Regional Museum | Efling heimasíðu Byggðasafns Árnesinga | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Farskóli Safnafólks 2025 -Selfoss | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Byggðasafn Garðskaga | Símenntun - Farskóli og námskeið á vegum FISOS 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Byggðasafn Garðskaga | Varðveisla fornbáta: Hvar eigum við að draga mörkin? | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | 28th Berlin EVA – Conference | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Farskóli FÍSOS | b) Continuing education for museum employees | 200,000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Ráðgjöf um stafræna markaðssetningu | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Þátttaka í Farskóla FÍSOS 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Miðlun, markaðssetning og fræðsla | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Allsherjarþing ICOM í Dubai 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Torfhleðslu- og grindarsmíðinámskeið í Skagafirði | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Skagfjordur Regional Museum | Örmálstofur á hringferð um Tröllaskagann | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 500,000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Náms- og kynnisferð til Færeyja | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Westfjords Regional Museum | Hver erum við? - kynning á starfsemi Byggðasafns Vestfjarða | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Westfjords Regional Museum | Farskóli safnafólks 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Westfjords Regional Museum | Samvinna | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 260,000 |
Hvoll Regional Museum | Farskóli FÍSOS - Fagráðstefna safnafólks 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Efling stafrænnar kynningar á Byggðasafninu í Görðum, Akranesi | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Farskóli FÍSOS 2025 á Suðurlandi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Icelandic Aviation Museum | Þátttaka í Farskóla Félags íslenskra safna og safnafólks árið 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Starfræn kynning á Gerðarsafni í borgarumhverfi | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Símenntun í listasöfnum í London | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Námskeið í bestun á samfélagsmiðlum | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300,000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | “Þar ríkir fegurðin ein” Málþing um virði listarinnar. | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Reykjavik Botanical Garden | Ferð á alþjóðlegt fræðsluþing grasagarða | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Reykjavik Botanical Garden | Fundur norrænna Grasagarða í Reykjavík 2025 | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Hafnarborg | Farskóli FÍSOS 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Hafnarborg | Vistaskipti Hafnarborgar og Louisiana í Danmörku | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Fótfesta á samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Símenntun fyrir starfsmenn safns - ferða og fundastyrkur. | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Afskekktir staðir - fyrirlestur | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200,000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Efni fyrir samfélagsmiðla | a) Digital promotion grant | 100,000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Þjónustunámskeið Effect | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Hvalaráðstefnan 2025 | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Icelandic Design Museum | Heimsókn á Arkitektatvíæringinn í Feneyjum 2025 | b) Continuing education for museum employees | 250,000 |
Akureyri Industrial Museum | Farskóli FÍSOS á Selfossi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Icelandic Agricultural Museum | Stafræn kynningamál | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Icelandic Agricultural Museum | Stóra ráðstefnuárið | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
The Icelandic Art Museum | Endurskipulagning samfélagsmiðla safnsins | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Árnesingar Art Museum | Þýðing vefsíðu yfir á pólsku. | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Árnesingar Art Museum | Pori listasafn Finnlandi | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Listasafn Einars Jónssonar | Innblástur höggmyndarans. Miðlun bókaeignar í Listasafni Einars Jónssonar | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Listasafn Einars Jónssonar | Vinnustofa um aukna þátttöku safngesta (e. visitor engagement techniques). | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Reykjanesbær Art Museum | Þrír viðburðir hjá Listasafni Reykjanesbæjar | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Reykjanesbær Art Museum | Námsferð á Farskóla FÍSOS | b) Continuing education for museum employees | 250,000 |
Reykjanesbær Art Museum | Fræðsluferð til Helsinki | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
Reykjavik Art Museum | Styrkur til að efla stafræn kynningarmál Listasafns Reykjavíkur | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Reykjavik Art Museum | Símenntunarferð starfsmanna Listasafns Reykjavíkur | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Reykjavik Art Museum | Ráðstefna í samstarfi. Vasulka og Videolist | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Þingeyingi Cultural Center | Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
East Iceland Museum | Farskóli FÍSOS á Selfossi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
East Iceland Museum | Námskeið um björgun safngripa | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Akureyri Museum | Farskóli á Selfossi | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Akureyri Museum | Vistaskipti og jafningjafræðsla | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
The Museum at Bustarfell | Efling á stafrænni kynningu | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Kópavogur Natural History Museum | Mánudagsmolar og föstudagsflóra – Fræðslu- og kynningarherferð Náttúrufræðistofu Kópavogs | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Kópavogur Natural History Museum | Símenntun í vísindasöfnum í Portúgal | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Contemporary Art Museum | Umbærtur á heimasíðu safnsins | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Contemporary Art Museum | Verkferlar og varðveisla á tímatengdum miðlum – Ferð starfsmanna Nýló til Nasjonalmuseet, Osló. | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Contemporary Art Museum | Efling þekkingar — vistaskipti við samstarfsaðila í Frakklandi og Noregi | c) Exchange of funds between museums | 300,000 |
The Museum Collection | Lifandi myndefni fyrir heimasíðu og samfélagsmiðla | a) Digital promotion grant | 300,000 |
The Museum Collection | Þátttaka í ársþingi og ráðstefnu EOAA | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
The Museum Collection | Hvítsaumur, munstur og menning | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Sagnheimar á miðlunum | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Farskóli á Selfossi 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Námskeið í meðhöndlun safngripa eftir vá | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600,000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Stafrænt kort af fjárréttum á Íslandi | a) Digital promotion grant | 300,000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Þátttaka í farskóla safnmanna 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Málþing um fjárréttir á Íslandi | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
Síldarminjasafn Íslands | Farskóli á Selfossi 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Síldarminjasafn Íslands | Svæðisbundið samstarf safna og ferðaþjónustuaðila; Norðurland | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300,000 |
East Iceland Technical Museum | Geirahús - stafræn heimsókn | a) Digital promotion grant | 300,000 |
East Iceland Technical Museum | Farskóli 2025 | b) Continuing education for museum employees | 300,000 |
Fjöldi styrkja | 74 | Total amount | 23.660.000 |