Smelltu hér ef þú vilt opna umsókn /skil í fyrsta skipti.
Þú velur þá umsókn sem þú vilt opna og skráir þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Upplýsingar um Íslykil eða rafræn skilríki má finna á vefsíðu Ísland.is.

Smelltu hér ef þú vilt skoða vistaðar eða sendar umsóknir / Mínar síður.
Skráðu þig inn með sama Íslykli eða rafrænu skilríkjum og þegar þú vistaðir /sendir umsóknina.

Afrit af umsókn eða skilum eru send á það netfang sem skráð er í umsóknina.

Eftirfarandi umsóknir og skil eru í gegnum umsóknavefinn

  • Allar umsóknir úr safnasjóði
  • Árlegar skýrslur viðurkenndra safna
  • Skýrslur um nýtingu
    • verkefnastyrkja
    • símenntunarstyrkja
    • rekstrarstyrkja (frá árinu 2017 og síðar)
  • Umsóknir um frest á nýtingu styrkja

Viðkomandi umsóknir og skil sjást þegar skilafrestur opnast.

Úthlutunarreglur safnasjóðs

Úthlutunarreglur safnasjóðs má finna hér.
Verklagsreglur má finna hér.

Umsóknavefurinn byggir á rafrænni eyðublaðagátt Origo, https://eydublod.is/ og er þetta kerfi í notkun hjá nokkrum opinberum stofnunum, meðal annars Þjóðskrá.