Fyrsti samráðsfundur menningarráðherra, safnaráðs og fagfélaga safnastarfs, eins og tilgreindur er í 7. gr. safnalaga nr. 141/2011, var haldinn þriðjudaginn 19. nóvember 2024 kl. 13.00-14.30 í húsakynnum Safnaráðs að Austurstræti 5.
Fyrsti samráðsfundur menningarráðherra, safnaráðs og fagfélaga safnastarfs, eins og tilgreindur er í 7. gr. safnalaga nr. 141/2011, var haldinn þriðjudaginn 19. nóvember 2024 kl. 13.00-14.30 í húsakynnum Safnaráðs að Austurstræti 5.