Árið 2020 hefur mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað alls 234.833.950 kr. úr safnasjóði.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020 í mars voru veittar alls 177.243.000 kr.
Veittir voru 111 styrkir til eins árs að heildarupphæð 139.543.000 kr. til 48 styrkþega.
Einnig voru veittir 13 Excellence Scholarships til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2020 kr. 37.700.000 1, fyrir árið 2021 kr. 40.700.000 og fyrir árið 2021 kr. 32.000.000. Heildarupphæðin fyrir styrktímann er 110.400.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2021 og 2022 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs.
177 umsóknir bárust um styrki til eins árs að heildarupphæð 275.469.165 kr. og 23 Öndvegisumsóknir bárust að heildarupphæð fyrir árið 2020 kr. 80.325.500 og fyrir allan styrktímann 2020 – 2022 kr. 237.712.100.
Úr fyrri aukaúthlutun safnasjóðs 2020 í júlí voru veittar alls 40.124.000 kr. til 37 viðurkenndra safna til eflingar á faglegu starfi safnanna.
Úr seinni aukaúthlutun safnasjóðs 2020 í desember voru veittar alls 17.466.950 kr. til 35 viðurkenndra safna.
Aðalúthlutun 2020 - Eins árs styrkir
Applicant | Nafn umsóknar | Application category | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
Bergsveinn Þórsson | Miðlun, fræðsla og aðgerðir í loftslagsmálum: Handbók fyrir söfn, setur og sýningar | h. Annað | 2.450.000 |
Reykjavik City History Museum | Sýning á verkum Karólínu Guðmundsdóttur vefara | e. Miðlun - sýning | 3.000.000 |
Reykjavik City History Museum | Lykilverk úr safneign - Ljósmyndasafn Reykjavíkur í 40 ár | e. Miðlun - útgáfa | 1.500.000 |
Reykjavik City History Museum | Áhrif loftgæða á endingu safngripa í umhverfi Árbæjarsafns | d. Rannsóknir | 900.000 |
Reykjavik City History Museum | Hansenshús – leikur að fortíð | e. Miðlun - sýning | 900.000 |
Árnesingar Regional Museum | Skönnun skráðra ljósmynda fyrir Sarp | b. Skráning - almenn | 800.000 |
Árnesingar Regional Museum | Efling grunnstarfsemi Byggðasafns Árnesinga | i. Efling grunnstarfsemi | 1.600.000 |
Árnesingar Regional Museum | Heimskonan, Húsið og íslenski hesturinn - sumarsýning 2020 | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
The Dalarna Regional Museum | Pökkun safnkosts og flutningur | c. Varðveisla | 2.500.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Þemasýningin | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Ljósmyndasýningin „Hernám Hafnarfjarðar“ (vinnuheiti) | e. Miðlun - sýning | 600.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Registration in Sarp | b. Skráning - almenn | 3.000.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Söfnun Varnarliðsminja og undirbúningur sýningar um sögu Varnarliðsins | a. Söfnun | 2.500.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Yfirtaka og stækkun á sýningu Slökkviminjasafns | e. Miðlun - sýning | 1.800.000 |
Byggðasafn Reykjanesbæjar og sýning Hollvinasamtaka Reykjanesvita og nágrennis | Vita og sjóslysasýning á Reykjanesi | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 1.000.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Samstarf safna á Norðurlandi vestra | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 800.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Safn og samfélag | h. Annað | 1.800.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Heildaryfirsýn yfir safnkost | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
Snæfellsnes and Hnappdæla Regional Museum | Viðbrögð við eftirliti safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi | 660.000 |
Snæfellsnes and Hnappdæla Regional Museum | Skráning safnmuna | b. Skráning - almenn | 1.400.000 |
Snæfellsnes and Hnappdæla Regional Museum | Landfestar við Silfurgarð / Áttundi áratugurinn í Flatey | e. Miðlun - sýning | 500.000 |
