Árið 2019 úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs alls 126.036.800 kr. úr safnasjóði.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2019 í mars voru veittar alls 113.850.000 krónur, þar af voru veittir 85 verkefnastyrkir alls 84.250.000 kr., auk þess sem 29.600.000 kr. var úthlutað í rekstrarstyrki til 37 viðurkenndra safna.
Alls bárust 142 verkefnaumsóknir og veittir styrkir voru á bilinu frá 300.000 kr. til 2,5 milljónir króna.
Úr aukaúthlutun safnasjóðs 2019 voru veittar alls 12.186.800 kr. í 47 símenntunarstyrki viðurkenndra safna.
Aðalúthlutun 2019 - verkefnastyrkir
Styrkþegi | Nafn verkefnis | Styrkupphæð |
---|---|---|
Blái skjöldurinn | Málþing á vegum Bláa skjaldarins á Íslandi | 700.000 |
Reykjavik City History Museum | Gamall siður og nýr - Hrekkjavaka á Árbæjarsasafni | 700.000 |
Reykjavik City History Museum | Söðuláklæði á Borgarsögusafni Reykjavíkur. | 800.000 |
Reykjavik City History Museum | Þráður. Undirbúningur námskeiðs á sviði textíls. | 800.000 |
Reykjavik City History Museum | Sigurhans Vignir – Stafræn miðlun menningararfs | 1.200.000 |
Reykjavik City History Museum | Uppgötvaðu Árbæjarsafn – Stafræn leiðsögn og ratleikur um safnið | 1.350.000 |
Reykjavik City History Museum | Álfhóll á Árbæjarsafni | 1.500.000 |
Árnesingar Regional Museum | Rófubóndinn - sumarsýning | 550.000 |
Árnesingar Regional Museum | Varðveisla safngripa til framtíðar | 900.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Vinna við safnkost | 900.000 |
The Dalarna Regional Museum | Framtíðarhúsnæði Byggðasafns Dalamanna | 1.000.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Snertisafn - snertifræðsla | 700.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Gönguleiðir og app (vinnuheiti) | 900.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Þemasýning í Pakkhúsi - Í skjóli klausturs (vinnuheiti) | 1.200.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Bátar á flugi | 600.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Heyskapur í Tungunesi | 1.000.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Samstarf viðurkenndra safna á Norðurlandi vestra | 900.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Fullnaðarskráning safnmuna og ljósmynda í Sarp | 900.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Safn og samfélag | 1.200.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Fyrirlestraröð fyrir börn og ungmenni | 500.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Skotthúfan 2019 | 600.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Miðlun fastasýningar með smáforriti | 1.100.000 |
Westfjords Regional Museum | Lifandi Vélsmiðja G.J.S.og vinnustofur á Þingeyri. | 1.100.000 |
Westfjords Regional Museum | Skráning í Sarp, rannsókn og grisjun á safnkosti. | 2.000.000 |
The Regional Museum of the Gardens of Akranes | Hljóðleiðsögn um nýja grunnsýningu Byggðasafnsins í Görðum, Akranesi | 2.500.000 |
Hvoll Regional Museum | Safnfræðslu kennsluefni | 400.000 |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla textíla. | 900.000 |
The Regional Museum in Skógar | Fyrirbyggjandi forvarsla og miðlun safnkosts í Skógasafni 2019 | 1.000.000 |
Félag íslenskra safna/safnmanna | Námskeið fyrir safnafólk: Varðveislu safngripa á sýningum með áherslu á uppsetningu þeirra fyrir safnafólk. | 400.000 |
Félag íslenskra safna/safnmanna | Safnblaðið Kvistur - 6. tbl. | 700.000 |
Félag íslenskra safna/safnmanna | Safnadagurinn 2019 | 1.000.000 |
Félag íslenskra safna/safnmanna | Farskóli FÍSOS 2019 - Patreksfjörður | 1.800.000 |
