Á árinu 2023 úthlutaði menningarráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 234.310.000 krónum úr safnasjóði og alls voru veittir 202 styrkir.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 í febrúar voru veittar 153.010.000 krónur.
Veittur var 101 styrkur til eins árs að heildarupphæð 136.510.000 kr. til 50 styrkþega.
Veittir voru 5 Excellence Scholarships til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2023 kr. 16.500.000, fyrir árið 2024 kr. 21.500.000 og fyrir árið 2025 kr. 11.500.000. Heildarupphæðin fyrir allan styrktímann er 49.500.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2024 og 2025 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs.
Öndvegisstyrkir 2021-2023 fyrir árið 2023 voru 10 talsins og styrkupphæð fyrir árið 2023 er 31.700.000 kr. Styrkveitingar má sjá here.
Öndvegisstyrkir 2022-2024 fyrir árið 2023 voru 4 talsins og styrkupphæð fyrir árið 2023 samtals 18.800.000 kr. Styrkveitingar má sjá here.
Úr aukaúthlutun safnasjóðs 2023 í lok desember voru veittir alls 82 styrkir að heildarupphæð 24.800.000 kr.
Aðalúthlutun 2023 - Eins árs styrkir
Applicant | Verkefni | Flokkur | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Sýnileiki kvenna í íslenskri ljósmyndasögu - framhald | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.800.000 |
Reykjavik City History Museum | Litapaletta tímans, Ísland í lit 1950-1970 | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Reykjavik City History Museum | Gagn og gaman! | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Árnesingar Regional Museum | Ásgrímsleiðin | e. Miðlun - önnur | 2.000.000 |
Árnesingar Regional Museum | Áfram skal haldið með fræðslu á Byggðasafni Árnesinga | f. Safnfræðsla | 1.300.000 |
Árnesingar Regional Museum | Myndvæðing safnmuna fyrir Sarp | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Árnesingar Regional Museum | Varðveisla til framtíðar á Byggðasafni Árnesinga - efling grunnstarfsemi | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 500.000 |
The Dalarna Regional Museum | Geymslur og vinnurými I | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.000.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Skráningarátak og bætt varðveisluaðstaða muna í geymslu. | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Lögreglan í sögunni - Þemasýning (vinnuheiti) | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Hjónin í kassahúsinu - Ljósmyndasýning | e. Miðlun - sýning | 600.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Skráningarverkefni | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Frágangur safnkosts | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.500.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Fallvarnir vegna jarðskjálftahættu | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.000.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Stafræn hljóðleiðsögn í Glaumbæ | e. Miðlun - stafræn miðlun | 2.500.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Safn og samfélag | h. Annað | 1.500.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Heildaryfirsýn yfir safnkost | b. Skráning - almenn | 1.400.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skráning safnmuna | b. Skráning - almenn | 1.800.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Tilraunastofa Árna Thorlacius | f. Safnfræðsla | 800.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skotthúfan 2023 | e. Miðlun - önnur | 600.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Árna og Önnu stofa | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Westfjords Regional Museum | Eilífa bið eftir engu - sögur úr köldu stríði | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Westfjords Regional Museum | Úttekt á safnkosti bátasafns | c. Varðveisla | 900.000 |
Westfjords Regional Museum | Viðbrögð við eftirliti safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 900.000 |
Byggðasafnið á Garðskaga | Ljósmyndun og skráningu muna í Sarp.is | b. Skráning - almenn | 1.400.000 |
Byggðasafnið Hvoli | Handleiðsla forvarðar | c. Varðveisla | 600.000 |
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi | Skráning safngripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla textíla á grunnsýningu Skógasafns | c. Varðveisla | 1.100.000 |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla myndlistaverka úr pappír og ljósmynda | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Félag norrænna forvarða - Ísland (NKF-IS) | Námskeið í umhirðu og eftirliti með sögulegum byggingum og safnahúsnæði | h. Annað | 660.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli FÍSOS 2023 – Safnaheimsókn til Hollands | h. Annað | 2.000.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Safnablaðið Kvistur | e. Miðlun - útgáfa | 1.000.000 |