Snæfellsnes and Hnappdæla Regional Museum | Skotthúfan 2020 | e. Miðlun - önnur | 700.000 |
Westfjords Regional Museum | Snjáfjallasetur - skráning gripa | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 900.000 |
Westfjords Regional Museum | Steinshús - skráning gripa | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 900.000 |
Westfjords Regional Museum | Ráðgjöf vegna eftirlits safnaráðs og framtíðaruppbyggingu | i. Efling grunnstarfsemi | 900.000 |
Westfjords Regional Museum | Lífið í sjávarþorpi - verkefnabók | e. Miðlun - útgáfa | 625.000 |
The Regional Museum in Göður | Skipulögð safnfræðsla | f. Safnfræðsla | 2.300.000 |
The Regional Museum in Göður | Skráning safngripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 1.500.000 |
The Regional Museum in Göður | Bætt varðveisla | c. Varðveisla | 1.300.000 |
The Regional Museum in Skógar | Fyrirbyggjandi forvarsla í Skógasafni 2020 | c. Varðveisla | 1.000.000 |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla textíla | c. Varðveisla | 1.000.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Námskeið fyrir safnafólk á Norðurlandi: Varðveislu safngripa á sýningum með áherslu á uppsetningu þeirra fyrir safnafólk. | h. Annað | 500.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Farskóli FÍSOS 2020 - Vestmannaeyjar | h. Annað | 1.800.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí 2020 | h. Annað | 1.000.000 |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna | Safnablaðið Kvistur | e. Miðlun - útgáfa | 700.000 |
Icelandic Aviation Museum | Skráning og varðveisla safnkosts | b. Skráning - almenn | 2.000.000 |
Icelandic Aviation Museum | Flugsafnið kynnt á fjölbreyttan hátt | h. Annað | 600.000 |
Gerðarsafn - Kópavogur Art Museum | Operating strength | i. Efling grunnstarfsemi | 1.500.000 |
Gerðarsafn - Kópavogur Art Museum | Skráð fyrir opnum dyrum | b. Skráning - almenn | 1.800.000 |
Gljúfrasteinn | Forvörsluáætlun og ítarskráning sýningagripa á Gljúfrasteini | c. Varðveisla | 1.300.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Stefnumótun fyrir Grasagarð Reykjavíkur 2021-2025 | i. Efling grunnstarfsemi | 1.800.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Fuglaárið | f. Safnfræðsla | 500.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Græni bakpokinn fyrir grunnskóla - Námsefni aðgengilegt kennurum og nemendum sem heimsækja Grasagarð Reykjavíkur | f. Safnfræðsla | 250.000 |
Hafnarborg | Hafnarborg og heilsubærinn | h. Annað | 1.500.000 |
Hafnarborg | Ljósmyndir á ytri vef - samningur við Myndstef | b. Skráning - höfundaréttur | 800.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Skráning - myndskráning | b. Skráning - almenn | 900.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Íslenska lopapeysan - vefsýning | e. Miðlun - stafræn miðlun | 500.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Sumarsýnig Heimilisiðnaðarsafnsins (sérsýning) | e. Miðlun - sýning | 400.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Strengthening prevention | h. Annað | 600.000 |
The Whale Museum in Húsavík | Cetacean Expectations: poetry and art from whales to tales - listasýning 2020 | e. Miðlun - sýning | 630.000 |
The Whale Museum in Húsavík | Ferðalag hvalsins - handrit, tal og hljóðsetning | f. Safnfræðsla | 310.000 |
Icelandic Design Museum | Geymslur eru geggjaðar | e. Miðlun - sýning | 1.750.000 |
Icelandic Design Museum | Forvarsla textíla á Hönnunarsafni Íslands | c. Varðveisla | 1.100.000 |
Akureyri Industrial Museum | Registration in Sarp | b. Skráning - almenn | 700.000 |
