Á árinu 2025 hefur menningarráðherra úthlutað að fenginni umsögn Safnaráðs alls 217.159.500 krónum úr safnasjóði og alls hafa verið veittir 129 styrkir.
Úr aðalúthlutun Safnasjóðs 2025 þann 14. febrúar 2025 voru veittar 195.659.500 krónur.
Veittir voru 114 styrkir til eins árs að heildarupphæð 163.259.500 kr. til 47 styrkþega.
Veittir voru 8 Excellence Scholarships til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2025 32.400.000 kr., fyrir árið 2026 31.900.000 kr. og fyrir árið 2027 18.000.000 kr. Heildarupphæð Öndvegisstyrkja 2025 fyrir öll styrkárin 2025 – 2027 er 82.300.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2026 og 2027 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun sjóðsins.
Eldri Öndvegisúthlutanir fyrir árið 2025 voru 7 talsins og styrkupphæð fyrir árið er 21.500.000 kr.
Aukaúthlutun Safnasjóðs er áætluð í lok ársins.
Aðalúthlutun 2025 - Eins árs styrkir
Styrkþegi | Verkefni | Flokkur | Styrkupphæð | |
---|---|---|---|---|
Blái Skjöldurinn | Námskeið um viðbrögð við vá eftir vatnstjón | c. Varðveisla | 1.399.500 | |
Reykjavik City History Museum | Plöntu- og fuglakort - Viðey | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.000.000 | |
Reykjavik City History Museum | Vísindi efla alla dáð – erlendir leiðangrar til Íslands um miðja 19. öld. | e. Miðlun - sýning | 1.500.000 | |
Reykjavik City History Museum | „þótt það þyki ekki merkilegt í dag, þykir það kannski merkilegt seinna“ Ólafur K. Magnússon blaðaljósmyndari | e. Miðlun - stafræn miðlun | 2.500.000 | |
Árnesingar Regional Museum | Bætt miðlun fyrir erlenda gesti | e. Miðlun - útgáfa | 1.100.000 | |
Árnesingar Regional Museum | Sumarsýning - Yfir beljandi fljót | e. Miðlun - sýning | 1.300.000 | |
Árnesingar Regional Museum | Enn af málum fræðslu á Byggðasafni Árnesinga | f. Safnfræðsla | 1.500.000 | |
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar | Handleiðsla forvarðar við málverkageymslu | c. Varðveisla | 550.000 | |
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar | Skráning safnkosts í Sarp | b. Skráning - almenn | 1,200,000 | |
Hafnarfjörður Regional Museum | Sumarbúðir í 100 ár - Saga KFUM og KFUK í Kaldárseli (vinnuheiti) | e. Miðlun - sýning | 800,000 | |
Hafnarfjörður Regional Museum | Íþróttabærinn Hafnarfjörður | e. Miðlun - sýning | 900,000 | |
Hafnarfjörður Regional Museum | Bræðralag og friðarbönd - skátastarf í Hafnarfirði í 100 ár (vinnuheiti) | e. Miðlun - sýning | 1,200,000 | |
Hafnarfjörður Regional Museum | Varðveisluhúsið og skráningin | c. Varðveisla | 2,500,000 | |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Héraðsskólinn að Reykjum | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Skráningarverkefni | b. Skráning - almenn | 1,800,000 | |
The Húnvetningar and Strandamanna Regional Museum | Barnaskólahúsið | c. Varðveisla | 2,000,000 | |
Reykjanesbær Regional Museum | Neyðarkistur í varðveisluhúsnæði og á sýningar | i. Efling grunnstarfsemi | 700,000 | |
Reykjanesbær Regional Museum | Efling á safnfræðslu og aukið úrval viðburða í Byggðasafni Reykjanesbæjar | f. Safnfræðsla | 1,600,000 | |
Reykjanesbær Regional Museum | Munasafnið í röð og reglu | c. Varðveisla | 3,500,000 | |
Skagfjordur Regional Museum | Safn og samfélag | h. Annað | 1,000,000 | |
Skagfjordur Regional Museum | Úrbætur varðveisluskilyrða safngripa á grunnsýningunni í Glaumbæ | c. Varðveisla | 1,200,000 | |
Skagfjordur Regional Museum | Torf í arf - Rit um torfrannsóknir og Fornverkaskólaverkefnið | e. Miðlun - útgáfa | 1,300,000 | |