Icelandic Aviation Museum | Konur í flugi - rannsókn á þátttöku kvenna í íslensku flugi fyrr og nú | d. Rannsóknir | 1.000.000 |
Icelandic Aviation Museum | Flugmódelsmiðjur fyrir börn | f. Safnfræðsla | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Varðveislurými til framtíðar | c. Varðveisla | 1.500.000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | Hinar mörgu myndir Erlendar | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.400.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Skráning ljósmynda í gagnagrunn | i. Efling grunnstarfsemi - sjá fylgiskjal í Teams-möppu | 1.200.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Söfnun íslenskra plantna í safndeild íslensku flórunnar í Grasagarði Reykjavíkur | a. Söfnun | 500.000 |
Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Jónína Guðnadóttir - útgáfa | e. Miðlun - útgáfa | 1.500.000 |
Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar | Á mínu máli - safnfræðsla á erl.tungumálum | f. Safnfræðsla | 1.200.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Skráning - myndskráning | b. Skráning - almenn | 1.250.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Ný heimasíða Heimilisiðnaðarsafnsins | e. Miðlun - stafræn miðlun | 700.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Jón lærði og Íslands Náttúrur | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi (safnvísar setur höfuðsöfn sýningar) | 2.500.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Gagnvirk upplýsingaskilti um hvali | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.500.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Leiðsögukerfi fyrir hópa | f. Safnfræðsla | 300.000 |
Icelandic Design Museum | Átak í skráningu og grisjun | b. Skráning - almenn | 2.500.000 |
Icelandic Design Museum | Sýningarskrá / bók með grunnsýningunni Hönnunarsafnið sem heimili | e. Miðlun - útgáfa | 2.500.000 |
Icelandic Design Museum | Nærvera - Sýning á verkum eftir Ýr Jóhannsdóttur textílhönnuð | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Akureyri Industrial Museum | Ljósmyndun safnmuna og skráning í Sarp. | a. Söfnun | 800.000 |
Íslandsdeild ICOM er landsdeild Alþjóðaráðs safna | Verkefni Íslandsdeildar ICOM 2023 | h. Annað | 1.300.000 |
Kvikmyndasafn Íslands | Uppsetning kvikmyndasýningarsalar á Kvikmyndasafni Íslands | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Skráning munasafns Landbúnaðarsafns Íslands | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
The Icelandic Art Museum | Myndlistin og sjálfsmynd þjóðar – stafræn miðlun og fræðsla | e. Miðlun - stafræn miðlun | 800.000 |
The Icelandic Art Museum | Altaristafla Samúels í Selárdal | c. Varðveisla | 700.000 |
The Icelandic Art Museum | Höfundarverk Kristins Péturssonar - rannsóknir, skráning og varðveisla | d. Rannsóknir | 500.000 |
Árnesingar Art Museum | Afmælissýning Listasafns Árnesinga - safn í 60 ár | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Árnesingar Art Museum | Einkasýning Ragnheiðar Jónsdóttur, Kosmos / Kaos 90 ára afmælissýning | e. Miðlun - sýning | 1.600.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | Tími, tilvist & tileinkun: Hamskipti í Listasafni Einars Jónssonar 2023 | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Listasafn Háskóla Íslands | Forvarsla safneignar Listasafns Háskóla Íslands 2023 | c. Varðveisla | 1.700.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Yfirlitssýning á verkum Valgerðar Guðlaugsdóttur ásamt samsýningu samferðafólks. | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Afbygging stóriðjunnar í Helguvík - Libia Castro og Ólafur Ólafsson | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Einkasýning, Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur. | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Reykjavik Art Museum | Ný sýn - safneign Listasafns Reykjavíkur tilurð og samsetning | d. Rannsóknir | 1.500.000 |
Reykjavik Art Museum | Með eigin höndum - Ásmundur Sveinsson og handverk í samtímalist | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Reykjavik Art Museum | Forvarsla í safneign Listasafns Reykjavíkur | c. Varðveisla | 1.400.000 |
Reykjavik Art Museum | Listasafn Reykjavíkur - sagan í ljósi starfsemi og safneignar | e. Miðlun - útgáfa | 1.300.000 |