Icelandic Chapter ICOM | Íslensku safnaverðlaunin og Alþjóðlegi safnadagurinn | h. Annað | 2.000.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Náttúrutúlkun í Gestastofu fyrir friðland fugla í Andakíl | f. Safnfræðsla | 750.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Skráning muna Landbúnaðarsafns Íslands | b. Skráning - almenn | 1.400.000 |
The Icelandic Art Museum | Einkasýning Bjarka Bragasonar á Höfn í Hornafirði (Þrjúþúsund og níu ár) | e. Miðlun - sýning | 1.300.000 |
The Icelandic Art Museum | Registration, custody and preservation of Samúel Jónsson's artworks in Selárdalur | c. Varðveisla | 700.000 |
The Icelandic Art Museum | UPPHAF ALDAUÐANS – myndlistarsýning og vinnustofa barna í tengslum við útgáfu bókarinnar FUGLINN SEM GAT EKKI FLOGIÐ | e. Miðlun - sýning | 400.000 |
Árnesingar Art Museum | Einkasafn Skúla Gunnlaugssonar (vinnuheiti) | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
Árnesingar Art Museum | NORÐRIÐ / NORTH | e. Miðlun - sýning | 3.500.000 |
University of Iceland Art Museum | Forvarsla viðgerð listaverka | c. Varðveisla | 1.700.000 |
University of Iceland Art Museum | Skráning og heimasíða | b. Skráning - almenn | 1.450.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Sýning sem hverfist um tölur & stærðir | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.750.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Listahátíð barna í Reykjanesbæ | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Reykjavik Art Museum | Ásgerður Búadóttir - sýning | e. Miðlun - sýning | 1.300.000 |
Reykjavik Art Museum | Kjarval erlendis | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Reykjavik Art Museum | Sigurður Árni - yfirlitssýning | e. Miðlun - sýning | 1.200.000 |
Reykjavik Art Museum | Gilbert og George | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Reykjavik Art Museum | Hulda Rós - Keep Frozen | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús | Sun & Sea (Marina) | e. Miðlun - sýning | 2.500.000 |
Akureyri Art Museum | Þrjár einkasýningar: Brynja Baldursdóttir - Heimir Björgúlfsson - Jóna Hlíf Halldórsdóttir | e. Miðlun - sýning | 2.400.000 |
Akureyri Art Museum | Þorvaldur Þorsteinsson yfirlitssýning | e. Miðlun - sýning | 2.200.000 |
Menningarmiðstöð Hornafjarðar - Svavarssafn | Endurbætur á listaverkageymslum og ástandsskoðun á hluta safneignar | i. Efling grunnstarfsemi | 1.700.000 |
East Iceland Museum | Leikir barna - skráning | b. Skráning - almenn | 250.000 |
East Iceland Museum | Sumarhús Kjarvals - undirbúningur forvörslu | c. Varðveisla | 200.000 |
East Iceland Museum | Valþjófsstaðahurðin - sköpun í fortíð og nútíð | f. Safnfræðsla | 270.000 |
East Iceland Museum | Bættur aðbúnaður starfsfólks og safngripa | i. Efling grunnstarfsemi | 800.000 |
Egils Ólafsson Museum | Sumarsýning 2020 | e. Miðlun - sýning | 150.000 |
Akureyri Museum | Skráning Smámunasafnsins - samstarfsverkefni | g. Samstarf viðurkennds safns við aðra safnastarfsemi | 750.000 |
Akureyri Museum | Líf og leikir barna – safnfræðsla í Leikfangahúsinu á Akureyri | f. Safnfræðsla | 850.000 |
Akureyri Museum | Land fyrir stafni - útgáfa | e. Miðlun - útgáfa | 1.700.000 |
Minjasafnið á Akureyri - Nonnahús | Ég heiti Jón en kallaðu mig Nonna – sýning | e. Miðlun - sýning | 2.700.000 |
The Museum at Bustarfell | ,,Járnið skaltu hamra heitt! | e. Miðlun - sýning | 250.000 |
The Museum at Bustarfell | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | e. Miðlun - sýning | 600.000 |
The Museum at Bustarfell | ,,Sumarið sem ég var í vegavinnunni | e. Miðlun - sýning | 250.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Vistfræði vatns og sjávar | e. Miðlun - sýning | 3.500.000 |
NKF – ÍS Félag norrænna forvarða - Ísland | Endurmenntunarnámskeið fyrir sérfræðinga á sviði varðveislu menningararfs - tækniminjar 2020 | c. Varðveisla | 698.000 |