Skagfjordur Regional Museum | Heildarskráning safnkosts | b. Skráning - almenn | 1,400,000 | |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skotthúfan 2025 | e. Miðlun - önnur | 750,000 | |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Endurnýjun á búnaði og efling faglegs starfs | i. Efling grunnstarfsemi | 1,000,000 | |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Andvarinn í himinsfari | e. Miðlun - sýning | 1,200,000 | |
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla | Skráning safnmuna | b. Skráning - almenn | 1,500,000 | |
Westfjords Regional Museum | Við vefstólinn - Vefstofa Guðrúnar Vigfúsdóttur | e. Miðlun - sýning | 760,000 | |
Westfjords Regional Museum | Endurnýjun á ljósabúnaði | i. Efling grunnstarfsemi | 1,000,000 | |
Westfjords Regional Museum | Skráning á gripum Vefstofu Guðrúnar Vigfúsdóttur | b. Skráning - almenn | 1,100,000 | |
Byggðasafnið á Garðskaga | Skráning safngripa og ljósmynda í Sarp | b. Skráning - almenn | 2,500,000 | |
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi | Skráning safngripa í Sarp | b. Skráning - almenn | 1,800,000 | |
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi | Til fiskiveiða fóru. Sýningin útgerðasaga Akraness | e. Miðlun - sýning | 2,000,000 | |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla myndlistaverka úr pappír og ljósmynda | c. Varðveisla | 800,000 | |
The Regional Museum in Skógar | Forvarsla textíla á grunnsýningu Skógasafns | c. Varðveisla | 1,200,000 | |
The Regional Museum in Skógar | Sólvarnargler í aðalbyggingu Byggðasafnsins í Skógum | c. Varðveisla | 2,000,000 | |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnafólks | Alþjóðlegi safnadagurinn á Íslandi, 18. maí 2025 | h. Annað | 700,000 | |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnafólks | Safnablaðið Kvistur, 12. tbl. | e. Miðlun - útgáfa | 1,000,000 | |
FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnafólks | Farskóli FÍSOS 2025 - Árnessýsla | h. Annað | 2,000,000 | |
Icelandic Aviation Museum | Flug til sýnis í 25 ár | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
Icelandic Aviation Museum | Flug á framandi slóðum - rannsókn á flugi íslenskra flugrekenda | d. Rannsóknir | 1,200,000 | |
Icelandic Aviation Museum | Skráning og skönnun skjala og logbóka | b. Skráning - almenn | 1,500,000 | |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Undirbúningur og yfirfærsla gagna í nýjan Sarp | b. Skráning - almenn | 1,700,000 | |
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Jafningjafræðsla með aðferðum Sjónarafls | f. Safnfræðsla | 1,800,000 | |
Reykjavik Botanical Garden | Endurnýjun á uppeldissvæði og nýbygging gróðurhúss í Grasagarði Reykjavíkur | c. Varðveisla | 1,500,000 | |
Reykjavik Botanical Garden | Ræktun og rannsóknir á válistaplöntum | d. Rannsóknir | 2,000,000 | |
Hafnarborg | Þú ert hér, Uppsala til Hafnarfjarðar, Hafnarfirði til Uppsala | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
Hafnarborg | Undirbúningur innleiðingar á nýjum Sarpi | h. Annað | 1,200,000 | |
Hafnarborg | Á mínu máli - safnfræðsla á erlendum tungumálum | f. Safnfræðsla | 1,500,000 | |
Hafnarborg | Bogastofan fyrir börn | e. Miðlun - önnur | 2,000,000 | |
Heimilisiðnaðarsafnið | Varðveisla | c. Varðveisla | 800,000 | |
Heimilisiðnaðarsafnið | Viðbótar og nýskráning v. safnkostar | b. Skráning - almenn | 1,000,000 | |
Heimilisiðnaðarsafnið | Strengthening prevention | c. Varðveisla | 1,300,000 | |
Hvalasafnið á Húsavík | Sjávarblámi bókverk | e. Miðlun - útgáfa | 800,000 | |
Hvalasafnið á Húsavík | The World Around Whales | e. Miðlun - sýning | 1,200,000 | |
Hvalasafnið á Húsavík | Hafspeki Hvalaskólans | f. Safnfræðsla | 1,300,000 | |
Icelandic Design Museum | Sýning - Jes Einar Þorsteinsson arkitekt | e. Miðlun - sýning | 2,500,000 | |