Reykjavik Art Museum | Skráningarátak í safneign Listasafns Reykjavíkur | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Akureyri Art Museum | 30 ára afmæli Listasafnsins, 6 sýningar | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Akureyri Art Museum | Afmæli, Norðlenskir listamenn | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Akureyri Art Museum | Allt til enda - Listvinnustofur barna í Listasafninu á Akureyri | f. Safnfræðsla | 1.000.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Forvörn og stöðumat- varðveisla listaverka | c. Varðveisla | 2.500.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Jöklar-sýningarröð | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Cobra, ljósálfur og manndýr- barnamenning á Hornafirði | f. Safnfræðsla | 800.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Umbætur á sýningu á Byggðasafni Norður-Þingeyinga að Snartarstöðum | e. Miðlun - sýning | 3.000.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Endurbætur með breytingu á fastasýningum í Sjóminjasafni og byggðasýningu MMÞ í Safnahúsinu á Húsavík | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Grisjun á óskráðum og óþekktum munum í safneign Menningarmiðstöðvar Þingeyinga | h. Annað | 1.400.000 |
East Iceland Museum | Leyndardómar Valþjófsstaðahurðarinnar: Fræðsla - þrautir - leikir | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi (safnvísar setur höfuðsöfn sýningar) | 900.000 |
East Iceland Museum | Skapandi arfleifð III - Safnfræðsluverkefni Minjasafns Austurlands í tengslum við BRAS | f. Safnfræðsla | 500.000 |
Egils Ólafsson Museum | Forvarsla textíla á Minjasafni Egils Ólafssonar | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Egils Ólafsson Museum | Minjasafnið að Hnjóti í 40 ár | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Akureyri Museum | Fagurkerinn frá Fagraskógi - skráning Davíðshúss | b. Skráning - almenn | 2.000.000 |
Akureyri Museum | Sagan í lit - skönnun og skráning litmynda | c. Varðveisla | 1.800.000 |
The Museum at Bustarfell | Skráning gripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 500.000 |
The Museum at Bustarfell | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Contemporary Art Museum | Varðveisla á tímatengdi myndlist – 1. hluti | c. Varðveisla | 1.500.000 |
Contemporary Art Museum | Haustsýning Nýlistasafnsins 2023 | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Contemporary Art Museum | Gjörningamaraþon — lifandi safneign | e. Miðlun - sýning | 700.000 |
Safnahús Borgarfjarðar | Baðstofulíf | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Safnahús Borgarfjarðar | Upphlutir og annað skart | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
The Museum Collection | Skráning | b. Skráning - almenn | 1.000.000 |
Sagnheimar | Flokkun og skráning muna í gagnagrunninn Sarp | b. Skráning - almenn | 2.700.000 |
Sagnheimar | Hönnun og uppsetning sýningar á uppstoppuðum fuglum í eigu Sagnheima, náttúrugripasafns | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Ullarfléttan - ný sérsýning | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Í takt við tímann - tæknimiðlun á safninu | e. Miðlun - stafræn miðlun | 800.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Komið reiðu á safnkostinn; þriðji áfangi | c. Varðveisla | 2.500.000 |
East Iceland Maritime Museum | Ljósmyndun og skráning safnmuna í varðveisluhúsi safnsins í Sarp. | b. Skráning - almenn | 1.600.000 |
East Iceland Technical Museum | Búðareyrin - saga umbreytinga | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
East Iceland Technical Museum | Frumhönnun grunnsýningar Tækniminjasafns í endurreistu Angró | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
East Iceland Technical Museum | Forvarsla kafarabúnings | c. Varðveisla | 800.000 |
Veiðisafnið - Stokkseyri | Ljósmyndun safnmuna Veiðisafnsins og skráning í Sarp. Áfangi I | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Þórdís Anna Baldursdóttir | Handbók um skráningu textíla. | h. Annað | 1.200.000 |
136.510.000 |
Aðalúthlutun 2023 - Excellence Scholarships
Styrkþegi | Project name | Styrkveiting 2023 | Styrkveiting 2024 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Styrkveiting 2025 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Heildarstyrkveiting 2023-2025 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) |
---|---|---|---|---|---|
Reykjanesbær Regional Museum | Ný grunnsýninga Byggðasafns Reykjanesbæjar | 3.000.000 | 6.000.000 | 3.000.000 | 12.000.000 |