The Living Art Museum | Einkasýning Katie Paterson í Nýlistasafninu | e. Miðlun - sýning | 2.000.000 |
The Living Art Museum | Forvarsla á verkum kvenna í safneign Nýlistasafnsins. 1. hluti | c. Varðveisla | 1.400.000 |
The Living Art Museum | Ný og bætt heimasíða fyrir Nýlistasafnið | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.850.000 |
The Living Art Museum | Nýlóbörnin- prentun fræðslubæklings fyrir börn | f. Safnfræðsla | 650.000 |
Sarps Management Company | Birting myndverka í höfundarrétti á sarpur.is - samstarfsverkefni Rekstrarfélags Sarps og aðildarsafna Sarps. | b. Skráning - höfundaréttur | 1.350.000 |
The Museum Collection | Stafræn skráning IV, 2020 | b. Skráning - almenn | 800.000 |
The Museum Collection | Sölvi Helgason, útgáfa bókar 2020 | e. Miðlun - útgáfa | 1.100.000 |
The Museum Collection | Efling grunnstarfsemi - forvarnir | i. Efling grunnstarfsemi | 800.000 |
Sagnheimar Byggðasafn | Bærinn minn | c. Varðveisla | 1.200.000 |
Sagnheimar Byggðasafn | Lagfæringar í munageymslu | i. Efling grunnstarfsemi | 800.000 |
Sagnheimar Náttúrugripasafn | Skráningar | e. Miðlun - stafræn miðlun | 900.000 |
Sagnheimar Náttúrugripasafn | Munavernd | c. Varðveisla | 1.000.000 |
Sheep farm in Strandir | Umbætur eftir úttekt Safnaráðs | i. Efling grunnstarfsemi | 1.100.000 |
Sheep farm in Strandir | Álagablettir - síðari áfangi | d. Rannsóknir | 1.250.000 |
Sheep farm in Strandir | Útisýning við Sævang | e. Miðlun - sýning | 800.000 |
Icelandic Herring Museum | Barnamenning - safn sem kennsluvettvangur | f. Safnfræðsla | 2.000.000 |
Icelandic Herring Museum | Sýning: Líffræði síldarinnar og þróun síldveiða 1970-2020 | e. Miðlun - sýning | 1.000.000 |
Icelandic Herring Museum | Stafræn miðlun á safnkosti: Ljósmyndasafn Síldarminjasafnsins | e. Miðlun - stafræn miðlun | 2.000.000 |
East Iceland Maritime Museum | Ljósmyndun- og skráning safnmuna í sýningarhúsnæði safnsins „Gömlubúð“ í Sarp. | b. Skráning - almenn | 1.700.000 |
East Iceland Technical Museum | Sýning: Seyðisfjörður, minnsta borg í heimi. | e. Miðlun - sýning | 1.600.000 |
The Fishing Museum | Skráning og merking safnmuna í geymslu ásamt endurpökkun | b. Skráning - almenn | 750.000 |
Þórdís Anna Baldursdóttir | Fyrirbyggjandi forvarsla textílverka. | c. Varðveisla | 1.400.000 |
SAMTALS 111 STYRKIR | 139.543.000 |
Aðalúthlutun 2020 - Excellence Scholarships
Applicant | Nafn umsóknar | Styrkveiting 2020 | Styrkveiting 2021 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Styrkveiting 2022 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) | Heildarstyrkveiting 2020 - 2022 (með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs) |
---|---|---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Tökum höndum saman – samstarf Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur í þeim tilgangi að ná til ólíkra hópa í samfélaginu. | 1.200.000 | 1.200.000 | 1.200.000 | 3.600.000 |
Árnesingar Regional Museum | Innra starf Byggðasafns Árnesinga flutt úr Hafnarbrú 3 í Búðarstíg 22 | 2.000.000 | 2.000.000 | 2.000.000 | 6.000.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Hlúð að eldri safnkosti og miðlun hans. | 2.000.000 | 2.000.000 | 4.000.000 | |
Snæfellsnes and Hnappdæla Regional Museum - The Norwegian House | Ný grunnsýning Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla | 2.000.000 | 5.000.000 | 2.500.000 | 9.500.000 |
The Regional Museum in Skógar | Safnkostur í geymslum Skógasafns. Skráning og varðveisla. | 4.000.000 | 4.000.000 | 4.000.000 | 12.000.000 |
Gerðarsafn - Kópavogur Art Museum | Fræðslustarf í Gerðarsafni - unnið í samræmi við Barnasáttmála og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. | 3.000.000 | 2.000.000 | 5.000.000 | |
