Í 17. gr. safnalaga nr. 141/2011 segir um förgun safngripa; „Óheimilt er að farga safngripum nema ríkar ástæður séu til. Heimilt er að grisja safnkost á grundvelli grisjunaráætlunar sem höfuðsafn samþykkir. Það höfuðsafn sem í hlut á tekur ákvörðun um förgun safngripa að fenginni umsögn safnaráðs.“
Hér má finna leiðbeiningar frá Þjóðminjasafni Íslands um gerð grisjunaráætlunar safna, frá 2017.
grisjun-leidbeiningar_2017