Westfjords Regional Museum | Endurskoðun grunnsýningar | 3.000.000 | 2.500.000 | 1.000.000 | 6.500.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs | Náttúra í gegnum linsu myndlistar | 2.000.000 | 4.000.000 | 4.000.000 | 10.000.000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | Gljúfrasteinn í 20 ár - nýr kafli | 4.000.000 | 4.000.000 | 1.500.000 | 9.500.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Tímamót í skráningu, varðveislu og miðlun hjá Myndlistarsafni Þingeyinga | 4.500.000 | 5.000.000 | 2.000.000 | 11.500.000 |
16.500.000 | 21.500.000 | 11.500.000 | 49.500.000 |
Aukaúthlutun 2023
Styrkþegi | Project name | Flokkur umsóknar | Styrkur |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Nýr vefur Borgarsögusafns Reykjavíkur – stafræn miðlun | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | Museum Next í London | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | Vistaskipti starfsmanns til Den gamle by í Árhúsum | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | Hleðslunámskeið Fornverkaskólans á Árbæjarsafni | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Árnesingar Regional Museum | Stafræn kynning á heimasíðu og samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Árnesingar Regional Museum | Þátttaka í Farskóla íslenskra safnamanna 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Farskóli - Akureyri 2023 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Fræðadagar safnafólks á Vesturlandi | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300.000 |
Byggðasafn Garðskaga | Símenntun fyrir starfsmenn Byggðasafnsins á Garðskaga | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Samfélagsmiðlar og heimasíða | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | EAUH 2024 - Cities at the Boundaries | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Farskóli safna og safnafólks árið 2024 | b) Continuing education for museum employees | 150.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Norðurlandi vestra | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk. Annar hluti. | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Myndir á nýjan vef og kynning | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Þátttaka í farskóla 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Stafræn miðlun og fræðsla | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Farskóli FÍSOS 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Varðveisla handverksþekkingar – torfhleðslunámskeið í Skagafirði | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Náms- og kynnisferð á Beamish - Englandi | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Hjartastaður - Fyrirlestrarröð um Snæfellsnes frá 1900 | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | Farskólinn 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | Varðveisluhúsnæði | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | Umgengni í geymslum safna - hvað þarf að hafa í huga? | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Efling stafrænnar kynningar á Byggðasafninu Görðum, Akranesi | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | FÍSOS 2024 boarding school in Akureyri | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Símenntun I Feneyjartvíæringurinn | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Vistaskipti Gerðarsafns og listasafna í Helsinki | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Stafrænn Grasagarður | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Ferð starfsmanns Grasagarðsins á alþjóðaráðstefnu Grasagarða | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hafnarborg | Átak til uppfærslu á heimasíðu | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hafnarborg | Farskóli 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Fótfesta á samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Ferða- og fundarstyrkur vegna símenntunar | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Fatnaður almúgafólks á 18. og 19 öld. | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Birtingarefni fyrir stafræna markaðssetningu | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Museums + Heritage í London | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Hvalir við Bermúdaeyjar | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200.000 |
Icelandic Design Museum | Stafræn kynningarmál sniðin að erlendum gestum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Icelandic Design Museum | Markþjálfun í teymisvinnu | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Líf á miðlum Landbúnaðarsafns | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Farskóli safnamanna | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Miðlun á sögu laxveiða | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