Hafnarborg | Samstarf um safnfræðslu - stefnumótun og innleiðing | 4.000.000 | 4.000.000 | 4.000.000 | 12.000.000 |
The Whale Museum in Húsavík | Heildræn sýningarhönnun til framtíðar | 5.000.000 | 6.000.000 | 2.000.000 | 13.000.000 |
Akureyri Art Museum | Sköpun bernskunnar, sýningar og hagnýtt safnfræðsluverkefni | 1.500.000 | 1.500.000 | 3.300.000 | 6.300.000 |
Egils Ólafsson Museum | Bjargið, landið, víkurnar og verin | 2.500.000 | 2.500.000 | 2.500.000 | 7.500.000 |
Akureyri Museum | Hvernig borðar maður fíl? Skráning gripa og ljósmynda í Sarp. | 3.000.000 | 3.000.000 | 3.000.000 | 9.000.000 |
Sheep farm in Strandir | Menningararfur í ljósmyndum | 2.500.000 | 2.500.000 | 2.500.000 | 7.500.000 |
Icelandic Herring Museum | Salthúsið: Ný grunnsýning og varðveisla safnkosts til framtíðar | 5.000.000 | 5.000.000 | 5.000.000 | 15.000.000 |
SAMTALS 13 STYRKIR | 37.700.000 | 40.700.000 | 32.000.000 | 110.400.000 |
Fyrri aukaúthlutun 2020
Beneficiary | Heiti umsóknar | Grant-making |
---|---|---|
Reykjavik City History Museum | HeimSókn – Sóknaráætlun Borgarsögusafns í eflingu viðburða í kjölfar heimssóttarinnar Covid19 | 1.000.000 |
Árnesingar Regional Museum | Efling safnfræðslu haustið 2020 | 1.500.000 |
The Dalarna Regional Museum | Stafræn miðlun á sýningum | 500.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Sumarátak í skráningu fornleifa | 1.000.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Kvöldstundir í baðstofunni í Syðsta-Hvammi | 500.000 |
The Regional Museum in Skógar | Rannsókn og miðlun handverks í Skógasafni | 1.200.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | Uppbygging á ljósmyndavef Byggðasafnsins | 1.000.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Fyrirbyggjandi forvarsla og áætlanagerð vegna sýninga í Glaumbæ | 1.500.000 |
Snæfellsnes and Hnappdæla Regional Museum | Átaksverkefni í skráningu á opinni safngeymslu | 1.200.000 |
Westfjords Regional Museum | Gripir í Turnhúsi - skráning, varðveisla og fræðsla | 1.200.000 |
Icelandic Aviation Museum | Flogið út úr kófinu – rannsókn á áhrifum Covid-19 á íslenskan flugrekstur árið 2020 | 1.500.000 |
Gerðarsafn - Kópavogur Art Museum | Sjónræn miðlun safneignar | 1.000.000 |
Gljúfrasteinn - the poet's house | Skráning og forvörsluáætlun safnkosts í geymslum og ljósmyndun muna. | 1.000.000 |
Reykjavik Botanical Garden | QR-kóðun valinna safngripa í Grasagarði Reykjavíkur | 1.200.000 |
Hafnarborg | Fyrirbyggjandi forvarsla 2. skref í flutningum | 1.000.000 |
The Home Industries Museum | Efling grunnstoða | 1.500.000 |
Icelandic Design Museum | Safnarfræðsla í Hönnunarsafni Íslands | 1.000.000 |
Akureyri Industrial Museum | Iðnaðarsafnið - faglegra safn | 164.000 |
Akureyri Art Museum | Umsjón með upplýsingaöflun vegna skráninga | 1.200.000 |
Árnesingar Art Museum | Safneign Listasafns Árnesinga. Hvaðan kemur hún? skráning og rannsókn. | 1.200.000 |
The Icelandic Art Museum | Fátt er svo með öllu illt - miðlun myndlistar á undraverðum tímum | 1.000.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Um ósýnileika Bjargar Þorsteinsdóttur og Daða Guðbjörnsson | 1.200.000 |
Reykjavik Art Museum | Efling þjónustu við innlenda gesti með áherslu á miðlun og móttöku | 1.000.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Skráning, frágangur, endurskipulagning og forvarsla muna í geymslu Safnahússins. | 1.500.000 |
Akureyri Museum | Breyting á grunnsýningu | 1.000.000 |
East Iceland Museum | Söfnun samtímaheimilda og endurskoðun sýningardagskrár og miðlunar | 1.360.000 |
The Museum at Bustarfell | Skráning gripa í Sarp | 400.000 |
Egils Ólafsson Museum | Skráning, skipulag og grisjun | 1.200.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Upplýsingakerfi í grunnsýningum Náttúrufræðistofu Kópavogs | 1.000.000 |