Icelandic Aviation Museum | 100 ára afmæli flugs á Íslandi | 850.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | List í almenningsrými - Kópavogsbær | 600.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Skráð fyrir opnum dyrum | 900.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Skapandi virkni - Fullt af litlu fólki | 1.100.000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | Ástand listaverka – metið og skráð | 700.000 |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins | Barn náttúrunnar – rithöfundur í 100 ár | 900.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Rafræn staðsetning safngripa Grasagarðsins í kortagrunni | 1.200.000 |
Hafnarborg | Undirbúningur á sýningu í samvinnu við Nuuk Kunstmuseum | 700.000 |
Hafnarborg | Ljósmyndun safnkosts | 800.000 |
Hafnarborg | Hönnun og framleiðsla á sýningu á ævistarfi Guðjóns Samúelssonar húsameistara | 2.000.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Varðveisla | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Að koma ull í fat: Vefsýning fyrir grunnskólabörn. | 500.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Ljósmyndun (stafræn miðlun) | 650.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Skráning safngripa á Sarp | 800.000 |
Icelandic Design Museum | SVEINN KJARVAL 100 ára | 1.500.000 |
Iðnaðarsafnið Akureyri | Registration in Sarp | 800.000 |
Icelandic Chapter ICOM | International Museum Day | 850.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Registration of museum objects and research on them | 700.000 |
The Icelandic Art Museum | Vinnuheiti: Meistaraverk úr safni Ragnars i Smára | 1.600.000 |
Árnesingar Art Museum | Kitlur (sýnishorn tísera) frá Listasafni Árnesinga | 1.000.000 |
Árnesingar Art Museum | Huglæg rými | 1.300.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Betri heimur - Listsýning barna í tengslum við barnamenningarhátíð í Reykjanesbæ | 700.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Pólsk grafíklist á Íslandi | 1.500.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Yfirlitssýning á verkum Guðjóns Ketilssonar | 1.500.000 |
Reykjavik Art Museum | Sýningaröð í Ásmundarsafni | 800.000 |
Reykjavik Art Museum | Gagnvirk leiðsögn í sýningarsölum | 900.000 |
Reykjavik Art Museum | Sölvi Helgason | 1.100.000 |
Reykjavik Art Museum | Magnús Pálsson - Yfirlitssýning | 2.000.000 |
Akureyri Art Museum | Sköpun bernskunnar | 1.600.000 |
Hornafjörður Cultural Center | Stafræn miðlun í Sarp | 700.000 |
Þingeyingi Cultural Center | Að sækja björg í björg | 1.500.000 |
East Iceland Museum | Málþing og námskeiðaröð Minjasafns Austurlands og Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað | 400.000 |
Egils Ólafsson Museum | Tálknaféð - Útgáfa | 300.000 |
Egils Ólafsson Museum | Látrabjarg og víkurnar | 1.000.000 |
Akureyri Museum | Skráning Smámunasafnsins | 500.000 |
Akureyri Museum | Nýtt Davíðshús? | 800.000 |
Akureyri Museum | Akureyri 1862 – Ísland 1595 | 2.000.000 |
The Museum at Bustarfell | Gamlar búvélar - forvarsla | 450.000 |
The Museum at Bustarfell | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | 450.000 |
Nathalie Jacqueminet | Handbók um gerð sýninga með áherslu á varðveislu og uppsetningu gripa | 1.350.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Fjölskyldustundir óháð tungumáli - vísindi og sköpun mætast | 800.000 |
Kópavogur Natural History Museum | Margmiðlun grunnsýningar | 2.300.000 |
Contemporary Art Museum | ...og hvað svo ? | 850.000 |
Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands | Saga listasafn á Íslandi | 600.000 |
The Museum Collection | Sýnisbók Safneignar- Kikó Korriró | 500.000 |
The Museum Collection | Nordic Outsider Craft; norræn farandsýning í Safnasafninu sumarið 2019 | 600.000 |
The Museum Collection | Skráning í SARP-verkhluti 3: Ljósmyndun safnmuna og skráning á SARP | 800.000 |
Sagnheimar | Farsæll til framtíðar | 850.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Flakkarar & förufólk | 850.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Vefjan mikla | 900.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Varðveislurými í Salthúsi | 1.500.000 |
East Iceland Maritime Museum | Photography and registration of museum objects in Sarp | 1.200.000 |