Icelandic Design Museum | Skráning og grisjun á verkum Einars Þorsteins Ásgeirssonar | b. Skráning - almenn | 3,000,000 | |
Icelandic Chapter ICOM | Útgáfa: Inngilding í starfi safna (vinnutitill) | e. Miðlun - útgáfa | 1,700,000 | |
Kvikmyndasafn Íslands | Sjálfbærni: Stafræn tækni | h. Annað | 3,500,000 | |
Icelandic Agricultural Museum | Viðburðahald í Landbúnaðarsafni Íslands | e. Miðlun - önnur | 800,000 | |
Icelandic Agricultural Museum | Refahúsið – betri varðveisluskilyrði | c. Varðveisla | 1,500,000 | |
Icelandic Agricultural Museum | "Búferlaflutningar" safnkosts | i. Efling grunnstarfsemi | 2,200,000 | |
The Icelandic Art Museum | Hulinn heimur Elínar Pjet Bjarnason | d. Rannsóknir | 1,200,000 | |
The Icelandic Art Museum | Bók um sýningar fimm listamanna | e. Miðlun - útgáfa | 1,400,000 | |
Árnesingar Art Museum | Innsæi-Útsýni, einkasýning Guðrúnar Kristjánsdóttur. | e. Miðlun - sýning | 1,200,000 | |
Árnesingar Art Museum | Meðal guða og manna: Íslenskt listafólk í Varanasi | e. Miðlun - sýning | 2,000,000 | |
Listasafn Einars Jónssonar | Sýning og áframhaldandi skráning ljósmynda og gripa: Undirbúningur gagna fyrir nýjan Sarp. | b. Skráning - almenn | 1,200,000 | |
Listasafn Einars Jónssonar | Samtal við Einar: Sýningaröð á 102 starfsári LEJ | e. Miðlun - sýning | 1,700,000 | |
Reykjanesbær Art Museum | Einkasýning Guðrúnar Veru Hjartardóttur | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
Reykjanesbær Art Museum | Nýr staður, nýtt upphaf. | i. Efling grunnstarfsemi | 1,500,000 | |
Reykjanesbær Art Museum | Einkasýning Larissa Sansour | e. Miðlun - sýning | 2,500,000 | |
Reykjavik Art Museum | Sjálfbærni í sýningargerð | i. Efling grunnstarfsemi | 2,000,000 | |
Reykjavik Art Museum | Undraland | e. Miðlun - sýning | 2,400,000 | |
Reykjavik Art Museum | Steina - Endurspilun | e. Miðlun - sýning | 2,500,000 | |
Akureyri Art Museum | Allt til enda - Listvinnustofur barna í Listasafninu á Akureyri | f. Safnfræðsla | 1,000,000 | |
Akureyri Art Museum | Kristján Guðmundsson og PRINTS í Listasafninu á Akureyri | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
Akureyri Art Museum | Frá Japan til Akureyrar - norðlenskur sýningarstjóri í samtali við norðlenskt myndlistarfólk | e. Miðlun - sýning | 1,500,000 | |
Hornafjörður Cultural Center | Tóm | e. Miðlun - sýning | 800,000 | |
Hornafjörður Cultural Center | Frá Höfn til Hague- Frá Hague til Hafnar | e. Miðlun - sýning | 800,000 | |
Hornafjörður Cultural Center | Svavar og lónið | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
Hornafjörður Cultural Center | Nytjar | e. Miðlun - sýning | 1,200,000 | |
Hornafjörður Cultural Center | Forvarsl á verkum Svavarssafns | i. Efling grunnstarfsemi | 1,600,000 | |
Þingeyingi Cultural Center | Skráning á munum úr Sjóminjasafni | b. Skráning - almenn | 800,000 | |
Þingeyingi Cultural Center | Miðlun sýningar á Sjóminjasafni | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
Þingeyingi Cultural Center | Lýsing í Sjóminjasafni | i. Efling grunnstarfsemi | 2,000,000 | |
East Iceland Museum | Safnið í leikskólana | f. Safnfræðsla | 300,000 | |
Egils Ólafsson Museum | Eldblóm x Hnjótur | e. Miðlun - sýning | 800,000 | |
Egils Ólafsson Museum | Forvarsla textíla á Minjasafninu að Hnjóti | c. Varðveisla | 1,200,000 | |
Akureyri Museum | Ljósmyndasafn Guðrúnar Funch-Rasmussen, stafrænumbreyting og andlitsgreining | c. Varðveisla | 1,300,000 | |
Akureyri Museum | Sjónlist á Akureyri - saga leiklistar. | e. Miðlun - sýning | 2,000,000 | |
The Museum at Bustarfell | Sýning á verkum Oddnýjar A Methúsalemsdóttur | e. Miðlun - sýning | 600,000 | |
The Museum at Bustarfell | Varðveisla menningarerfða - Bustarfellsdagurinn | e. Miðlun - sýning | 750,000 | |