The Icelandic Art Museum | Ráðstefna um styrkjakerfi listasafna | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Árnesingar Art Museum | Farskóli 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Árnesingar Art Museum | Námskeið fyrir listamenn og listkennara (Masterclass) | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | LEJ norður | b) Continuing education for museum employees | 200.000 |
Listasafn Einars Jónssonar | fræðlsuheimsókn í V&A | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Einn staður betra aðgengi. Ný heimsíða Listasafns Reykjanesbæjar. | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Fræðsluferð til Feneyja | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Kynning og efnisvinna fyrir nýja vefsíðu Listasafns Reykjavíkur | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Fræðsluferð starfsfólks Listasafns Reykjavíkur til London í Englandi 19.-22.9.2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Grænar lausnir í Kunstmuseum Wolfsburg | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Akureyri Art Museum | Aukin athygli á fræðslustarf Listasafnsins á samfélagsmiðlum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Akureyri Art Museum | Fræðsluferð í Listasöfn | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Mannvist á Mýrum - Rafræn miðlun | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Myndlæsi og minningabrot | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Kynning á völdum ljósmyndasöfnum í safneign Ljósmyndasafns Þingeyinga | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Farskóli FÍSOS á Akureyri 2024 | b) Continuing education for museum employees | 200.000 |
East Iceland Museum | Farskóli safnafólks á Akureyri | b) Continuing education for museum employees | 200.000 |
East Iceland Museum | Símenntun: Röð og regla á söfnum. | c) Exchange of funds between museums | 150.000 |
Akureyri Museum | Grímseyjarferð | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
The Museum at Bustarfell | Efling á stafrænni kynningu | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Kannað í Kópavogi- Fræðslu og kynningarherferð á Náttúrufræðistofu Kópavogs | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Vistaskipti við gerð grunnsýningar | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
Contemporary Art Museum | Stafrænt Nýló í raunheimum | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Contemporary Art Museum | Ferð starfsmanna Nýlistasafnsins á Feneyjartvíæringinn 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Contemporary Art Museum | Jaðarinn er miðjan: Söfn og viðspyrna í samtímanum | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 300.000 |
The Museum Collection | Vefsíða Safnasafnsins | a) Digital promotion grant | 300.000 |
The Museum Collection | Þing The European Outsider Art Association í Gent 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
The Museum Collection | Fyrirlestrar um sýningar og örnámskeið | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 200.000 |
Sagnheimar - Byggðasafn og Náttúrugripasafn | Farskóli á Akureyri 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Fylgst með ferðum sauðkinda yfir sumarið | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Farskóli safnmanna 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Gerð kynningarmyndbands í markaðsskyni | a) Digital promotion grant | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Alþjóðlegt þing sjóminjasafna / ICMM Congress 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Skráning ljósmynda & notkun Fotostation | c) Exchange of funds between museums | 200.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Námskeið fyrir safnafólk á Norðurlandi: Varðveisla málverka | d) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | Farskóli 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | Starfsþjálfun/-kynning safnvarðar Tækniminjasafns á Síldarminjasafni | c) Exchange of funds between museums | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | Kvenna- og kynjasöguráðstefna á Austurland | e) Námskeið/fyrirlesarar – Samstarfsverkefni | 600.000 |
Veiðisafnið | Símenntun fyrir starfsmenn safns - Endurmenntunar/safnaferð til Írlands áfangi 4 – 2024 | b) Continuing education for museum employees | 300.000 |
Fjöldi styrkja | 82 | Total amount | 24.800.000 |