Forstöðumenn viðurkenndra safna eiga að skila inn til safnaráðs Tilkynningu um breytingu á starfsemi viðurkennds safns ef breyting verður á starfsemi safnsins. Tilkynningin er byggð á umsókn um viðurkenningu safns og á hún bæði að þjóna þeim tilgangi að upplýsa safnaráð um þær breytingar sem snerta skilmála viðurkenndra safna, auk þess að vera söfnum gátlisti um að breytingin uppfylli skilmálana og því hafi ekki áhrif á viðurkenninguna.

Tilkynningin er á word-sniði og skal skila útfylltu á safnarad@safnarad.is .