Á árinu 2022 hefur menningarmálaráðherra að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað alls 224.413.000 krónum úr safnasjóði.

Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2022 í mars voru veittar 135.390.000 krónur.

94 one-year grants were awarded for a total amount of ISK 118,590,000 to 45 beneficiaries.

Veittir voru 4 Excellence Scholarships  til viðurkenndra safna sem skiptast svo: fyrir árið 2022 kr. 16.800.000, fyrir árið 2023 kr. 18.800.000 og fyrir árið 2024 kr. 11.300.000. Heildarupphæðin fyrir allan styrktímann er 46.900.000 kr. Úthlutanir fyrir árin 2023 og 2024 eru veittar með fyrirvara um fjármögnun safnasjóðs.

Excellence Scholarships 2020-2022 fyrir árið 2022 voru 13 talsins og styrkupphæð fyrir árið 2022 er 35.000.000 kr. Styrkveitingar má sjá hér *.

Excellence Scholarships 2021-2023 fyrir árið 2022 voru 10 talsins og styrkupphæð fyrir árið 2022 samtals 36.100.000 kr. Styrkveitingar má sjá hér *.

Úr aukaúthlutun safnasjóðs 2022 voru veittir 58 styrkir að heildarupphæð 17.923.000 krónur.

 

 

*Please note that if the amount of Excellence Grants from previous years that are payable this year does not match the original allocation, the explanation is that the grantee has been granted a grace period for the use of the grant.