East Iceland Technical Museum | Samstarf um framlag til sögu prents og prentiðnar - klisjusafn. | 1.400.000 |
SAMTALS | 84.250.000 |
Aðalúthlutun 2019 - rekstrarstyrkir
Recognized collection | Styrkupphæð |
---|---|
Reykjavik City History Museum | 800.000 |
Árnesingar Regional Museum | 1.000.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | 800.000 |
The Dalarna Regional Museum | 500.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | 800.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | 800.000 |
Reykjanesbær Regional Museum | 800.000 |
Skagfjordur Regional Museum | 1.000.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | 800.000 |
Westfjords Regional Museum | 500.000 |
The Regional Museum of the Gardens of Akranes | 800.000 |
Hvoll Regional Museum | 800.000 |
The Regional Museum in Skógar | 800.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | 1.000.000 |
Reykjavik Botanical Garden | 1.000.000 |
Hafnarborg | 800.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | 800.000 |
Iðnaðarsafnið Akureyri | 500.000 |
Icelandic Agricultural Museum | 800.000 |
The Icelandic Art Museum | 800.000 |
Árnesingar Art Museum | 800.000 |
Reykjanesbær Art Museum | 800.000 |
Reykjavik Art Museum | 800.000 |
Akureyri Art Museum | 800.000 |
Hornafjörður Cultural Center | 800.000 |
Þingeyingi Cultural Center | 800.000 |
East Iceland Museum | 1.000.000 |
Egils Ólafsson Museum | 800.000 |
Akureyri Museum | 800.000 |
The Museum at Bustarfell | 800.000 |
Kópavogur Natural History Museum | 1.000.000 |
The Museum Collection | 800.000 |
Sagnheimar | 800.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | 800.000 |
East Iceland Maritime Museum | 800.000 |
East Iceland Technical Museum | 800.000 |
Veiðisafnið | 500.000 |
SAMTALS | 29.600.000 |
Aukaúthlutun 2019 - símenntunarstyrkir til viðurkenndra safna
Applicant | Tegund umsóknar | Project name | Styrkupphæð |
---|---|---|---|
Reykjavik City History Museum | Continuing education for museum employees | Fræðsluteymi Borgarsögusafns | 300.000 |
Reykjavik City History Museum | Continuing education for museum employees | Alþjóðlegt tengslanet útisafna | 300.000 |
Árnesingar Regional Museum | Continuing education for museum employees | Sýningar í York, Englandi, í febrúar 2020 | 300.000 |
Árnesingar Regional Museum | Continuing education for museum employees | Fræðsluferð á íslendingaslóðir í Wisconsin í Bandaríkjunum | 300.000 |
Borgarfjörður Regional Museum | Continuing education for museum employees | Farskóli 2020 | 230.000 |
Hafnarfjörður Regional Museum | Continuing education for museum employees | Ráðstefna og skoðunarferð til Hamborgar og Lubeck (ICOM Deutschland: Danish-German Conference) | 211.800 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Continuing education for museum employees | Símenntun starfsmanna -Námskeið í Sarpi | 52.000 |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Continuing education for museum employees | Símenntun starfsmanna -farskóli | 185.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Continuing education for museum employees | Náms- og kynnisferð til Reykjavíkur | 200.000 |
Skagfjordur Regional Museum | Continuing education for museum employees | Farskóli FÍSOS 2020 | 300.000 |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið | Continuing education for museum employees | Farskóli FÍSOS 2020 | 300.000 |
Westfjords Regional Museum | Continuing education for museum employees | Farskóli safnmanna og skráning muna - Sarpur | 210.000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Continuing education for museum employees | Námsferð um safnfræðslu og stafrænamiðlun á söfnum í Brussel, Belgíu | 300.000 |
Byggðasafnið í Görðum Akranesi | Continuing education for museum employees | Náms- og kynnisferð á söfn í Brussel, Belgíu | 300.000 |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Continuing education for museum employees | Heimsókn á samtímalistasöfnin Louisiana og ARoS | 300.000 |