The Living Art Museum | Horfnu verkin í safneign Nýliastasafnsins – fyrsti áfangi | 1.000.000 |
Borgarfjörður Museum | Sýningin 353 andlit | 600.000 |
The Museum Collection | 12 sýningar | 1.000.000 |
Sagnheimar Vestmannaeyjum | Þjóðhátíð í 150 ár | 1.500.000 |
Sheep farm in Strandir ses | Strandir 1918 - lokaáfangi | 1.500.000 |
Icelandic Herring Museum | Skráningarátak: Grunnsýning Róaldsbrakka | 1.500.000 |
East Iceland Technical Museum | Recording the immaterial culture: voices of Seyðisfjörður | 1.500.000 |
Fishing Museum | Hefur þú séð gíraffa í dag – Kynningarátak Veiðisafnsins, prentaður bæklingur og póstkort, uppfærsla heimasíðu | 500.000 |
Samtals 37 styrkir | Heildarstyrkveiting | 40.124.000 |
Seinni aukaúthlutun 2020
Applicant | Tegund umsóknar | Heiti | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Kynningarmyndband safnfræðslu Borgarsögusafns Reykjavíkur. | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Kynningu á aðferðum design thinking fyrir starfsmenn Borgarsögusafns | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | d) Námskeið/fyrirlesarar - Samstarfsverkefni viðurkenndra safna | Fyrstu viðbrögð við vá – námskeið fyrir starfsfólk | 600.000 |
Árnesingar Regional Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Farskóli safnamanna 2021 | 100.000 |
Árnesingar Regional Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Efling stafrænnar kynningar Byggðasafns Árnesinga | 300.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn kynningarmál | 300.000 |
The Dalarna Regional Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Sænsku Dalirnir | 300.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Börn og söfn í Leipzig | 220.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn kynning | 300.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Varðveisla málverka | 73.600 |
Reykjanesbær Regional Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Þáttaröð um sýningagerð BYR 2021 | 300.000 |
Skagfjordur Regional Museum | d) Námskeið/fyrirlesarar - Samstarfsverkefni viðurkenndra safna | Sérsniðið námskeið í stafrænni miðlun | 600.000 |
Snæfellsnes and Hnappdæla Regional Museum - The Norwegian House | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn uppsetning á sýningunni Heldra Heimili í Stykkishólmi | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Forvarsla á pappír | 240.000 |
Westfjords Regional Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Safnaheimsókn | 286.350 |
Westfjords Regional Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn kynning á safninu | 300.000 |
The Regional Museum in Göðir, Akranes | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Hér erum við - BíG | 300.000 |
The Regional Museum in Skógar | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Markaðssetning á samfélagsmiðlum | 250.000 |
Gljúfrasteinn - the poet's house | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Starfsdagar á safninu | 300.000 |
Hafnarborg | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Streymi og kynning | 300.000 |
Hafnarborg | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Námsferð til Akureyrar og nágrennis | 300.000 |
Hafnarborg | d) Námskeið/fyrirlesarar - Samstarfsverkefni viðurkenndra safna | Símenntun - vefur og samfélagsmiðlar | 600.000 |
The Home Industries Museum | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Þvottar og þrif í Torfbæjum og Saga af sulli | 300.000 |
The Home Industries Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Að koma ull í fat - ensk og þýsk útgáfa | 300.000 |
The Whale Museum in Húsavík | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn hvalaráðstefna | 300.000 |