Kópavogur Natural History Museum | Stökkbreytingar á grunnsýningu safnsins | e. Miðlun - sýning | 2,300,000 | |
Kópavogur Natural History Museum | Vísindaskólinn | f. Safnfræðsla | 2,700,000 | |
Contemporary Art Museum | Ný aðföng 2025 | e. Miðlun - sýning | 600,000 | |
Contemporary Art Museum | Haustsýning Nýló 2025 | e. Miðlun - sýning | 700,000 | |
Contemporary Art Museum | Safnasafnið í Nýló: Afmælissýning | e. Miðlun - sýning | 1,000,000 | |
Contemporary Art Museum | Improvements in Storage of Collection- Part Two : Rolled up Artworks | c. Varðveisla | 1,000,000 | |
Contemporary Art Museum | Varðveisla á tímatengdri myndlist – 2. hluti, stafvæðing | c. Varðveisla | 1,300,000 | |
Safnahús Borgarfjarðar | Grunnsýning Safnahúss Borgarfjarðar - Baðstofulíf | e. Miðlun - sýning | 1,600,000 | |
Safnahús Borgarfjarðar | Varðveislurými - bætt aðstaða | c. Varðveisla | 1,800,000 | |
The Museum Collection | Viðbragð við eftirlitsskýrslu | h. Annað | 700,000 | |
The Museum Collection | Úrbætur á varðveislu safnskosts | c. Varðveisla | 900,000 | |
The Museum Collection | Afmælissýningar 2025 | e. Miðlun - sýning | 1,250,000 | |
The Museum Collection | Safnasafnið 30 ára 2025 - Afmælisrit | e. Miðlun - útgáfa | 1,300,000 | |
Sagnheimar, local history museum | Skipulag á varðveislurýmið | c. Varðveisla | 2,500,000 | |
Sagnheimar, local history museum | Flokkun og skráning muna í gagnagruninn Sarp | b. Skráning - almenn | 2,500,000 | |
Sheep farm in Strandir ses | Í takt við tímann - annar áfangi | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1,000,000 | |
Sheep farm in Strandir ses | Sauðfjárræktin á Ströndum - sérsýning | e. Miðlun - sýning | 1,200,000 | |
Síldarminjasafn Íslands | www.sild.is - stafræn miðlun | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1,400,000 | |
East Iceland Maritime Museum | Undirbúningur á samhæfingu safna og sýninga í Fjarðabyggð 2025 - 2030 | g. Samstarf viðurkennds safns | 2,500,000 | |
East Iceland Technical Museum | Fullnaðarskráning ritsímasafns | b. Skráning - almenn | 1,500,000 | |
Veiðisafnið | Ljósmyndun safnmuna Veiðisafnsins og skráning í Sarp. Áfangi 3 | e. Miðlun - stafræn miðlun | 1.000.000 | |
114 styrkir | Samtals: | 163.259.500 |
Aðalúthlutun 2025 - Excellence Scholarships
Styrkþegi | Verkefni | Styrkveiting 2025 | Styrkveiting 2026 (með fyrirvara um fjármögnun Safnasjóðs) | Styrkveiting 2027 (með fyrirvara um fjármögnun Safnasjóðs) | Heildarstyrkur |
---|---|---|---|---|---|
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs | Rannsóknarverkefni á listsköpun Valgerðar Briem | 4.500.000 | 4.500.000 | 9.000.000 | |
Icelandic Design Museum | Hönnuðir í opinni vinnustofu, lifandi sýning | 3.500.000 | 3.500.000 | 3.500.000 | 10.500.000 |
Akureyri Industrial Museum | Iðnaðarsafnið á Akureyri - nýtt upphaf: breyting á grunnsýningu, varðveislu og fræðslu | 3.000.000 | 3.000.000 | 3.000.000 | 9.000.000 |
Reykjanesbær Art Museum | Í nýju ljósi. | 3.500.000 | 3.000.000 | 3.000.000 | 9.500.000 |
Reykjavik Art Museum | Grafík - Listasafn Reykjavíkur | 4.400.000 | 4.400.000 | 8.800.000 | |
Akureyri Art Museum | Varðveisla menningararfs til framtíðar - endurbætur á skráningu, geymslu, forvörslu og miðlun listaverkaeignar Listasafnsins á Akureyri | 5.000.000 | 5.000.000 | 10.000.000 | |
Síldarminjasafn Íslands | Róaldsbrakki; ný grunnsýning | 5.000.000 | 5.000.000 | 5.000.000 | 15.000.000 |
East Iceland Technical Museum | Hönnun, uppsetning og efniskaup í grunnsýningar í nýju húsnæði safnsins | 3.500.000 | 3.500.000 | 3.500.000 | 10.500000 |
32.400.000 | 31.900.000 | 18.000.000 | 82.300.000 |
Eldri Öndvegisúthlutanir - fyrir árið 2025
[table “49” not found /]