Reykjavik Botanical Garden | Continuing education for museum employees | Starfsmannaskipti í Kew Gardens 2020 | 300.000 |
Hafnarborg | Continuing education for museum employees | Museum Next í Edinborg | 300.000 |
Hafnarborg | Continuing education for museum employees | Farskóli í Vestmannaeyjum | 300.000 |
Hafnarborg | Courses/speakers | Gerð geymsluskrár - sérhæfðir starfsdagar | 300.000 |
Heimilisiðnaðarsafnið | Continuing education for museum employees | Ferða- og fundarstyrkur | 300.000 |
Hvalasafnið á Húsavík | Continuing education for museum employees | Heimsókn á American Museum of Natural History í New York. | 300.000 |
Icelandic Design Museum | Continuing education for museum employees | Farskóli safnamanna 2020 | 255.000 |
Akureyri Industrial Museum | Continuing education for museum employees | Vegna farskóla í Vestmannaeyjum 16-18 september 2020 | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Continuing education for museum employees | Virkari þátttaka barna á landbúnaðarsafni | 300.000 |
Icelandic Agricultural Museum | Continuing education for museum employees | Uppbygging gestastofa á friðlandi fugla. | 300.000 |
Árnesingar Art Museum | Continuing education for museum employees | Farskóli safnamanna 2020 | 300.000 |
Árnesingar Art Museum | Courses/speakers | námskeið við Haystack Mountain School of Crafts | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Continuing education for museum employees | Náms- og kynnisferð starfsmanna Listasafns Reykjavíkur til Noregs haustið 2020 | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Continuing education for museum employees | Miðlun LR - kynnisferð | 300.000 |
Reykjavik Art Museum | Courses/speakers | Ráðstefna: Varðveisla og miðlun tímatengdrar myndlistar á söfnum | 300.000 |
Akureyri Art Museum | Continuing education for museum employees | Farskóli safnamanna 2020 | 300.000 |
East Iceland Museum | Continuing education for museum employees | Farskóli safnmanna 2020 | 260.000 |
East Iceland Museum | Námskeið/fyrirlesarar - samstarfsverkefni | Forvörslunámskeið fyrir safnafólk á Austurlandi | 220.000 |
East Iceland Museum | Courses/speakers | Landsbyggðarráðstefna Minjasafns Austurlands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi | 300.000 |
Egils Ólafsson Museum | Continuing education for museum employees | Símenntun | 155.000 |
Akureyri Museum | Continuing education for museum employees | Amsterdam - safnaheimsóknir | 300.000 |
Akureyri Museum | Continuing education for museum employees | Vestmannaeyjar og Hafnafjörður - Farskóli 2020 | 300.000 |
Akureyri Museum | Courses/speakers | Sarpur - skráningarnámskeið | 300.000 |
Contemporary Art Museum | Continuing education for museum employees | Heimsókn starfsmanna Nýlistasafnsins til Kunsternes Hus, Osló | 300.000 |
The Museum Collection | Continuing education for museum employees | Námskeið og fræðsla um Sólheimastarf | 150.000 |
Sagnheimar | Continuing education for museum employees | Kvikmyndafilmur ,meðferð og umhirða | 100.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Continuing education for museum employees | Farskóli safnmanna í Eyjum | 200.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Courses/speakers | Svæðisbundna minjagripasmiðjan | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Continuing education for museum employees | Farskóli 2020 | 300.000 |
Síldarminjasafn Íslands | Continuing education for museum employees | Safngeymslur - safnað í sarpinn | 300.000 |
East Iceland Technical Museum | Continuing education for museum employees | Sarpur námskeið 4 maí 2020 | 58.000 |
East Iceland Technical Museum | Continuing education for museum employees | FISOS meeting 16-18 September 2020 | 100.000 |
Fjöldi styrkja | 47 | Total amount | 12.186.800 |