The Whale Museum in Húsavík | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Markaðsetning á netinu | 300.000 |
Icelandic Design Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Heima er best | 300.000 |
Icelandic Design Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Teamwork coaching | 300.000 |
Akureyri Industrial Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Rafræn miðlun á tímum COVID-19 | 300.000 |
The Icelandic Art Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Meðhöndlun og varðveisla | 250.000 |
The Icelandic Art Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Heimildir um allar sýningar safnsins á heimasíðu | 300.000 |
Árnesingar Art Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | útgáfur safnins fyrir alla | 300.000 |
Reykjanesbær Art Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Þekkingamiðlun, símenntun. | 295.000 |
Reykjanesbær Art Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Samtal við listheiminn. | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Umgengni um varðveislustaði og meðhöndlun menningarverðmæta | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Þátttaka í farskóla FÍSOS 2021 | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Vefleiðsagnir með sýningum | 300.000 |
Akureyri Art Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Menning á meginlandinu | 300.000 |
Akureyri Art Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafræn styrking | 300.000 |
Hornafjörður Cultural Center | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Skólagjöld & Starfsmannaskipti | 300.000 |
East Iceland Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafrænn gluggi að Minjasafni Austurlands | 300.000 |
Egils Ólafsson Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | www.hnjotur.is | 300.000 |
Akureyri Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Digital media | 300.000 |
Akureyri Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Safnið í mynd. | 300.000 |
Akureyri Museum | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Sérfræðingar að sunnan | 300.000 |
Kópavogur Natural History Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Miðlun á heimasíðu natkop.is | 300.000 |
The Living Art Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Stafrænt Nýló | 300.000 |
The Museum Collection | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Kynning á heimasíðu og Youtube | 300.000 |
Sagnheimar | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Varðveisla málverka | 200.000 |
Sagnheimar | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Horfinn Heimur | 300.000 |
Sagnheimar | c) Námskeið/fyrirlesarar - Söfn sækja ein um | Geymsla og meðferð á stafrænu efni | 300.000 |
Sheep farm in Strandir | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Hlaðvarp Sauðfjársetursins - Sveitasíminn | 300.000 |
Sheep farm in Strandir | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Stefnumót við safnafólk: Vestfirðir og Vesturland | 300.000 |
Icelandic Herring Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Samfélagsmiðlar og fagleg störf | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | FISOS farskóli | 252.000 |
East Iceland Technical Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Creation of photo and video material to update and reinforce the museums online image | 300.000 |
Fishing Museum | a) Styrkur til stafrænna kynningarmála | Veiðisafnið - Stafræn kynning hjá vefmiðlum á Suðurlandi | 300.000 |
Fishing Museum | b) Símenntun fyrir starfsmenn safns | Veiðisafnið - Safnaheimsókn 2021 – Náttúrugripasöfn á Íslandi. | 300.000 |
Number of grants | 58 | Total amount | 17.466.950 |
1 Einn Öndvegisstyrkþegi fékk frestun á byrjum verkefnis til ársins 2021. Raunúthlutun Öndvegisstyrkja 2020 er því 32.700.000 kr.